Tíu karlar bítast um tvö sæti í stjórn Almenna Atli Ísleifsson skrifar 17. mars 2022 14:55 Yfir 50 þúsund sjóðfélagar hafa atkvæðisrétt í stjórnarkjörinu. Vísir/Vilhelm Alls hafa tíu karlar boðið sig fram til stjórnarsetu í Almenna lífeyrissjóðnum en kosið verður um tvö sæti. Kosning um sætin fer fram síðar í mánuðinum, en hjá sjóðnum eru einungis sjóðsfélagar kjörgengir. Stjórnin er skipuð þremur einstaklingum af hvoru kyni, en nú eru í boði eru tvö laus sæti í aðalstjórn og eitt í varastjórn. Í tilkynningu segir að að þessu sinni séu einungis laus sæti karla í aðalstjórn en báðum kynjum var heimilt að bjóða sig fram í varastjórn. „Ljóst er að nýir menn koma í aðal- og varastjórn þar sem fráfarandi stjórnarmenn sóttust ekki eftir endurkjöri. Kosningin fer fram rafrænt dagana 24. til 30. mars næstkomandi,“ segir í tilkynningunni. Frambjóðendurnir eru í stafrófsröð: Albert Þór Jónsson, sjálfstætt starfandi við fjármál og fjárfestingar Árni Gunnarsson, fyrrverandi viðskiptastjóri Elmar Hallgríms Hallgrímsson, framkvæmdastjóri Frosti Sigurjónsson, ráðgjafi Helgi S. Helgason, fyrrverandi framkvæmdastjóri Kristinn Ásgeir Gylfason, lögfræðingur og persónuverndarfulltrúi Már Wolfgang Mixa, lektor í fjármálum Reynir Jóhannsson, forstöðumaður fjármála Viktor Ólason, framkvæmdastjóri Þórarinn Guðnason, hjartalæknir Yfir 50 þúsund sjóðfélagar hafa atkvæðisrétt í stjórnarkjörinu. Úrslit verða kynnt á ársfundi sjóðsins sem haldinn verður fimmtudaginn 31. mars 2022 í Þingsal II á Icelandair Hótel Reykjavík Natura kl. 17:15. Lífeyrissjóðir Mest lesið Vilja fresta því að slökkva á 2G og 3G sendum Neytendur Gat ekki skoðað mygluherbergið vegna „sofandi barns“ Neytendur Sýn fær flýtimeðferð Viðskipti innlent Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Viðskipti innlent Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Viðskipti innlent Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Viðskipti erlent Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Viðskipti innlent Bannað að snorkla þar sem leiðsögumaður taldi þau ósynd Neytendur Ístak byggir Fossvogsbrú Viðskipti innlent Craft Burger Kitchen hafa lokað dyrunum í síðasta skipti Neytendur Fleiri fréttir Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Fyrrverandi forseti Hæstaréttar fer yfir svör gervigreindarinnar Indó ríður á vaðið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ „Aumingjalegt skref“ í rétta átt Fullt tilefni enda hafi aðstæður gjörbreyst á skömmum tíma Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin „ESB hefur nú sýnt klærnar og sitt rétta andlit“ Frá Sýn til Fastus Þrír forstöðumenn til starfa hjá Íslandsbanka Kortavelta á fljúgandi siglingu og vaxtalækkun ólíkleg „Það er verið að brjóta gegn grundvallaratriðum EES-samningsins“ „Varnarsigur“ að fá inn texta um samráð um áhrif tollanna Selur hjörð en ekki jörð Samþykktu verndartolla sem bitna á Íslandi og Noregi Orri einbeitir sér að bæjarmálunum og Kári tekur við Sjá meira
Kosning um sætin fer fram síðar í mánuðinum, en hjá sjóðnum eru einungis sjóðsfélagar kjörgengir. Stjórnin er skipuð þremur einstaklingum af hvoru kyni, en nú eru í boði eru tvö laus sæti í aðalstjórn og eitt í varastjórn. Í tilkynningu segir að að þessu sinni séu einungis laus sæti karla í aðalstjórn en báðum kynjum var heimilt að bjóða sig fram í varastjórn. „Ljóst er að nýir menn koma í aðal- og varastjórn þar sem fráfarandi stjórnarmenn sóttust ekki eftir endurkjöri. Kosningin fer fram rafrænt dagana 24. til 30. mars næstkomandi,“ segir í tilkynningunni. Frambjóðendurnir eru í stafrófsröð: Albert Þór Jónsson, sjálfstætt starfandi við fjármál og fjárfestingar Árni Gunnarsson, fyrrverandi viðskiptastjóri Elmar Hallgríms Hallgrímsson, framkvæmdastjóri Frosti Sigurjónsson, ráðgjafi Helgi S. Helgason, fyrrverandi framkvæmdastjóri Kristinn Ásgeir Gylfason, lögfræðingur og persónuverndarfulltrúi Már Wolfgang Mixa, lektor í fjármálum Reynir Jóhannsson, forstöðumaður fjármála Viktor Ólason, framkvæmdastjóri Þórarinn Guðnason, hjartalæknir Yfir 50 þúsund sjóðfélagar hafa atkvæðisrétt í stjórnarkjörinu. Úrslit verða kynnt á ársfundi sjóðsins sem haldinn verður fimmtudaginn 31. mars 2022 í Þingsal II á Icelandair Hótel Reykjavík Natura kl. 17:15.
Lífeyrissjóðir Mest lesið Vilja fresta því að slökkva á 2G og 3G sendum Neytendur Gat ekki skoðað mygluherbergið vegna „sofandi barns“ Neytendur Sýn fær flýtimeðferð Viðskipti innlent Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Viðskipti innlent Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Viðskipti innlent Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Viðskipti erlent Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Viðskipti innlent Bannað að snorkla þar sem leiðsögumaður taldi þau ósynd Neytendur Ístak byggir Fossvogsbrú Viðskipti innlent Craft Burger Kitchen hafa lokað dyrunum í síðasta skipti Neytendur Fleiri fréttir Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Fyrrverandi forseti Hæstaréttar fer yfir svör gervigreindarinnar Indó ríður á vaðið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ „Aumingjalegt skref“ í rétta átt Fullt tilefni enda hafi aðstæður gjörbreyst á skömmum tíma Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin „ESB hefur nú sýnt klærnar og sitt rétta andlit“ Frá Sýn til Fastus Þrír forstöðumenn til starfa hjá Íslandsbanka Kortavelta á fljúgandi siglingu og vaxtalækkun ólíkleg „Það er verið að brjóta gegn grundvallaratriðum EES-samningsins“ „Varnarsigur“ að fá inn texta um samráð um áhrif tollanna Selur hjörð en ekki jörð Samþykktu verndartolla sem bitna á Íslandi og Noregi Orri einbeitir sér að bæjarmálunum og Kári tekur við Sjá meira