Sato ætlar að klára Gunnar Atli Arason skrifar 16. mars 2022 23:35 Gunnar Nelson í hringnum með Santiago Ponzinibbio. Myhnd/mjolnir.is/Sóllilja Baltasarsdóttir Gunnar Nelson mun mæta hinum japanska Takashi Sato á UFC-bardagakvöldinu í London næsta laugardagskvöld. Sato fékk stuttan fyrirvara fyrir bardagann en hann stekkur inn fyrir Claudio Silva sem varð að draga sig úr leik vegna meiðsla. Stuttur fyrirvari fyrir bardagann er alls ekki að trufla Sato sem er búinn að bíða lengi eftir að komast aftur í búrið. Sato hefur ekki barist síðan í nóvember 2020. „Ég er búinn að vera að bíða lengi eftir því að fá bardaga en þess vegna er það alls ekkert vandamál fyrir mig að mæta til leiks með stuttum fyrirvara. Ég er búinn að vera að halda þyngd og æfa vel allan tíman frá síðasta slag,“ sagði Takashi Sato í viðtali við Pétur Marinó hjá MMAfréttir.is „Mér finnst ég verða betri og betri með hverjum degi þannig ég þarf bara að mæta tilbúinn í bardagann.“ Sato segist vita upp á hár hvernig eigi að sigra Gunnar. Sato hefur meðal annars fengið góð ráð frá æfingafélögum sínum í Sanford MMA þar sem hann æfir með Gilbert Burns, sem sigraði Gunnar í Kaupmannahöfn í september 2019. „Við [Gunnar] erum með mjög svipaðan stíl en ég ætti að halda ákveðinni fjarlægð frá honum en reyna svo að pressa á hann og ná inn rothöggi eða uppgjafartaki. Ég ætla að klára hann,“ sagði Takashi Sato. MMA Mest lesið Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Í beinni: Ísland - Kúba | Komið að Kúbverjum Handbolti Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26| Valskonur áfram eftir frábæra frammistöðu Handbolti HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Handbolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Enski boltinn Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Körfubolti Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn Handbolti Fleiri fréttir Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Í beinni: Arsenal - Aston Villa | Reynist Emery sínu gamla liði erfiður Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Í beinni: Ísland - Kúba | Komið að Kúbverjum Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26| Valskonur áfram eftir frábæra frammistöðu „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Lofar því að fá sér kengúru húðflúr Dagskráin: Besta helgi ársins í NFL Yfir hundrað gallaðir verðlaunapeningar frá ÓL í París Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Sjá meira
Sato fékk stuttan fyrirvara fyrir bardagann en hann stekkur inn fyrir Claudio Silva sem varð að draga sig úr leik vegna meiðsla. Stuttur fyrirvari fyrir bardagann er alls ekki að trufla Sato sem er búinn að bíða lengi eftir að komast aftur í búrið. Sato hefur ekki barist síðan í nóvember 2020. „Ég er búinn að vera að bíða lengi eftir því að fá bardaga en þess vegna er það alls ekkert vandamál fyrir mig að mæta til leiks með stuttum fyrirvara. Ég er búinn að vera að halda þyngd og æfa vel allan tíman frá síðasta slag,“ sagði Takashi Sato í viðtali við Pétur Marinó hjá MMAfréttir.is „Mér finnst ég verða betri og betri með hverjum degi þannig ég þarf bara að mæta tilbúinn í bardagann.“ Sato segist vita upp á hár hvernig eigi að sigra Gunnar. Sato hefur meðal annars fengið góð ráð frá æfingafélögum sínum í Sanford MMA þar sem hann æfir með Gilbert Burns, sem sigraði Gunnar í Kaupmannahöfn í september 2019. „Við [Gunnar] erum með mjög svipaðan stíl en ég ætti að halda ákveðinni fjarlægð frá honum en reyna svo að pressa á hann og ná inn rothöggi eða uppgjafartaki. Ég ætla að klára hann,“ sagði Takashi Sato.
MMA Mest lesið Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Í beinni: Ísland - Kúba | Komið að Kúbverjum Handbolti Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26| Valskonur áfram eftir frábæra frammistöðu Handbolti HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Handbolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Enski boltinn Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Körfubolti Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn Handbolti Fleiri fréttir Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Í beinni: Arsenal - Aston Villa | Reynist Emery sínu gamla liði erfiður Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Í beinni: Ísland - Kúba | Komið að Kúbverjum Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26| Valskonur áfram eftir frábæra frammistöðu „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Lofar því að fá sér kengúru húðflúr Dagskráin: Besta helgi ársins í NFL Yfir hundrað gallaðir verðlaunapeningar frá ÓL í París Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Sjá meira
Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26| Valskonur áfram eftir frábæra frammistöðu Handbolti
Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26| Valskonur áfram eftir frábæra frammistöðu Handbolti