Paul Scholes: Ef Simeone væri stjóri Man. Utd þá hefði United farið áfram Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. mars 2022 12:01 Sir Alex Ferguson og Paul Scholes með ellefta úrvalsdeildartitilinn sem þeir unnu saman. Getty/John Peters Paul Scholes, margfaldur meistari með Manchester United, skellti skuldinni á knattspyrnustjórann Ralf Rangnick eftir að United-liðið datt út úr Meistaradeildinni á Old Trafford í gærkvöldi. „Ef Diego Simeone væri að stýra liði Manchester United þá hefði United komist áfram úr þessu einvígi,“ sagði Paul Scholes í útsendingu BT Sport. Paul Scholes thinks Man United wins if Simeone was their manager. pic.twitter.com/mBIwWyXVEY— ESPN FC (@ESPNFC) March 15, 2022 „Hvernig Ralf Rangnick var valinn sem knattspyrnustjóri þessa klúbbs, það veit ég ekki,“ sagði Scholes. Hann talaði um það fyrir leikinn að hann vildi fá Antonio Conte eða Thomas Tuchel. „Það skiptir gríðarlega miklu máli fyrir þetta lið að fá almennilegan stjóra. Það er fullt af hæfileikum í þessu liði,“ sagði Scholes. Rio Ferdinand and Paul Scholes ripped into Manchester United following their crushing Champions League elimination.https://t.co/bNn3IT5xHo— SPORTbible (@sportbible) March 16, 2022 „Það fyrsta sem félagið þarf á að halda ætli það að komast eitthvað nálægt því að vinna deildina aftur er að fá almennilegan stjóra sem vinnur fyrir þetta lið,“ sagði Scholes. Paul Scholes spilaði allan sinn feril með Manchester United og alltaf undir stjórn Sir Alex Ferguson. Scholes vann ensku deildina ellefu sinnum, enska bikarinn þrisvar og Meistaradeildina tvisvar. Alls spilaði hann 499 leiki fyrir félagið í ensku úrvalsdeildinni og alls 718 leiki í öllum keppnum. View this post on Instagram A post shared by BT Sport (@btsport) Enski boltinn Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Handbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Orri nýr fyrirliði Íslands Fótbolti Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fótbolti Fleiri fréttir Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Segir að framherjaleysið sé ekki aðal vandamál Arsenal Ratcliffe viðurkennir mistök með Ten Hag og Ashworth Segir að United hefði orðið gjaldþrota um jólin ef ekki hefði verið gripið inn í Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út Fyndnar eða sorglegar pælingar Liverpool stuðningsmanna? Hituðu upp fyrir Liverpool með því að ná Man. City að stigum Segir suma leikmenn Man Utd ekki nógu góða og suma með of góð laun Manchester City rak stjórann sinn fimm dögum fyrir bikarúrslitaleik Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Arteta gekk út úr viðtali Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Jason Daði lagði upp gegn toppliðinu en Benoný haldið á bekknum Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Sjá meira
„Ef Diego Simeone væri að stýra liði Manchester United þá hefði United komist áfram úr þessu einvígi,“ sagði Paul Scholes í útsendingu BT Sport. Paul Scholes thinks Man United wins if Simeone was their manager. pic.twitter.com/mBIwWyXVEY— ESPN FC (@ESPNFC) March 15, 2022 „Hvernig Ralf Rangnick var valinn sem knattspyrnustjóri þessa klúbbs, það veit ég ekki,“ sagði Scholes. Hann talaði um það fyrir leikinn að hann vildi fá Antonio Conte eða Thomas Tuchel. „Það skiptir gríðarlega miklu máli fyrir þetta lið að fá almennilegan stjóra. Það er fullt af hæfileikum í þessu liði,“ sagði Scholes. Rio Ferdinand and Paul Scholes ripped into Manchester United following their crushing Champions League elimination.https://t.co/bNn3IT5xHo— SPORTbible (@sportbible) March 16, 2022 „Það fyrsta sem félagið þarf á að halda ætli það að komast eitthvað nálægt því að vinna deildina aftur er að fá almennilegan stjóra sem vinnur fyrir þetta lið,“ sagði Scholes. Paul Scholes spilaði allan sinn feril með Manchester United og alltaf undir stjórn Sir Alex Ferguson. Scholes vann ensku deildina ellefu sinnum, enska bikarinn þrisvar og Meistaradeildina tvisvar. Alls spilaði hann 499 leiki fyrir félagið í ensku úrvalsdeildinni og alls 718 leiki í öllum keppnum. View this post on Instagram A post shared by BT Sport (@btsport)
Enski boltinn Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Handbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Orri nýr fyrirliði Íslands Fótbolti Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fótbolti Fleiri fréttir Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Segir að framherjaleysið sé ekki aðal vandamál Arsenal Ratcliffe viðurkennir mistök með Ten Hag og Ashworth Segir að United hefði orðið gjaldþrota um jólin ef ekki hefði verið gripið inn í Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út Fyndnar eða sorglegar pælingar Liverpool stuðningsmanna? Hituðu upp fyrir Liverpool með því að ná Man. City að stigum Segir suma leikmenn Man Utd ekki nógu góða og suma með of góð laun Manchester City rak stjórann sinn fimm dögum fyrir bikarúrslitaleik Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Arteta gekk út úr viðtali Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Jason Daði lagði upp gegn toppliðinu en Benoný haldið á bekknum Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Sjá meira