Paul Scholes: Ef Simeone væri stjóri Man. Utd þá hefði United farið áfram Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. mars 2022 12:01 Sir Alex Ferguson og Paul Scholes með ellefta úrvalsdeildartitilinn sem þeir unnu saman. Getty/John Peters Paul Scholes, margfaldur meistari með Manchester United, skellti skuldinni á knattspyrnustjórann Ralf Rangnick eftir að United-liðið datt út úr Meistaradeildinni á Old Trafford í gærkvöldi. „Ef Diego Simeone væri að stýra liði Manchester United þá hefði United komist áfram úr þessu einvígi,“ sagði Paul Scholes í útsendingu BT Sport. Paul Scholes thinks Man United wins if Simeone was their manager. pic.twitter.com/mBIwWyXVEY— ESPN FC (@ESPNFC) March 15, 2022 „Hvernig Ralf Rangnick var valinn sem knattspyrnustjóri þessa klúbbs, það veit ég ekki,“ sagði Scholes. Hann talaði um það fyrir leikinn að hann vildi fá Antonio Conte eða Thomas Tuchel. „Það skiptir gríðarlega miklu máli fyrir þetta lið að fá almennilegan stjóra. Það er fullt af hæfileikum í þessu liði,“ sagði Scholes. Rio Ferdinand and Paul Scholes ripped into Manchester United following their crushing Champions League elimination.https://t.co/bNn3IT5xHo— SPORTbible (@sportbible) March 16, 2022 „Það fyrsta sem félagið þarf á að halda ætli það að komast eitthvað nálægt því að vinna deildina aftur er að fá almennilegan stjóra sem vinnur fyrir þetta lið,“ sagði Scholes. Paul Scholes spilaði allan sinn feril með Manchester United og alltaf undir stjórn Sir Alex Ferguson. Scholes vann ensku deildina ellefu sinnum, enska bikarinn þrisvar og Meistaradeildina tvisvar. Alls spilaði hann 499 leiki fyrir félagið í ensku úrvalsdeildinni og alls 718 leiki í öllum keppnum. View this post on Instagram A post shared by BT Sport (@btsport) Enski boltinn Mest lesið Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Fótbolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Luiz Diaz til Bayern Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Íslenski boltinn City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Sjá meira
„Ef Diego Simeone væri að stýra liði Manchester United þá hefði United komist áfram úr þessu einvígi,“ sagði Paul Scholes í útsendingu BT Sport. Paul Scholes thinks Man United wins if Simeone was their manager. pic.twitter.com/mBIwWyXVEY— ESPN FC (@ESPNFC) March 15, 2022 „Hvernig Ralf Rangnick var valinn sem knattspyrnustjóri þessa klúbbs, það veit ég ekki,“ sagði Scholes. Hann talaði um það fyrir leikinn að hann vildi fá Antonio Conte eða Thomas Tuchel. „Það skiptir gríðarlega miklu máli fyrir þetta lið að fá almennilegan stjóra. Það er fullt af hæfileikum í þessu liði,“ sagði Scholes. Rio Ferdinand and Paul Scholes ripped into Manchester United following their crushing Champions League elimination.https://t.co/bNn3IT5xHo— SPORTbible (@sportbible) March 16, 2022 „Það fyrsta sem félagið þarf á að halda ætli það að komast eitthvað nálægt því að vinna deildina aftur er að fá almennilegan stjóra sem vinnur fyrir þetta lið,“ sagði Scholes. Paul Scholes spilaði allan sinn feril með Manchester United og alltaf undir stjórn Sir Alex Ferguson. Scholes vann ensku deildina ellefu sinnum, enska bikarinn þrisvar og Meistaradeildina tvisvar. Alls spilaði hann 499 leiki fyrir félagið í ensku úrvalsdeildinni og alls 718 leiki í öllum keppnum. View this post on Instagram A post shared by BT Sport (@btsport)
Enski boltinn Mest lesið Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Fótbolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Luiz Diaz til Bayern Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Íslenski boltinn City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Sjá meira
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti