UFC-bardagamaður snéri niður byssumann á veitingastað Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. mars 2022 14:00 Kevin Holland er ekkert lamb að leika sér við. Getty/Louis Grasse Kevin Holland er öflugur bardagamaður hjá UFC og kann ýmis brögð til að ná mönnum niður. Það kom sér mjög vel á dögunum þegar hann lenti í óvæntum aðstæðum. Holland sagði ESPN frá því að hann hefði snúið niður byssumann á veitingastað í Houston á mánudagskvöldið. Holland var að fá sér sushi með vini sínum Patrick Robinson þegar hann heyrði háan hvell og sá fólk hlaupa í burtu. Kevin Holland details how he was part of a group that assisted in apprehending an active shooter at a restaurant in Houston Monday night. (via @marc_raimondi) pic.twitter.com/c5Y47T8ooQ— ESPN MMA (@espnmma) March 16, 2022 Holland og Robinson sáu síðan að annar maður var reyna að ná byssunni af manninum sem skaut. Þeir komu til bjargar og náðu að halda manninum þar til að lögreglan kom á staðinn. Holland náði kyrkingartaki á manninum og átti byssubrjálæðingurinn enga möguleika eftir það. „Ég myndi ekki mæla með að næsti maður beiti þessu nema að þeir hafi hlotið góða þjálfun í þessu. Auk þess að berjast í búrinu þá æfi ég fyrst og fremst sjálfsvörn,“ sagði Kevin Holland við ESPN. UFC's Kevin Holland, friend take down gunman in Houston restaurant shooting; no injuries reported https://t.co/lcNi08PyFO— MMA Junkie (@MMAJunkie) March 15, 2022 „Fyrir mig var þetta besta leiðin til að verja sjálfan mig á þessari stundu. Auk þess þá er ég hrifinn af Leðurblökumanninum,“ sagði Holland léttur. Lögreglan staðfesti atburði kvöldsins en vildi ekki gefa upp hverjir væru vitni af því sem gerðist. Það kom líka fram að maðurinn hafði skotið úr byssunni upp í loftið en ekki að neinum gesti. Kevin Holland hefur unnið 22 af 30 bardögum sínum þar af þann síðasta á móti Alex Oliveira 5. mars síðastliðinn. Síðasti sigur Gunnars Nelson í búrinu kom einmitt gegn Oliveira í Kanada um jólin 2018. It appears Kevin Holland is becoming a real life superhero More on Holland's heroics https://t.co/mmvRboW1wX pic.twitter.com/wQli6Ca3fe— MMAFighting.com (@MMAFighting) March 15, 2022 MMA Mest lesið Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Enski boltinn Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Fótbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Handbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Handbolti „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Golf, enskur fótbolti og tvö lið í vanda í NBA Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Slagur um stól formanns KKÍ Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Littler pirraður á bauli áhorfenda og bað þá um að róa sig LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Spilaði fullkominn leik í beinni Hrósa Ísaki fyrir þroska, hreinskilni og auðvitað að vera góður í fótbolta Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Sjá meira
Holland sagði ESPN frá því að hann hefði snúið niður byssumann á veitingastað í Houston á mánudagskvöldið. Holland var að fá sér sushi með vini sínum Patrick Robinson þegar hann heyrði háan hvell og sá fólk hlaupa í burtu. Kevin Holland details how he was part of a group that assisted in apprehending an active shooter at a restaurant in Houston Monday night. (via @marc_raimondi) pic.twitter.com/c5Y47T8ooQ— ESPN MMA (@espnmma) March 16, 2022 Holland og Robinson sáu síðan að annar maður var reyna að ná byssunni af manninum sem skaut. Þeir komu til bjargar og náðu að halda manninum þar til að lögreglan kom á staðinn. Holland náði kyrkingartaki á manninum og átti byssubrjálæðingurinn enga möguleika eftir það. „Ég myndi ekki mæla með að næsti maður beiti þessu nema að þeir hafi hlotið góða þjálfun í þessu. Auk þess að berjast í búrinu þá æfi ég fyrst og fremst sjálfsvörn,“ sagði Kevin Holland við ESPN. UFC's Kevin Holland, friend take down gunman in Houston restaurant shooting; no injuries reported https://t.co/lcNi08PyFO— MMA Junkie (@MMAJunkie) March 15, 2022 „Fyrir mig var þetta besta leiðin til að verja sjálfan mig á þessari stundu. Auk þess þá er ég hrifinn af Leðurblökumanninum,“ sagði Holland léttur. Lögreglan staðfesti atburði kvöldsins en vildi ekki gefa upp hverjir væru vitni af því sem gerðist. Það kom líka fram að maðurinn hafði skotið úr byssunni upp í loftið en ekki að neinum gesti. Kevin Holland hefur unnið 22 af 30 bardögum sínum þar af þann síðasta á móti Alex Oliveira 5. mars síðastliðinn. Síðasti sigur Gunnars Nelson í búrinu kom einmitt gegn Oliveira í Kanada um jólin 2018. It appears Kevin Holland is becoming a real life superhero More on Holland's heroics https://t.co/mmvRboW1wX pic.twitter.com/wQli6Ca3fe— MMAFighting.com (@MMAFighting) March 15, 2022
MMA Mest lesið Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Enski boltinn Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Fótbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Handbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Handbolti „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Golf, enskur fótbolti og tvö lið í vanda í NBA Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Slagur um stól formanns KKÍ Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Littler pirraður á bauli áhorfenda og bað þá um að róa sig LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Spilaði fullkominn leik í beinni Hrósa Ísaki fyrir þroska, hreinskilni og auðvitað að vera góður í fótbolta Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Sjá meira