Selfyssingar skelltu KA fyrir norðan | Snögg þrenna Jasons Daða Arnar Geir Halldórsson skrifar 13. mars 2022 17:59 Gary Martin var á skotskónum á Akureyri í dag. sunnlenska.is/Guðmundur Karl Óvænt úrslit litu dagsins ljós í Lengjubikarnum í fótbolta í dag þegar Lengjudeildarlið Selfyssinga skellti Bestudeildarliði KA í Boganum á Akureyri. Selfyssingar voru ansi fáliðaðir fyrir norðan og voru aðeins með tvo leikmenn á varamannabekknum auk þess sem þjálfari liðsins, Dean Martin, var fjarri góðu gamni en Guðjón Björgvin Þorvarðarson stýrði Selfossliðinu í dag. Það virtist þó ekki hafa slæm áhrif á Selfyssinga því þeir náðu tveggja marka forystu í fyrri hálfleik með mörkum Gary Martin og Daniel Majkic. Nökkvi Þeyr Þórisson minnkaði muninn fyrir KA með marki úr vítaspyrnu. Í upphafi síðari hálfleiks náðu Selfyssingar aftur tveggja marka forystu með marki Gonzalo Zamorano Leon. Steinþór Freyr Þorsteinsson lagaði stöðuna fyrir KA en leiknum lauk með 2-3 sigri Selfyssinga. Hafa bæði lið nú lokið leik í Lengjubikarnum þetta árið en FH-ingar unnu riðilinn og fara í undanúrslit. Í Kópavogi unnu Breiðablik 3-0 sigur á KV en sigurinn var þó torsóttari en tölurnar gefa til kynna. Leikurinn var markalaus allt þar til á 81.mínútu en þá tók varamaðurinn Jason Daði Svanþórsson leikinn algjörlega yfir. Jason Daði hlóð í þrennu á síðustu tíu mínútum leiksins og tryggði Blikum 3-0 sigur. Þarf Kópavogsliðið að treysta á jafntefli í viðureign Stjörnunnar og ÍA á morgun til að komast í undanúrslit keppninnar. Íslenski boltinn UMF Selfoss KA Mest lesið Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni Körfubolti Afturelding mætir Val í undanúrslitum Handbolti Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi Fótbolti Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeild Evrópu og úrslitakeppni kvenna í körfu Sport Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Enski boltinn „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Körfubolti Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Fótbolti „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Handbolti Fleiri fréttir Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi „Þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst“ „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn“ Sjáðu þrennu Karólínu Leu Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Frattesi hetja Inter í Bæjaralandi Aron Elís með slitið krossband Ein breyting á byrjunarliðinu Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Settu met sem enginn vill eiga Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Of ungur til að auglýsa veðmál Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Er allavega engin þreyta í mér“ „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Glórulaus tækling Gylfa Þórs Sjá meira
Selfyssingar voru ansi fáliðaðir fyrir norðan og voru aðeins með tvo leikmenn á varamannabekknum auk þess sem þjálfari liðsins, Dean Martin, var fjarri góðu gamni en Guðjón Björgvin Þorvarðarson stýrði Selfossliðinu í dag. Það virtist þó ekki hafa slæm áhrif á Selfyssinga því þeir náðu tveggja marka forystu í fyrri hálfleik með mörkum Gary Martin og Daniel Majkic. Nökkvi Þeyr Þórisson minnkaði muninn fyrir KA með marki úr vítaspyrnu. Í upphafi síðari hálfleiks náðu Selfyssingar aftur tveggja marka forystu með marki Gonzalo Zamorano Leon. Steinþór Freyr Þorsteinsson lagaði stöðuna fyrir KA en leiknum lauk með 2-3 sigri Selfyssinga. Hafa bæði lið nú lokið leik í Lengjubikarnum þetta árið en FH-ingar unnu riðilinn og fara í undanúrslit. Í Kópavogi unnu Breiðablik 3-0 sigur á KV en sigurinn var þó torsóttari en tölurnar gefa til kynna. Leikurinn var markalaus allt þar til á 81.mínútu en þá tók varamaðurinn Jason Daði Svanþórsson leikinn algjörlega yfir. Jason Daði hlóð í þrennu á síðustu tíu mínútum leiksins og tryggði Blikum 3-0 sigur. Þarf Kópavogsliðið að treysta á jafntefli í viðureign Stjörnunnar og ÍA á morgun til að komast í undanúrslit keppninnar.
Íslenski boltinn UMF Selfoss KA Mest lesið Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni Körfubolti Afturelding mætir Val í undanúrslitum Handbolti Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi Fótbolti Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeild Evrópu og úrslitakeppni kvenna í körfu Sport Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Enski boltinn „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Körfubolti Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Fótbolti „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Handbolti Fleiri fréttir Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi „Þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst“ „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn“ Sjáðu þrennu Karólínu Leu Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Frattesi hetja Inter í Bæjaralandi Aron Elís með slitið krossband Ein breyting á byrjunarliðinu Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Settu met sem enginn vill eiga Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Of ungur til að auglýsa veðmál Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Er allavega engin þreyta í mér“ „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Glórulaus tækling Gylfa Þórs Sjá meira