Kolbeinn Birgir áfram í herbúðum Dortmund Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. mars 2022 18:00 Kolbeinn Birgir Finnsson í leik með Borussia Dortmund II. Mareen Meyer/Borussia Dortmund Kolbeinn Birgir Finnsson hefur framlengt samning sinn hjá þýska knattspyrnuliðinu Borussia Dortmund II um eitt ár. Liðið leikur í þriðju efstu deild þar í landi. Samningur Kolbeins Birgis við félagið átti að renna út nú í sumar en samningurinn hefur verið framlengdur um eitt ár. Félagið greindi frá þessu fyrr í dag. Kolbeinn Birgir Finnsson hat seinen zum 30.06.2022 auslaufenden Vertrag beim #BVB um ein weiteres Jahre verlängert. Der Isländer, der in der #BVBU23 zum Einsatz kommt, fällt aktuell aufgrund eines Meniskusschadens aus.#BVBII— BVB-Spielplan.de (@TinneffBlog) March 11, 2022 Hinn 22 ára gamli Kolbeinn Birgir hefur spilað sem bakvörður eða vængbakvörður undanfarin misseri eftir að hafa verið aðallega á miðjunni á sínum yngri árum. Hann er uppalinn hjá Fylki í Árbænum en þaðan fór hann til Brentford á Englandi og svo Borussia Dortmund sem situr um þessar mundir í 10. sæti C-deildar Þýskalands með 42 stig eftir 29 leiki. Kolbeinn Birgir er frá keppni þessa stundina eftir að hafa farið í aðgerð á liðþófa fyrr á þessu ári. Hann á að baki 2 A-landsleiki og 44 leiki fyrir yngri landslið Íslands. Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Sjá meira
Samningur Kolbeins Birgis við félagið átti að renna út nú í sumar en samningurinn hefur verið framlengdur um eitt ár. Félagið greindi frá þessu fyrr í dag. Kolbeinn Birgir Finnsson hat seinen zum 30.06.2022 auslaufenden Vertrag beim #BVB um ein weiteres Jahre verlängert. Der Isländer, der in der #BVBU23 zum Einsatz kommt, fällt aktuell aufgrund eines Meniskusschadens aus.#BVBII— BVB-Spielplan.de (@TinneffBlog) March 11, 2022 Hinn 22 ára gamli Kolbeinn Birgir hefur spilað sem bakvörður eða vængbakvörður undanfarin misseri eftir að hafa verið aðallega á miðjunni á sínum yngri árum. Hann er uppalinn hjá Fylki í Árbænum en þaðan fór hann til Brentford á Englandi og svo Borussia Dortmund sem situr um þessar mundir í 10. sæti C-deildar Þýskalands með 42 stig eftir 29 leiki. Kolbeinn Birgir er frá keppni þessa stundina eftir að hafa farið í aðgerð á liðþófa fyrr á þessu ári. Hann á að baki 2 A-landsleiki og 44 leiki fyrir yngri landslið Íslands.
Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Sjá meira