Þau sækjast eftir embætti forstjóra Tryggingastofnunar Atli Ísleifsson skrifar 11. mars 2022 13:07 Tryggingastofnun ríkisins er til húsa í Hlíðarsmára í Kópavogi. Vísir/Vilhelm Alls sækja níu manns um embætti forstjóra Tryggingastofnunar ríkisins sem auglýst var laust til umsóknar í síðasta mánuði. Þetta kemur fram í svari félags- og vinnumarkaðsráðuneytisins við fyrirspurn fréttastofu. Miðað er við að skipað verði í embættið frá og með 1. apríl næstkomandi, en umsóknarfrestur rann út 25. febrúar. Nýr forstjóri mun taka við af Sigríði Lillý Baldursdóttur sem var settur forstjóri árið 2007 og skipuð í embættið 2008. Í hópi umsækjenda eru Sigrún Jónsdóttir, framkvæmdastýra á skrifstofu forstjóra og staðgengil forstjóra, sem ráðherra bað um að gegna starfinu starfinu þar til nýr forstjóri hefði verið ráðinn. Sigríður Lillý hætti störfum í byrjun febrúar. Þau sem sóttu um embættið eru: Herdís Gunnarsdóttir Sverrir Óskarsson Huld Magnúsdóttir Björn Bjarki Þorsteinsson Steinvör G. Thorarensen Sigurður Erlingsson Sigrún Jónsdóttir Arndís Soffía Sigurðardóttir Davíð Ólafur Ingimarsson Tryggingastofnun heyrir undir félags- og vinnumarkaðsráðuneytið og segir á vef stofnunarinnar að um sé að ræða eina veigamestu opinbera þjónustustofnun landsins. „Hlutverk stofnunarinnar er að framfylgja lögum um almannatryggingar, lögum um félagslega aðstoð og lögum um málefni langveikra barna auk þess að sinna öðrum verkefnum sem stofnuninni eru falin hverju sinni.“ Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Stjórnsýsla Vistaskipti Tengdar fréttir Sigríður hættir hjá Tryggingastofnun Sigríður Lillý Baldursdóttir, forstjóri Tryggingastofnunar (TR) hefur óskað eftir því að láta af störfum sem forstjóri stofnunarinnar og mun hætta þann 6. febrúar næstkomandi. 1. febrúar 2022 17:39 Mest lesið „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Innlent Formlegar viðræður hafnar Innlent Framsókn hafi ekki átt annarra kosta völ Innlent Var vel meðvitaður um ákvörðun Einars Innlent Vísa alfarið á Einar sem hafi fullt umboð Innlent Ekkert breyst nema fylgi flokkanna Innlent Skýr afstaða Framsóknar hafi komið á óvart Innlent Landsréttur skipar Héraðsdómi að taka Kiðjabergsmálið til meðferðar Innlent Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Fleiri fréttir Formlegar viðræður hafnar Landsréttur skipar Héraðsdómi að taka Kiðjabergsmálið til meðferðar „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Framsókn hafi ekki átt annarra kosta völ Var vel meðvitaður um ákvörðun Einars Vísa alfarið á Einar sem hafi fullt umboð Segir galið að byggja íbúðir svo nálægt flugbrautum Hefur boðið nýjum meirihluta til viðræðna Ekkert breyst nema fylgi flokkanna Hissa yfir ýktum viðbrögðum en sér tækifæri í stöðunni „Sérkennilegt að nota þetta tækifæri“ Skýr afstaða Framsóknar hafi komið á óvart Endurgreiðsla og mögulegt gjaldþrot flokkanna andstætt markmiðum laganna Meirihlutinn fallinn í borginni Styrkir til stjórnmálaflokka og galin áform um uppbyggingu Fuglaflensugreiningum fækkar Fundi frestað fram yfir helgi Mál Zuism fyrir Hæstarétt síðar í þessum mánuði Ráðinn aðstoðarmaður Sigurðar Inga Tæplega 1.400 heimili og fyrirtæki urðu fyrir truflunum Fyrsta bílaapótekið á Suðurlandi Hættir sem formaður Rafiðnaðarsambandsins Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Sáttasemjari hafi óskað eftir skrifstofustjóra Ásthildar í Karphúsið Vonar að hreinsunarstarfi ljúki að mestu í dag Vísa kjaradeilu við Sorpu til sáttasemjara vegna umboðsleysis samninganefndar Verða ekki krafin um endurgreiðslu Styrkir ekki endurgreiddir og óveðrinu slotar Veiðar höfðu áhrif á þorsksstofninn við Ísland strax á miðöldum Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Sjá meira
Þetta kemur fram í svari félags- og vinnumarkaðsráðuneytisins við fyrirspurn fréttastofu. Miðað er við að skipað verði í embættið frá og með 1. apríl næstkomandi, en umsóknarfrestur rann út 25. febrúar. Nýr forstjóri mun taka við af Sigríði Lillý Baldursdóttur sem var settur forstjóri árið 2007 og skipuð í embættið 2008. Í hópi umsækjenda eru Sigrún Jónsdóttir, framkvæmdastýra á skrifstofu forstjóra og staðgengil forstjóra, sem ráðherra bað um að gegna starfinu starfinu þar til nýr forstjóri hefði verið ráðinn. Sigríður Lillý hætti störfum í byrjun febrúar. Þau sem sóttu um embættið eru: Herdís Gunnarsdóttir Sverrir Óskarsson Huld Magnúsdóttir Björn Bjarki Þorsteinsson Steinvör G. Thorarensen Sigurður Erlingsson Sigrún Jónsdóttir Arndís Soffía Sigurðardóttir Davíð Ólafur Ingimarsson Tryggingastofnun heyrir undir félags- og vinnumarkaðsráðuneytið og segir á vef stofnunarinnar að um sé að ræða eina veigamestu opinbera þjónustustofnun landsins. „Hlutverk stofnunarinnar er að framfylgja lögum um almannatryggingar, lögum um félagslega aðstoð og lögum um málefni langveikra barna auk þess að sinna öðrum verkefnum sem stofnuninni eru falin hverju sinni.“
Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Stjórnsýsla Vistaskipti Tengdar fréttir Sigríður hættir hjá Tryggingastofnun Sigríður Lillý Baldursdóttir, forstjóri Tryggingastofnunar (TR) hefur óskað eftir því að láta af störfum sem forstjóri stofnunarinnar og mun hætta þann 6. febrúar næstkomandi. 1. febrúar 2022 17:39 Mest lesið „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Innlent Formlegar viðræður hafnar Innlent Framsókn hafi ekki átt annarra kosta völ Innlent Var vel meðvitaður um ákvörðun Einars Innlent Vísa alfarið á Einar sem hafi fullt umboð Innlent Ekkert breyst nema fylgi flokkanna Innlent Skýr afstaða Framsóknar hafi komið á óvart Innlent Landsréttur skipar Héraðsdómi að taka Kiðjabergsmálið til meðferðar Innlent Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Fleiri fréttir Formlegar viðræður hafnar Landsréttur skipar Héraðsdómi að taka Kiðjabergsmálið til meðferðar „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Framsókn hafi ekki átt annarra kosta völ Var vel meðvitaður um ákvörðun Einars Vísa alfarið á Einar sem hafi fullt umboð Segir galið að byggja íbúðir svo nálægt flugbrautum Hefur boðið nýjum meirihluta til viðræðna Ekkert breyst nema fylgi flokkanna Hissa yfir ýktum viðbrögðum en sér tækifæri í stöðunni „Sérkennilegt að nota þetta tækifæri“ Skýr afstaða Framsóknar hafi komið á óvart Endurgreiðsla og mögulegt gjaldþrot flokkanna andstætt markmiðum laganna Meirihlutinn fallinn í borginni Styrkir til stjórnmálaflokka og galin áform um uppbyggingu Fuglaflensugreiningum fækkar Fundi frestað fram yfir helgi Mál Zuism fyrir Hæstarétt síðar í þessum mánuði Ráðinn aðstoðarmaður Sigurðar Inga Tæplega 1.400 heimili og fyrirtæki urðu fyrir truflunum Fyrsta bílaapótekið á Suðurlandi Hættir sem formaður Rafiðnaðarsambandsins Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Sáttasemjari hafi óskað eftir skrifstofustjóra Ásthildar í Karphúsið Vonar að hreinsunarstarfi ljúki að mestu í dag Vísa kjaradeilu við Sorpu til sáttasemjara vegna umboðsleysis samninganefndar Verða ekki krafin um endurgreiðslu Styrkir ekki endurgreiddir og óveðrinu slotar Veiðar höfðu áhrif á þorsksstofninn við Ísland strax á miðöldum Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Sjá meira
Sigríður hættir hjá Tryggingastofnun Sigríður Lillý Baldursdóttir, forstjóri Tryggingastofnunar (TR) hefur óskað eftir því að láta af störfum sem forstjóri stofnunarinnar og mun hætta þann 6. febrúar næstkomandi. 1. febrúar 2022 17:39