Fimmtán flugfélög með reglulegt flug til Íslands í ár og 25 í sumar Atli Ísleifsson skrifar 10. mars 2022 07:15 Á meðal félaga sem hingað ætla að fljúga allt árið eru British Airways, Lufthansa og EasyJet. Vísir/Vilhelm Fimmtán flugfélög hyggjast fljúga hingað til lands reglulega í ár og alls munu 25 bjóða upp á flug til Íslands í sumar. Árið 2019, fyrir heimsfaraldur, voru það fjórtán flugfélög sem flugu allan ársins hring til Íslands, en líkt og í ár voru það 25 flugfélög sem flugu til Íslands sumarið 2019. Fjallað er um þessa staðreynd í Fréttablaðinu í dag og haft eftir Jóhannesi Þór Skúlasyni, framkvæmdastjóra Samtaka ferðaþjónustunnar, að iðnaðurinn sé að endurheimta fyrri styrk. Hann segir greinilegan uppsafnaðan ferðavilja hjá fólki og segist hann bjartsýnn á að spár um 1,2 milljónir ferðamanna í sumar geti gengið upp. Á meðal félaga sem hingað ætla að fljúga allt árið eru British Airways, Lufthansa og EasyJet svo dæmi séu tekin. Áætlaður fjöldi heilsársflugfélaga 2022: 15 Air Baltic Air Greenland Atlantic Airways British Airways EasyJet Edelweiss Icelandair Lufthansa Neos Norwegian Play SAS Transavia Vueling Wizz Áætlaður fjöldi flugfélaga sumar 2022: 25 Air Baltic Air Canada Air Greenland Atlantic Airways Austrian British Airways Czech Airlines Delta EasyJet Edelweiss Eurowings Finnair Iberia Express Icelandair Jet2.com Lufthansa Neos Norwegian Play SAS Transavia FR Transavia NL United Airlines Vueling Wizz Ferðamennska á Íslandi Fréttir af flugi Keflavíkurflugvöllur Play Icelandair Mest lesið Unga fólkið greinilega að hugsa um sjálfbærnimálin Atvinnulíf Íslenskir kafbátar vakta neðansjávarinnviði og leita að sprengjum Viðskipti innlent Spá sömuleiðis 25 punkta lækkun í næstu viku Viðskipti innlent Verð enn lægst í Prís Neytendur Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Viðskipti innlent „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Viðskipti erlent Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ Viðskipti erlent Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Viðskipti innlent „Hvernig hefðu amma og afi gert þetta?“ Atvinnulíf Northvolt í þrot Viðskipti erlent Fleiri fréttir Spá sömuleiðis 25 punkta lækkun í næstu viku Íslenskir kafbátar vakta neðansjávarinnviði og leita að sprengjum Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Trump-tollar geti haft óbein áhrif á Íslendinga Þrettán milljarða tap en reksturinn fjármagnaður til 2028 Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Spá því að stýrivextir verði lækkaðir um 25 punkta Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi sig út úr Sýn Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Íslenskar auglýsingastofur tróna á toppnum yfir stressaða starfsmenn Hafi talið samningaleiðina besta frá upphafi Skarphéðinn til Sagafilm Viðbúinn hærra vöruverði og færri ferðamönnum vegna tolla Viðskipti upp á hálfan milljarð með bréf í Sýn Líkur á að öldrun þjóðarinnar verði viðráðanlegri hér en annars staðar „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Sjálfkjörið í stjórn Símans Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Lausn máls ÍL-sjóðs loks í sjónmáli Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör Ráðinn fjármálastjóri Origo Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Alvogen lýkur endurfjármögnun allra langtímalána Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Segja upp 52 sjómönnum Tuttugu þúsund færri farþegar á milli ára Frá Seðlabankanum í sýndarheima CCP Hagnaður jókst um tæpan helming milli ára Sjá meira
Fjallað er um þessa staðreynd í Fréttablaðinu í dag og haft eftir Jóhannesi Þór Skúlasyni, framkvæmdastjóra Samtaka ferðaþjónustunnar, að iðnaðurinn sé að endurheimta fyrri styrk. Hann segir greinilegan uppsafnaðan ferðavilja hjá fólki og segist hann bjartsýnn á að spár um 1,2 milljónir ferðamanna í sumar geti gengið upp. Á meðal félaga sem hingað ætla að fljúga allt árið eru British Airways, Lufthansa og EasyJet svo dæmi séu tekin. Áætlaður fjöldi heilsársflugfélaga 2022: 15 Air Baltic Air Greenland Atlantic Airways British Airways EasyJet Edelweiss Icelandair Lufthansa Neos Norwegian Play SAS Transavia Vueling Wizz Áætlaður fjöldi flugfélaga sumar 2022: 25 Air Baltic Air Canada Air Greenland Atlantic Airways Austrian British Airways Czech Airlines Delta EasyJet Edelweiss Eurowings Finnair Iberia Express Icelandair Jet2.com Lufthansa Neos Norwegian Play SAS Transavia FR Transavia NL United Airlines Vueling Wizz
Ferðamennska á Íslandi Fréttir af flugi Keflavíkurflugvöllur Play Icelandair Mest lesið Unga fólkið greinilega að hugsa um sjálfbærnimálin Atvinnulíf Íslenskir kafbátar vakta neðansjávarinnviði og leita að sprengjum Viðskipti innlent Spá sömuleiðis 25 punkta lækkun í næstu viku Viðskipti innlent Verð enn lægst í Prís Neytendur Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Viðskipti innlent „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Viðskipti erlent Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ Viðskipti erlent Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Viðskipti innlent „Hvernig hefðu amma og afi gert þetta?“ Atvinnulíf Northvolt í þrot Viðskipti erlent Fleiri fréttir Spá sömuleiðis 25 punkta lækkun í næstu viku Íslenskir kafbátar vakta neðansjávarinnviði og leita að sprengjum Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Trump-tollar geti haft óbein áhrif á Íslendinga Þrettán milljarða tap en reksturinn fjármagnaður til 2028 Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Spá því að stýrivextir verði lækkaðir um 25 punkta Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi sig út úr Sýn Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Íslenskar auglýsingastofur tróna á toppnum yfir stressaða starfsmenn Hafi talið samningaleiðina besta frá upphafi Skarphéðinn til Sagafilm Viðbúinn hærra vöruverði og færri ferðamönnum vegna tolla Viðskipti upp á hálfan milljarð með bréf í Sýn Líkur á að öldrun þjóðarinnar verði viðráðanlegri hér en annars staðar „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Sjálfkjörið í stjórn Símans Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Lausn máls ÍL-sjóðs loks í sjónmáli Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör Ráðinn fjármálastjóri Origo Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Alvogen lýkur endurfjármögnun allra langtímalána Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Segja upp 52 sjómönnum Tuttugu þúsund færri farþegar á milli ára Frá Seðlabankanum í sýndarheima CCP Hagnaður jókst um tæpan helming milli ára Sjá meira