Wenger ásakaði Liverpool-manninn um að svindla Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. mars 2022 09:37 Trent Alexander-Arnold talar við Alexis Sanchez eftir að Sílemaðurinn hafði fengið rauða spjaldið. AP/Jon Super Arsene Wenger, fyrrum knattspyrnustjóri Arsenal, var allt annað en sáttur þegar hans gamli lærisveinn, Alexis Sanchez, var rekinn af velli í seinni leik Liverpool og Internazionale í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í gær. Alexis Sanchez fékk beint rautt spjald fyrir brot á Brasilíumanninum Fabinho. Inter hafði skömmu áður komist yfir í leiknum en það gerði verkefnið mun erfiðara að þurfa að skora fleiri mörk manni færri. Það tókst ekki og Liverpool liðið skreið áfram í átta liða úrslitin þrátt fyrir tap á Anfield. Wenger vinnur sem sérfræðingur hjá Bein Sports og hann hafði ákveðna skoðun á brotinu og þá sérstaklega Fabinho. Alexis Sanchez spilaði náttúrulega lengi undir hans stjórn hjá Arsenal. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) „Hann var að svindla því hann gerði alltof mikið úr þessu,“ sagði Arsene Wenger um Fabinho. „Þú getur samt ekki sagt að þetta hafi verið algjört plat. Kannski hefði hann átt að standa fyrr upp,“ sagði Wenger. „Þegar þetta er einn af þínum leikmönnum þá segjum við að hann hafi verið klókur en við hlutlausu, eins og við eigum að vera, segjum að hann hefði átt að gera minna úr þessu,“ sagði Wenger. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) Enski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Fótbolti Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Fótbolti Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Fótbolti Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Körfubolti Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ Fótbolti Littler hrósar konunni sem vann hann: „Þvílíkt hæfileikabúnt“ Sport Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum Fótbolti „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ Fótbolti Fleiri fréttir Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay Rooney er ósammála Gerrard Haaland og Glasner bestir í september Fæddist með gat á hjartanu Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjá meira
Alexis Sanchez fékk beint rautt spjald fyrir brot á Brasilíumanninum Fabinho. Inter hafði skömmu áður komist yfir í leiknum en það gerði verkefnið mun erfiðara að þurfa að skora fleiri mörk manni færri. Það tókst ekki og Liverpool liðið skreið áfram í átta liða úrslitin þrátt fyrir tap á Anfield. Wenger vinnur sem sérfræðingur hjá Bein Sports og hann hafði ákveðna skoðun á brotinu og þá sérstaklega Fabinho. Alexis Sanchez spilaði náttúrulega lengi undir hans stjórn hjá Arsenal. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) „Hann var að svindla því hann gerði alltof mikið úr þessu,“ sagði Arsene Wenger um Fabinho. „Þú getur samt ekki sagt að þetta hafi verið algjört plat. Kannski hefði hann átt að standa fyrr upp,“ sagði Wenger. „Þegar þetta er einn af þínum leikmönnum þá segjum við að hann hafi verið klókur en við hlutlausu, eins og við eigum að vera, segjum að hann hefði átt að gera minna úr þessu,“ sagði Wenger. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports)
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Fótbolti Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Fótbolti Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Fótbolti Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Körfubolti Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ Fótbolti Littler hrósar konunni sem vann hann: „Þvílíkt hæfileikabúnt“ Sport Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum Fótbolti „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ Fótbolti Fleiri fréttir Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay Rooney er ósammála Gerrard Haaland og Glasner bestir í september Fæddist með gat á hjartanu Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjá meira