Ólympíumeistari bjargaði lífi fjögurra unglingsstúlkna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. mars 2022 11:31 Steven Bradbury með Ólympíugullið sem hann vann á Vetrarólympíuleikunum í Salt Lake City árið 2002. Getty/John Gichigi Ástralski Ólympíumeistarinn Steven Bradbury var réttur maður á réttum stað um síðustu helgi þegar fjórar unglingsstúlkur lentu í vandræðum í ölduróti. Bradbury vann Ólympíugullið sitt í skautaati á Vetrarólympíuleikunum í Salt Lake City árið 2002. Nú er hann 48 ára gamall og mikill brimbrettaáhugamaður. Bradbury var á brimbrettum með syni sínum um helgina þegar hann kom auga á fjórar ungar stúlkur í miklum vanda. Bradbury sagði sögu sína í sjónvarpsviðtali við 9News í Ástralíu og þar var líka viðtal við eina af stúlkunum sem hann bjargaði. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=6R7L6bk9984">watch on YouTube</a> Stelpurnar fjórar voru á aldrinum þrettán til sautján ára gamlar og höfðu verið að synd á þeim stað á ströndinni þar sem engin vakt var í gangi. Stelpurnar fjórar höfðu síðan lent í sjálfheldu í miklum öldugangi og voru í mikilli lífshættu þegar Ólympíumeistari kom auga á þær. Þarna voru um tveggja metra háar öldur og stelpurnar vissu ekki lengur hvaðan á sig stóð veðrið. Það var ekki langt í að að sjórinn tæki þær. „Ég vissi að það var enginn annar og þarna var bara adrenalínið á fullu,“ sagði Steven Bradbury. Bradbury komst til þeirra en sendi soninn um leið eftir hjálp. Ein stúlknanna var mjög hætt komin þegar björgunaraðilar komu á staðinn en það var líka ljóst að hinar þrjár áttu líf sitt honum einnig að þakka. Það má sjá umfjöllun 9News hér fyrir ofan en fyrir neðan má sjá þegar hann vann Ólympíugullið sitt eftir ótrúlegan endakafla í úrslitunum. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=vN7ih576VYM">watch on YouTube</a> Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Skautaíþróttir Mest lesið „Álftanes er með dýrt lið” Körfubolti Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Enski boltinn Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Fótbolti Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Fótbolti Yngri bróðir Mbappé reddaði málunum fyrir Hákon og félaga í kvöld Fótbolti Hislop með krabbamein Enski boltinn McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Formúla 1 Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Körfubolti Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Körfubolti Dönsk táningastelpa að slá í gegn á EM í sundi Sport Fleiri fréttir „Álftanes er með dýrt lið” Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Dönsk táningastelpa að slá í gegn á EM í sundi Yngri bróðir Mbappé reddaði málunum fyrir Hákon og félaga í kvöld Blikar unnu í Grafarvogi og fimm lið eru jöfn á toppnum Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Hislop með krabbamein „Það verður okkar lykill inn í alla leiki“ Norsku stelpurnar halda áfram að rúlla þessu HM upp Valsmenn með flotta endurkomu í Kaplakrika Uppgjör: Tindastóll-ÍA 102-87 | Stólarnir unnu bangsaleikinn Uppgjörið: Valur - Njarðvík 94-86 | Valur átti síðasta áhlaupið og tryggði sér sigurinn Uppgjör: ÍR-Álftanes 97-86 | Skoruðu tíu fleiri þrista Gott kvöld fyrir Viðarson-bræðurna úr Eyjum Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Arnór með stórleik í sænska handboltanum Eyjamenn með tvo sigra í röð í fyrsta sinn síðan í október Bannar risasamning risastjörnunnar Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Elín Klara kemur til greina sem besti ungi leikmaðurinn á HM Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Í bann vegna slakrar landafræðikunnáttu Valur dregur sig úr Bose-bikarnum Lingard yfirgefur Suður-Kóreu Frumsýna skemmtilegan gæðaleikmann í Breiðholti Van Dijk um bekkjarsetu Salah: „Allir þurfa að standa sig“ Spenna í Dalnum fyrir nýjum Kana 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda Íslandsvinurinn rekinn Sjá meira
Bradbury vann Ólympíugullið sitt í skautaati á Vetrarólympíuleikunum í Salt Lake City árið 2002. Nú er hann 48 ára gamall og mikill brimbrettaáhugamaður. Bradbury var á brimbrettum með syni sínum um helgina þegar hann kom auga á fjórar ungar stúlkur í miklum vanda. Bradbury sagði sögu sína í sjónvarpsviðtali við 9News í Ástralíu og þar var líka viðtal við eina af stúlkunum sem hann bjargaði. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=6R7L6bk9984">watch on YouTube</a> Stelpurnar fjórar voru á aldrinum þrettán til sautján ára gamlar og höfðu verið að synd á þeim stað á ströndinni þar sem engin vakt var í gangi. Stelpurnar fjórar höfðu síðan lent í sjálfheldu í miklum öldugangi og voru í mikilli lífshættu þegar Ólympíumeistari kom auga á þær. Þarna voru um tveggja metra háar öldur og stelpurnar vissu ekki lengur hvaðan á sig stóð veðrið. Það var ekki langt í að að sjórinn tæki þær. „Ég vissi að það var enginn annar og þarna var bara adrenalínið á fullu,“ sagði Steven Bradbury. Bradbury komst til þeirra en sendi soninn um leið eftir hjálp. Ein stúlknanna var mjög hætt komin þegar björgunaraðilar komu á staðinn en það var líka ljóst að hinar þrjár áttu líf sitt honum einnig að þakka. Það má sjá umfjöllun 9News hér fyrir ofan en fyrir neðan má sjá þegar hann vann Ólympíugullið sitt eftir ótrúlegan endakafla í úrslitunum. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=vN7ih576VYM">watch on YouTube</a>
Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Skautaíþróttir Mest lesið „Álftanes er með dýrt lið” Körfubolti Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Enski boltinn Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Fótbolti Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Fótbolti Yngri bróðir Mbappé reddaði málunum fyrir Hákon og félaga í kvöld Fótbolti Hislop með krabbamein Enski boltinn McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Formúla 1 Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Körfubolti Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Körfubolti Dönsk táningastelpa að slá í gegn á EM í sundi Sport Fleiri fréttir „Álftanes er með dýrt lið” Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Dönsk táningastelpa að slá í gegn á EM í sundi Yngri bróðir Mbappé reddaði málunum fyrir Hákon og félaga í kvöld Blikar unnu í Grafarvogi og fimm lið eru jöfn á toppnum Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Hislop með krabbamein „Það verður okkar lykill inn í alla leiki“ Norsku stelpurnar halda áfram að rúlla þessu HM upp Valsmenn með flotta endurkomu í Kaplakrika Uppgjör: Tindastóll-ÍA 102-87 | Stólarnir unnu bangsaleikinn Uppgjörið: Valur - Njarðvík 94-86 | Valur átti síðasta áhlaupið og tryggði sér sigurinn Uppgjör: ÍR-Álftanes 97-86 | Skoruðu tíu fleiri þrista Gott kvöld fyrir Viðarson-bræðurna úr Eyjum Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Arnór með stórleik í sænska handboltanum Eyjamenn með tvo sigra í röð í fyrsta sinn síðan í október Bannar risasamning risastjörnunnar Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Elín Klara kemur til greina sem besti ungi leikmaðurinn á HM Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Í bann vegna slakrar landafræðikunnáttu Valur dregur sig úr Bose-bikarnum Lingard yfirgefur Suður-Kóreu Frumsýna skemmtilegan gæðaleikmann í Breiðholti Van Dijk um bekkjarsetu Salah: „Allir þurfa að standa sig“ Spenna í Dalnum fyrir nýjum Kana 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda Íslandsvinurinn rekinn Sjá meira