Hafa vart undan við að prenta úkraínska fánann Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 8. mars 2022 21:01 Örn Smári Gíslason hjá Fánasmiðjunni. vísir Gríðarleg eftirspurn er eftir úkraínska fánanum og hefur Fánasmiðjan á Ísafirði vart undan við að prenta hann. Fjölmargir flagga nú fánanum til þess að sýna samstöðu með Úkraínumönnum. Víða má nú sjá úkraínska fánanum flaggað. Bæði fyrir utan fyrirtæki og stofnanir og einfaldlega í görðum fólks sem vill sýna Úkraínumönnum samstöðu. Framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda er einn þeirra sem hefur flaggað en hann hvetur eigendur fánastanga til þess að kaupa fánann og flagga í nafni samstöðu. Gerð og stærð skiptir ekki máli Í myndbandinu má sjá prentun á úkraínska fánanum hjá Fánasmiðjunni en starfsmenn þar á bæ hafa vart undan við að prenta fánann og límmiða. Eftirspurnin er gríðarleg og skiptir stærð og form ekki máli. „Bara allar gerðir og tegundir, borðfánar, veifur, fánar, límmiðar, nefndu það. Það vilja allir fá eitthvað tengt Úkraínu,“ sagði Örn Smári Gíslason, rekstrarstjóri Fánasmiðjunnar. Já og Fánagerðin framleiðir nú tugi úkraínskra fána á dag og sendir um allt land. Örn segir að fyrirtæki og stofnanir séu dugleg í pöntunum en að eftirspurnin hafi komið á óvart. „Af því að þetta er rólegasti tíminn á árinu. Menn eru ekki mikið að panta fána núna en það er búið að vera fullt að gera í að sauma og prenta.“ Hluti af ágóðanum til góðgerðamála Hluti af ágóðanum muni renna til góðgerðarmála. „Ætlum að setja hluta af söluverðinu í að styðja. Eigum von á að flóttamenn komi hingað og ætlum að reyna að styðja við þá þegar þeir koma hingað.“ Hann hvetur fólk til þess að flagga og sýna samstöðu. „Hvetja menn til að styðja við Úkraínu, það er númer eitt tvö og þrjú núna. Maður horfir til hryllings hvernig ástandið þarna er og hvernig yfirgangurinn er hjá Rússum. Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Ísafjarðarbær Mest lesið Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Rúmur helmingur óhress með Trump Erlent Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Innlent Kjördagur framundan í Kanada Erlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Innlent Áætlun Trump gangi engan veginn upp Innlent Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Innlent Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Innlent Fleiri fréttir Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Réðu niðurlögum sinuelds við Húsafell Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Vanlíðan íslenskra ungmenna mikið áhyggjuefni Hælisleitendur bíði brottvísunar við óviðunandi aðstæður Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Bullandi hagnaður hjá Sveitarfélaginu Ölfusi Sjá meira
Víða má nú sjá úkraínska fánanum flaggað. Bæði fyrir utan fyrirtæki og stofnanir og einfaldlega í görðum fólks sem vill sýna Úkraínumönnum samstöðu. Framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda er einn þeirra sem hefur flaggað en hann hvetur eigendur fánastanga til þess að kaupa fánann og flagga í nafni samstöðu. Gerð og stærð skiptir ekki máli Í myndbandinu má sjá prentun á úkraínska fánanum hjá Fánasmiðjunni en starfsmenn þar á bæ hafa vart undan við að prenta fánann og límmiða. Eftirspurnin er gríðarleg og skiptir stærð og form ekki máli. „Bara allar gerðir og tegundir, borðfánar, veifur, fánar, límmiðar, nefndu það. Það vilja allir fá eitthvað tengt Úkraínu,“ sagði Örn Smári Gíslason, rekstrarstjóri Fánasmiðjunnar. Já og Fánagerðin framleiðir nú tugi úkraínskra fána á dag og sendir um allt land. Örn segir að fyrirtæki og stofnanir séu dugleg í pöntunum en að eftirspurnin hafi komið á óvart. „Af því að þetta er rólegasti tíminn á árinu. Menn eru ekki mikið að panta fána núna en það er búið að vera fullt að gera í að sauma og prenta.“ Hluti af ágóðanum til góðgerðamála Hluti af ágóðanum muni renna til góðgerðarmála. „Ætlum að setja hluta af söluverðinu í að styðja. Eigum von á að flóttamenn komi hingað og ætlum að reyna að styðja við þá þegar þeir koma hingað.“ Hann hvetur fólk til þess að flagga og sýna samstöðu. „Hvetja menn til að styðja við Úkraínu, það er númer eitt tvö og þrjú núna. Maður horfir til hryllings hvernig ástandið þarna er og hvernig yfirgangurinn er hjá Rússum.
Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Ísafjarðarbær Mest lesið Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Rúmur helmingur óhress með Trump Erlent Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Innlent Kjördagur framundan í Kanada Erlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Innlent Áætlun Trump gangi engan veginn upp Innlent Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Innlent Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Innlent Fleiri fréttir Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Réðu niðurlögum sinuelds við Húsafell Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Vanlíðan íslenskra ungmenna mikið áhyggjuefni Hælisleitendur bíði brottvísunar við óviðunandi aðstæður Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Bullandi hagnaður hjá Sveitarfélaginu Ölfusi Sjá meira