Ætlar að gefa úkraínskum börnum verðlaunafé sitt Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 8. mars 2022 19:00 Andy Murray ætlar að gefa úkraínskum börnum verðlaunafé sitt. Francois Nel/Getty Images Tenniskappinn Andy Murray hefur lofað því að gefa úkraínskum börnum sem hafa orðið fyrir áhrifum af innrás Rússa í Úkraínu verðlaunafé sitt það sem eftir lifir árs. Þessi fyrrum efsti maður heimslistans í tennis vinnur nú að því í samstarfi við UNICEF að koma heilbrigðisvarningi og öðru nytsamlegu til Úkraínu. Rússar réðust inn í Úkraínu fyrir tæplega tveimur vikum og nú þegar hafa meira en tvær milljónir manna þurft að yfirgefa heimili sín í landinu. „Meira en sjö og hálf milljón barna eru í hættu á meðan að ástandið versnar í Úkraínu,“ sagði Murray. „Það er nauðsynlegt að þessi börn fái áfram menntun. Þannig að UNICEF er að vinna í því að fá kennslu fyrir þau börn sem hafa þurft að flýja heimili sín. Þau eru einnig að styðja við uppbyggingu skóla sem hafa orðið fyrir tjóni eða skemmst og eru að koma nýjum búnaði og húsgögnum á þá staði.“ Þessi 34 ára tenniskappi ætlar því að gefa allt það verðlaunafé sem hann vinnur sér inn héðan í frá og það sem eftir lifir árs til að hjálpa börnunum í Úkraínu. Tennis Úkraína Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Fótbolti Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Körfubolti Fleiri fréttir Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Hörður undir feldinn Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ KA Íslandsmeistari kvenna í blaki: Unnu allt sem hægt var að vinna Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Ætla að leyfa mér að vona að við séum að nálgast“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Sjá meira
Þessi fyrrum efsti maður heimslistans í tennis vinnur nú að því í samstarfi við UNICEF að koma heilbrigðisvarningi og öðru nytsamlegu til Úkraínu. Rússar réðust inn í Úkraínu fyrir tæplega tveimur vikum og nú þegar hafa meira en tvær milljónir manna þurft að yfirgefa heimili sín í landinu. „Meira en sjö og hálf milljón barna eru í hættu á meðan að ástandið versnar í Úkraínu,“ sagði Murray. „Það er nauðsynlegt að þessi börn fái áfram menntun. Þannig að UNICEF er að vinna í því að fá kennslu fyrir þau börn sem hafa þurft að flýja heimili sín. Þau eru einnig að styðja við uppbyggingu skóla sem hafa orðið fyrir tjóni eða skemmst og eru að koma nýjum búnaði og húsgögnum á þá staði.“ Þessi 34 ára tenniskappi ætlar því að gefa allt það verðlaunafé sem hann vinnur sér inn héðan í frá og það sem eftir lifir árs til að hjálpa börnunum í Úkraínu.
Tennis Úkraína Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Fótbolti Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Körfubolti Fleiri fréttir Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Hörður undir feldinn Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ KA Íslandsmeistari kvenna í blaki: Unnu allt sem hægt var að vinna Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Ætla að leyfa mér að vona að við séum að nálgast“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Sjá meira