Lagahöfundur og söngkona Let It Go hrósa úkraínsku stúlkunni Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 8. mars 2022 15:21 Amalia hefur vakið athygli fyrir söng í neðanjarðarbyrgi í Úkraínu þar sem margt fólk faldi sig fyrir sprengjuárásum Rússa, þar á meðal mörg börn. Söngur lítillar stúlku í neðanjarðarbyrgi í Kænugarði í Úkraínu hefur vakið athygli víða um heiminn. Stúlkan sem heitir Amelia syngur lagið Let It Go úr Disney teiknimyndinni Frozen á sínu móðurmáli. Símamyndband af söngnum hefur farið víða síðustu klukkustundir en það var fyrst birt með leyfi móður stúlkunnar. Kristen Anderson-Lopez annar lagahöfundur Let It Go birti myndbandið í dag og hrósar þar stúlkunni frá Úkraínu. Flutning stúlkunnar má sjá í myndbandinu að neðan. „Kæra litla stúlka með fallegu röddina. Við eiginmaður minn sömdum þetta lag sem hluta af sögu um að lækna fjölskyldu í sársauka. Hvernig þú syngur það er eins og töfrabragð sem dreifir ljósinu í hjarta þínu og læknar alla sem heyra það. Haltu áfram að syngja! Við erum að hlusta!“ Idina Menzel, söngkonan sem syngur lagið í myndinni Frozen, skrifaði líka til hennar. „Við sjáum þig í alvöru.“ Með færslunni voru blá og gul hjörtu. Kvikmyndin Frozen kom út árið 2013 og lagið Let It Go vann Óskarsverðlaunin fyrir besta lagið. Dear Little Girl with the beautiful voice,My husband and I wrote this song as part of a story about healing a family in pain. The way you sing it is like a magic trick that spreads the light in your heart and heals everyone who hears it. Keep singing! We are listening! https://t.co/j8CnDSNJw8— Kristen Anderson-Lopez (@Lyrikris10) March 7, 2022 Úkraína Tónlist Innrás Rússa í Úkraínu Hollywood Mest lesið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Lífið Íslenskur Taskmaster kemur í vor Bíó og sjónvarp Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Leikjavísir Þau hlutu Hönnunarverðlaun Íslands Tíska og hönnun Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Lífið Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Fleiri fréttir Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Sjá meira
Símamyndband af söngnum hefur farið víða síðustu klukkustundir en það var fyrst birt með leyfi móður stúlkunnar. Kristen Anderson-Lopez annar lagahöfundur Let It Go birti myndbandið í dag og hrósar þar stúlkunni frá Úkraínu. Flutning stúlkunnar má sjá í myndbandinu að neðan. „Kæra litla stúlka með fallegu röddina. Við eiginmaður minn sömdum þetta lag sem hluta af sögu um að lækna fjölskyldu í sársauka. Hvernig þú syngur það er eins og töfrabragð sem dreifir ljósinu í hjarta þínu og læknar alla sem heyra það. Haltu áfram að syngja! Við erum að hlusta!“ Idina Menzel, söngkonan sem syngur lagið í myndinni Frozen, skrifaði líka til hennar. „Við sjáum þig í alvöru.“ Með færslunni voru blá og gul hjörtu. Kvikmyndin Frozen kom út árið 2013 og lagið Let It Go vann Óskarsverðlaunin fyrir besta lagið. Dear Little Girl with the beautiful voice,My husband and I wrote this song as part of a story about healing a family in pain. The way you sing it is like a magic trick that spreads the light in your heart and heals everyone who hears it. Keep singing! We are listening! https://t.co/j8CnDSNJw8— Kristen Anderson-Lopez (@Lyrikris10) March 7, 2022
Úkraína Tónlist Innrás Rússa í Úkraínu Hollywood Mest lesið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Lífið Íslenskur Taskmaster kemur í vor Bíó og sjónvarp Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Leikjavísir Þau hlutu Hönnunarverðlaun Íslands Tíska og hönnun Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Lífið Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Fleiri fréttir Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Sjá meira