Blinken og Kuleba hittust í Póllandi Smári Jökull Jónsson skrifar 5. mars 2022 19:30 Blinken og Kuleba hittust á landamærum Úkraínu og Póllands í dag. Vísir/AP Utanríkisráðherrar Bandaríkjanna og Úkraínu, Antony Blinken og Dmytro Kuleba áttu fund á landamærum Úkraínu og Póllands í dag. Kuleba sagði það merki um veikleika að NATO neiti að setja á flugbann yfir Úkraínu. Fundur þeirra Blinken og Kuleba stóð yfir í 45 mínútur og fóru þeir örskamma stund yfir landamærin til Úkraínu. Á meðan á fund þeirra stóð streymdu flóttamenn á flótta yfir til Póllands. Fyrr í vikunni ræddi Blinken við leiðtoga herflota NATO og í gær hitti hann forsvarsmenn Evrópuráðsins í Brussel. Hann sagði í samtali við fréttamenn að hann hefði trú á því að Úkraína myndi ná að sigrast á innrás Rússa. Úkraínumenn hafa ítrekað óskað eftir því að Nato setji á flugbann yfir Úkraínu sem myndi þýða að allar flugvélar sem myndu fljúga yfir landið yrðu skotnar niður. Kuleba lýsti yfir óánægju sinni með að ekki væri búið að verða við óskum þeirra. „Mér finnst það merki um veikleika. Fólkið í Úkraínu mun borga fyrir tregðu NATO,“ sagði Kuleba þar sem hann stóð við hlið Blinken á blaðamannafundi eftir að þeir Blinken höfðu rætt saman. Hann bætti við að ef dregið yrði úr viðskiptaþvingunum myndi það hafa áhrif á fólkið í Úkraínu. „Ef einhver í heiminum fer að finna fyrir þreytu vegna þvingananna, þá mun fleira fólk í Úkraínu deyja og þjást.“ Blinken sagði við blaðamenn að allur heimurinn stæði með Úkraínumönnum. Hann sagði stuðningurinn og þrýstingur á Rússa að hætta hernaði myndi aukast þar til stríðinu lyki. Innrás Rússa í Úkraínu Bandaríkin Úkraína Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Fleiri fréttir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Sjá meira
Fundur þeirra Blinken og Kuleba stóð yfir í 45 mínútur og fóru þeir örskamma stund yfir landamærin til Úkraínu. Á meðan á fund þeirra stóð streymdu flóttamenn á flótta yfir til Póllands. Fyrr í vikunni ræddi Blinken við leiðtoga herflota NATO og í gær hitti hann forsvarsmenn Evrópuráðsins í Brussel. Hann sagði í samtali við fréttamenn að hann hefði trú á því að Úkraína myndi ná að sigrast á innrás Rússa. Úkraínumenn hafa ítrekað óskað eftir því að Nato setji á flugbann yfir Úkraínu sem myndi þýða að allar flugvélar sem myndu fljúga yfir landið yrðu skotnar niður. Kuleba lýsti yfir óánægju sinni með að ekki væri búið að verða við óskum þeirra. „Mér finnst það merki um veikleika. Fólkið í Úkraínu mun borga fyrir tregðu NATO,“ sagði Kuleba þar sem hann stóð við hlið Blinken á blaðamannafundi eftir að þeir Blinken höfðu rætt saman. Hann bætti við að ef dregið yrði úr viðskiptaþvingunum myndi það hafa áhrif á fólkið í Úkraínu. „Ef einhver í heiminum fer að finna fyrir þreytu vegna þvingananna, þá mun fleira fólk í Úkraínu deyja og þjást.“ Blinken sagði við blaðamenn að allur heimurinn stæði með Úkraínumönnum. Hann sagði stuðningurinn og þrýstingur á Rússa að hætta hernaði myndi aukast þar til stríðinu lyki.
Innrás Rússa í Úkraínu Bandaríkin Úkraína Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Fleiri fréttir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent