Gulldrottning Vetrarólympíuleikanna í Peking er hætt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. mars 2022 16:01 Therese Johaug fékk síðasta gullið sitt afhent á lokahátíð Vetrarólympíuleikanna í Peking eftir sigur sinn í 30 kílómetra göngu. AP/Jae C. Hong Norska skíðagöngudrottningin Therese Johaug hefur ákveðið að setja keppnisskíðin sín upp á hillu. Hún keppir í síðasta skiptið á ferlinum á morgun. Therese Johaug vann þrenn gullverðlaun á Vetrarólympíuleikunum í Peking en þrátt fyrir að eiga langan og sigursælan feril þá voru það hennar fyrstu gull á Ólympíuleikum. View this post on Instagram A post shared by Sportbladet (@sportbladet) Johaug er 33 ára gömul og hefur unnið allt sem er í boði í sinni grein. Það vantaði bara Ólympíugull og þau komu í hús í síðasta mánuði. Johaug hefur unnið 64 einstaklingsmót í heimsbikarnum og hefur alls unnið fjórtán gull á heimsmeistaramótum. „Það á eftir að klára einhver mót á tímabilinu en nú er rétti tíminn fyrir mig að einbeita mér að öðru heldur en afreksíþróttum,“ sagði Therese Johaug í fréttatilkynningu. „Að mörgu leyti líður mér eins og ég sé að loka hringnum,“ skrifaði Johaug í færslu á Instagram en síðasta keppnin hennar verður á Holmenkollen þar sem hún varð heimsmeistari í fyrsta sinn árið 2011. „Ef ég segi alveg eins og er þá vil ég ekki að þetta ferðalag endi aldrei en það er alltaf rétti tíminn fyrir allt. Ég tel að nú sé rétti tíminn til að hætta að eyða öllum tíma mínum í skíðagönguíþróttina,“ skrifaði Johaug. Johaug hefur haft mikla yfirburði í sínum greinum síðan hún snéri aftur árið 2019 eftir tveggja ára lyfjabann. Hún var dæmd í bannið eftir að clostebol fannst í sýni hennar en hún sjálf segir að það hafi komið úr varasalva sem hún notaði við slæmum varaþurrki. View this post on Instagram A post shared by Therese (@johaugtherese) Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Skíðaíþróttir Noregur Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Fótbolti „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Sport Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Körfubolti Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Fótbolti Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, enskur fótbolti og fleira Sport Tom Brady steyptur í brons Sport Celtics festa þjálfarann í sessi Körfubolti Axel leiðir að öðrum degi loknum Golf Fleiri fréttir Tom Brady steyptur í brons Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, enskur fótbolti og fleira Fyrsti kvendómarinn í bandaríska hafnaboltanum Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Celtics festa þjálfarann í sessi Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Galdur orðinn leikmaður KR Eir hljóp inn í undanúrslitin „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Fyrsta mamman til að verða númer eitt í heiminum Samdi við kríuna um að koma sér á brott Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Sjá meira
Therese Johaug vann þrenn gullverðlaun á Vetrarólympíuleikunum í Peking en þrátt fyrir að eiga langan og sigursælan feril þá voru það hennar fyrstu gull á Ólympíuleikum. View this post on Instagram A post shared by Sportbladet (@sportbladet) Johaug er 33 ára gömul og hefur unnið allt sem er í boði í sinni grein. Það vantaði bara Ólympíugull og þau komu í hús í síðasta mánuði. Johaug hefur unnið 64 einstaklingsmót í heimsbikarnum og hefur alls unnið fjórtán gull á heimsmeistaramótum. „Það á eftir að klára einhver mót á tímabilinu en nú er rétti tíminn fyrir mig að einbeita mér að öðru heldur en afreksíþróttum,“ sagði Therese Johaug í fréttatilkynningu. „Að mörgu leyti líður mér eins og ég sé að loka hringnum,“ skrifaði Johaug í færslu á Instagram en síðasta keppnin hennar verður á Holmenkollen þar sem hún varð heimsmeistari í fyrsta sinn árið 2011. „Ef ég segi alveg eins og er þá vil ég ekki að þetta ferðalag endi aldrei en það er alltaf rétti tíminn fyrir allt. Ég tel að nú sé rétti tíminn til að hætta að eyða öllum tíma mínum í skíðagönguíþróttina,“ skrifaði Johaug. Johaug hefur haft mikla yfirburði í sínum greinum síðan hún snéri aftur árið 2019 eftir tveggja ára lyfjabann. Hún var dæmd í bannið eftir að clostebol fannst í sýni hennar en hún sjálf segir að það hafi komið úr varasalva sem hún notaði við slæmum varaþurrki. View this post on Instagram A post shared by Therese (@johaugtherese)
Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Skíðaíþróttir Noregur Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Fótbolti „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Sport Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Körfubolti Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Fótbolti Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, enskur fótbolti og fleira Sport Tom Brady steyptur í brons Sport Celtics festa þjálfarann í sessi Körfubolti Axel leiðir að öðrum degi loknum Golf Fleiri fréttir Tom Brady steyptur í brons Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, enskur fótbolti og fleira Fyrsti kvendómarinn í bandaríska hafnaboltanum Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Celtics festa þjálfarann í sessi Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Galdur orðinn leikmaður KR Eir hljóp inn í undanúrslitin „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Fyrsta mamman til að verða númer eitt í heiminum Samdi við kríuna um að koma sér á brott Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti