Ekkert ryð í Durant og Clippers vann borgarslaginn gegn Lakers Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. mars 2022 08:31 Kevin Durant skoraði 31 stig í fyrsta leik sínum eftir nokkurra vikna fjarveru vegna meiðsla. getty/Michelle Farsi Eftir eins og hálfs mánaðar fjarveru vegna meiðsla sneri Kevin Durant aftur á völlinn þegar Brooklyn Nets tapaði fyrir Miami Heat, 107-113, í NBA-deildinni í nótt. Durant skoraði 31 stig í endurkomunni og var stigahæstur á vellinum. Þetta var þriðja tap Brooklyn í röð en liðinu gekk bölvanlega í fjarveru Durants. Bam Adebayo skoraði þrjátíu stig og tók ellefu fráköst í liði Miami sem er á toppnum í Austurdeildinni. Tyler Herro skoraði 27 stig af bekknum. Los Angeles Clippers vann borgarslaginn gegn Lakers, 132-111. Þetta var fimmti sigur Clippers í röð en fjórða tap Lakers í röð. Reggie Jackson átti frábæran leik fyrir Clippers, skoraði 36 stig, tók átta fráköst og gaf níu stoðsendingar. Ivica Zubac skoraði nítján stig og tók níu fráköst. LeBron James skoraði 26 stig fyrir Lakers. Luka Doncic skoraði 41 stig þegar Dallas Mavericks sigraði Golden State Warriors, 122-113, á heimavelli. Þetta var þriðji sigur Dallas í röð. Auk þess að skora 41 stig tók Doncic tíu fráköst og gaf níu stoðsendingar. Í síðustu tíu leikjum Dallas er hann með 33,2 stig, 10,5 fráköst og 8,3 stoðsendingar að meðaltali. Jordan Poole skoraði 23 stig fyrir Golden State og Stephen Curry 21. Liðið hefur tapað þremur leikjum í röð og sjö af síðustu tíu. Úrslitin í nótt Brooklyn 107-113 Miami LA Clippers 132-111 LA Lakers Dallas 122-113 Golden State Atlanta 130-124 Chicago Boston 120-107 Memphis Toronto 106-108 Detroit San Antonio 112-115 Sacramento NBA Mest lesið Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Fótbolti Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Enski boltinn Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Fótbolti Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeild Evrópu og úrslitakeppni kvenna í körfu Sport Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Fótbolti Afturelding mætir Val í undanúrslitum Handbolti Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi Fótbolti Fleiri fréttir Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 Sjá meira
Durant skoraði 31 stig í endurkomunni og var stigahæstur á vellinum. Þetta var þriðja tap Brooklyn í röð en liðinu gekk bölvanlega í fjarveru Durants. Bam Adebayo skoraði þrjátíu stig og tók ellefu fráköst í liði Miami sem er á toppnum í Austurdeildinni. Tyler Herro skoraði 27 stig af bekknum. Los Angeles Clippers vann borgarslaginn gegn Lakers, 132-111. Þetta var fimmti sigur Clippers í röð en fjórða tap Lakers í röð. Reggie Jackson átti frábæran leik fyrir Clippers, skoraði 36 stig, tók átta fráköst og gaf níu stoðsendingar. Ivica Zubac skoraði nítján stig og tók níu fráköst. LeBron James skoraði 26 stig fyrir Lakers. Luka Doncic skoraði 41 stig þegar Dallas Mavericks sigraði Golden State Warriors, 122-113, á heimavelli. Þetta var þriðji sigur Dallas í röð. Auk þess að skora 41 stig tók Doncic tíu fráköst og gaf níu stoðsendingar. Í síðustu tíu leikjum Dallas er hann með 33,2 stig, 10,5 fráköst og 8,3 stoðsendingar að meðaltali. Jordan Poole skoraði 23 stig fyrir Golden State og Stephen Curry 21. Liðið hefur tapað þremur leikjum í röð og sjö af síðustu tíu. Úrslitin í nótt Brooklyn 107-113 Miami LA Clippers 132-111 LA Lakers Dallas 122-113 Golden State Atlanta 130-124 Chicago Boston 120-107 Memphis Toronto 106-108 Detroit San Antonio 112-115 Sacramento
Brooklyn 107-113 Miami LA Clippers 132-111 LA Lakers Dallas 122-113 Golden State Atlanta 130-124 Chicago Boston 120-107 Memphis Toronto 106-108 Detroit San Antonio 112-115 Sacramento
NBA Mest lesið Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Fótbolti Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Enski boltinn Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Fótbolti Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeild Evrópu og úrslitakeppni kvenna í körfu Sport Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Fótbolti Afturelding mætir Val í undanúrslitum Handbolti Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi Fótbolti Fleiri fréttir Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 Sjá meira