Ekkert ryð í Durant og Clippers vann borgarslaginn gegn Lakers Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. mars 2022 08:31 Kevin Durant skoraði 31 stig í fyrsta leik sínum eftir nokkurra vikna fjarveru vegna meiðsla. getty/Michelle Farsi Eftir eins og hálfs mánaðar fjarveru vegna meiðsla sneri Kevin Durant aftur á völlinn þegar Brooklyn Nets tapaði fyrir Miami Heat, 107-113, í NBA-deildinni í nótt. Durant skoraði 31 stig í endurkomunni og var stigahæstur á vellinum. Þetta var þriðja tap Brooklyn í röð en liðinu gekk bölvanlega í fjarveru Durants. Bam Adebayo skoraði þrjátíu stig og tók ellefu fráköst í liði Miami sem er á toppnum í Austurdeildinni. Tyler Herro skoraði 27 stig af bekknum. Los Angeles Clippers vann borgarslaginn gegn Lakers, 132-111. Þetta var fimmti sigur Clippers í röð en fjórða tap Lakers í röð. Reggie Jackson átti frábæran leik fyrir Clippers, skoraði 36 stig, tók átta fráköst og gaf níu stoðsendingar. Ivica Zubac skoraði nítján stig og tók níu fráköst. LeBron James skoraði 26 stig fyrir Lakers. Luka Doncic skoraði 41 stig þegar Dallas Mavericks sigraði Golden State Warriors, 122-113, á heimavelli. Þetta var þriðji sigur Dallas í röð. Auk þess að skora 41 stig tók Doncic tíu fráköst og gaf níu stoðsendingar. Í síðustu tíu leikjum Dallas er hann með 33,2 stig, 10,5 fráköst og 8,3 stoðsendingar að meðaltali. Jordan Poole skoraði 23 stig fyrir Golden State og Stephen Curry 21. Liðið hefur tapað þremur leikjum í röð og sjö af síðustu tíu. Úrslitin í nótt Brooklyn 107-113 Miami LA Clippers 132-111 LA Lakers Dallas 122-113 Golden State Atlanta 130-124 Chicago Boston 120-107 Memphis Toronto 106-108 Detroit San Antonio 112-115 Sacramento NBA Mest lesið Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Körfubolti Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Handbolti Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Enski boltinn Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Körfubolti „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Sjá meira
Durant skoraði 31 stig í endurkomunni og var stigahæstur á vellinum. Þetta var þriðja tap Brooklyn í röð en liðinu gekk bölvanlega í fjarveru Durants. Bam Adebayo skoraði þrjátíu stig og tók ellefu fráköst í liði Miami sem er á toppnum í Austurdeildinni. Tyler Herro skoraði 27 stig af bekknum. Los Angeles Clippers vann borgarslaginn gegn Lakers, 132-111. Þetta var fimmti sigur Clippers í röð en fjórða tap Lakers í röð. Reggie Jackson átti frábæran leik fyrir Clippers, skoraði 36 stig, tók átta fráköst og gaf níu stoðsendingar. Ivica Zubac skoraði nítján stig og tók níu fráköst. LeBron James skoraði 26 stig fyrir Lakers. Luka Doncic skoraði 41 stig þegar Dallas Mavericks sigraði Golden State Warriors, 122-113, á heimavelli. Þetta var þriðji sigur Dallas í röð. Auk þess að skora 41 stig tók Doncic tíu fráköst og gaf níu stoðsendingar. Í síðustu tíu leikjum Dallas er hann með 33,2 stig, 10,5 fráköst og 8,3 stoðsendingar að meðaltali. Jordan Poole skoraði 23 stig fyrir Golden State og Stephen Curry 21. Liðið hefur tapað þremur leikjum í röð og sjö af síðustu tíu. Úrslitin í nótt Brooklyn 107-113 Miami LA Clippers 132-111 LA Lakers Dallas 122-113 Golden State Atlanta 130-124 Chicago Boston 120-107 Memphis Toronto 106-108 Detroit San Antonio 112-115 Sacramento
Brooklyn 107-113 Miami LA Clippers 132-111 LA Lakers Dallas 122-113 Golden State Atlanta 130-124 Chicago Boston 120-107 Memphis Toronto 106-108 Detroit San Antonio 112-115 Sacramento
NBA Mest lesið Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Körfubolti Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Handbolti Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Enski boltinn Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Körfubolti „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum