Lovísa Björt: Höldum áfram að reyna að narta í toppliðin Hjörvar Ólafsson skrifar 2. mars 2022 23:16 Lovísa Björt Henningsdóttir skoraði 12 sitg og tók 7 fráköst Vísir/Bára Lovísa Björt Henningsdóttir átti góðan leik þegar Haukar unnu öruggan sigur gegn Keflavík í Subway-deild kvenna í körfubolta kvenna í Ólafssal í kvöld. „Mér fannst við koma svolítið flatar til leiks en við náðum góðum kafla þar sem við náðum góðu forskoti. Það má aldrei slaka á þegar þú spilar við Keflavík og við vissum það alveg. Það var hins vegar ekkert stress þrátt fyrir að Keflavík væri að minnka muninn. Við náðum að fara vel yfir hlutina og unnum góðan sigur. Nú heldur eltingaleikurinn við toppliðin áfram og við ætlum að gera okkar til þess að komast upp fyrir þau. Það er frábært að spila eins þétt og við höfum gert í allan vetur, að spila á sunnudag, miðvikudag og sunnudag. Við erum bara spenntar fyrir næsta verkefni og stefnum á að halda áfram sigurgöngunni þar,“ sagði Lovísa Björt Henningsdóttir sem skoraði 12 stig fyrir Hauka í leiknum. Næsti leikur Haukaliðsins er gegn Grindavík á sunnudaginn kemur en Haukar eru eftir sigurinn í kvöld í fjórða sæti deildarinnar með 24 stig, fjórum stigum á eftir Fjölni, toppliði deildarinnar. Subway-deild kvenna Haukar Keflavík ÍF Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Fleiri fréttir Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Elvar átti stórleik og fagnaði fyrsta sigrinum í tæpa þrjá mánuði Brá þegar hún heyrði smellinn Sjá meira
„Mér fannst við koma svolítið flatar til leiks en við náðum góðum kafla þar sem við náðum góðu forskoti. Það má aldrei slaka á þegar þú spilar við Keflavík og við vissum það alveg. Það var hins vegar ekkert stress þrátt fyrir að Keflavík væri að minnka muninn. Við náðum að fara vel yfir hlutina og unnum góðan sigur. Nú heldur eltingaleikurinn við toppliðin áfram og við ætlum að gera okkar til þess að komast upp fyrir þau. Það er frábært að spila eins þétt og við höfum gert í allan vetur, að spila á sunnudag, miðvikudag og sunnudag. Við erum bara spenntar fyrir næsta verkefni og stefnum á að halda áfram sigurgöngunni þar,“ sagði Lovísa Björt Henningsdóttir sem skoraði 12 stig fyrir Hauka í leiknum. Næsti leikur Haukaliðsins er gegn Grindavík á sunnudaginn kemur en Haukar eru eftir sigurinn í kvöld í fjórða sæti deildarinnar með 24 stig, fjórum stigum á eftir Fjölni, toppliði deildarinnar.
Subway-deild kvenna Haukar Keflavík ÍF Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Fleiri fréttir Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Elvar átti stórleik og fagnaði fyrsta sigrinum í tæpa þrjá mánuði Brá þegar hún heyrði smellinn Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik