Fyndnar dæmisögur um áhrif fótboltastjarnanna á ungt knattspyrnufólk Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. mars 2022 14:31 Mohamed Salah talar við Sadio Mané og vill ekki að heimurinn lesi varir hans. Unga knattspyrnufólkið tekur eftir þessu og gerir það líka þótt að enginn sé að taka þau upp. Getty/Shaun Botterill Enska úrvalsdeildin og Meistaradeildin eru vinsælustu fótboltadeildir í heimi og þar eru líka augu unga knattspyrnufólksins eins og hins almenna knattspyrnuáhugamanns. Framtíðarfótboltamenn heimsins eignast oft ný átrúnaðargoð þegar þeir horfa á leiki bestu liða Evrópu og drekka í sig um leið tilþrif þeirra með boltann. Gott dæmi um hvernig spilamennska og framkoma leikmanna í ensku úrvalsdeildinni skilar sér til unga fólksins er eftirfarandi samfélagsfærslur með fólkið á Sportbible fann. Það eru nefnilega ekki bara tilþrifin með boltann sem krakkarnir apa eftir þegar þau setjast niður fyrir framan sjónvarpið, spjaldtölvuna, símann eða tölvuskjáinn. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible) Fólkið á Sportbible hefur tekið eftir þessum atvikum sem eiga auðvitað ekkert heima í fótboltaheimi krakanna en eru komin þangað engu að síður. Unga knattspyrnufólkið er þannig farið að gefa merki fyrir hornspyrnur þrátt fyrir að engar stífar æfingar í föstum leikatriðum á æfingum. Engar hlaupareglur í gangi en „skilboðin“ gefin samt. Unga knattspyrnufólkið er líka farið að halda fyrir munninn á sér þegar það talar við liðsfélaga sína án þess að það sé enginn myndavél á staðnum. Unga knattspyrnufólkið þakkar líka áhorfendum fyrir stuðninginn eins og það séu þúsundir að klappa fyrir þeim í stúkunni. Í raun eru bara nokkrar hræður í stúkunni. Unga knattspyrnufólkið fagnar marki með því að benda til himins þrátt fyrir að foreldrar, afar og ömmur séu öll enn á lífi. Þessi samantekt fær flesta auðvitað til að brosa en auðvitað er hún líka frábært dæmi um áhrifamátt ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Fleiri fréttir Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Mourinho vill taka við Newcastle United „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Kennir sjálfum sér um uppsögnina Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Sjá meira
Framtíðarfótboltamenn heimsins eignast oft ný átrúnaðargoð þegar þeir horfa á leiki bestu liða Evrópu og drekka í sig um leið tilþrif þeirra með boltann. Gott dæmi um hvernig spilamennska og framkoma leikmanna í ensku úrvalsdeildinni skilar sér til unga fólksins er eftirfarandi samfélagsfærslur með fólkið á Sportbible fann. Það eru nefnilega ekki bara tilþrifin með boltann sem krakkarnir apa eftir þegar þau setjast niður fyrir framan sjónvarpið, spjaldtölvuna, símann eða tölvuskjáinn. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible) Fólkið á Sportbible hefur tekið eftir þessum atvikum sem eiga auðvitað ekkert heima í fótboltaheimi krakanna en eru komin þangað engu að síður. Unga knattspyrnufólkið er þannig farið að gefa merki fyrir hornspyrnur þrátt fyrir að engar stífar æfingar í föstum leikatriðum á æfingum. Engar hlaupareglur í gangi en „skilboðin“ gefin samt. Unga knattspyrnufólkið er líka farið að halda fyrir munninn á sér þegar það talar við liðsfélaga sína án þess að það sé enginn myndavél á staðnum. Unga knattspyrnufólkið þakkar líka áhorfendum fyrir stuðninginn eins og það séu þúsundir að klappa fyrir þeim í stúkunni. Í raun eru bara nokkrar hræður í stúkunni. Unga knattspyrnufólkið fagnar marki með því að benda til himins þrátt fyrir að foreldrar, afar og ömmur séu öll enn á lífi. Þessi samantekt fær flesta auðvitað til að brosa en auðvitað er hún líka frábært dæmi um áhrifamátt ensku úrvalsdeildarinnar.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Fleiri fréttir Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Mourinho vill taka við Newcastle United „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Kennir sjálfum sér um uppsögnina Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Sjá meira