Fyndnar dæmisögur um áhrif fótboltastjarnanna á ungt knattspyrnufólk Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. mars 2022 14:31 Mohamed Salah talar við Sadio Mané og vill ekki að heimurinn lesi varir hans. Unga knattspyrnufólkið tekur eftir þessu og gerir það líka þótt að enginn sé að taka þau upp. Getty/Shaun Botterill Enska úrvalsdeildin og Meistaradeildin eru vinsælustu fótboltadeildir í heimi og þar eru líka augu unga knattspyrnufólksins eins og hins almenna knattspyrnuáhugamanns. Framtíðarfótboltamenn heimsins eignast oft ný átrúnaðargoð þegar þeir horfa á leiki bestu liða Evrópu og drekka í sig um leið tilþrif þeirra með boltann. Gott dæmi um hvernig spilamennska og framkoma leikmanna í ensku úrvalsdeildinni skilar sér til unga fólksins er eftirfarandi samfélagsfærslur með fólkið á Sportbible fann. Það eru nefnilega ekki bara tilþrifin með boltann sem krakkarnir apa eftir þegar þau setjast niður fyrir framan sjónvarpið, spjaldtölvuna, símann eða tölvuskjáinn. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible) Fólkið á Sportbible hefur tekið eftir þessum atvikum sem eiga auðvitað ekkert heima í fótboltaheimi krakanna en eru komin þangað engu að síður. Unga knattspyrnufólkið er þannig farið að gefa merki fyrir hornspyrnur þrátt fyrir að engar stífar æfingar í föstum leikatriðum á æfingum. Engar hlaupareglur í gangi en „skilboðin“ gefin samt. Unga knattspyrnufólkið er líka farið að halda fyrir munninn á sér þegar það talar við liðsfélaga sína án þess að það sé enginn myndavél á staðnum. Unga knattspyrnufólkið þakkar líka áhorfendum fyrir stuðninginn eins og það séu þúsundir að klappa fyrir þeim í stúkunni. Í raun eru bara nokkrar hræður í stúkunni. Unga knattspyrnufólkið fagnar marki með því að benda til himins þrátt fyrir að foreldrar, afar og ömmur séu öll enn á lífi. Þessi samantekt fær flesta auðvitað til að brosa en auðvitað er hún líka frábært dæmi um áhrifamátt ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Öruggur sigur City Enski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Sjá meira
Framtíðarfótboltamenn heimsins eignast oft ný átrúnaðargoð þegar þeir horfa á leiki bestu liða Evrópu og drekka í sig um leið tilþrif þeirra með boltann. Gott dæmi um hvernig spilamennska og framkoma leikmanna í ensku úrvalsdeildinni skilar sér til unga fólksins er eftirfarandi samfélagsfærslur með fólkið á Sportbible fann. Það eru nefnilega ekki bara tilþrifin með boltann sem krakkarnir apa eftir þegar þau setjast niður fyrir framan sjónvarpið, spjaldtölvuna, símann eða tölvuskjáinn. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible) Fólkið á Sportbible hefur tekið eftir þessum atvikum sem eiga auðvitað ekkert heima í fótboltaheimi krakanna en eru komin þangað engu að síður. Unga knattspyrnufólkið er þannig farið að gefa merki fyrir hornspyrnur þrátt fyrir að engar stífar æfingar í föstum leikatriðum á æfingum. Engar hlaupareglur í gangi en „skilboðin“ gefin samt. Unga knattspyrnufólkið er líka farið að halda fyrir munninn á sér þegar það talar við liðsfélaga sína án þess að það sé enginn myndavél á staðnum. Unga knattspyrnufólkið þakkar líka áhorfendum fyrir stuðninginn eins og það séu þúsundir að klappa fyrir þeim í stúkunni. Í raun eru bara nokkrar hræður í stúkunni. Unga knattspyrnufólkið fagnar marki með því að benda til himins þrátt fyrir að foreldrar, afar og ömmur séu öll enn á lífi. Þessi samantekt fær flesta auðvitað til að brosa en auðvitað er hún líka frábært dæmi um áhrifamátt ensku úrvalsdeildarinnar.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Öruggur sigur City Enski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Sjá meira