Mæðgurnar sýndu saman á tískupallinum í gær Elísabet Hanna skrifar 1. mars 2022 15:30 Mæðgurnar Kaia Gerber og Cindy Crawford eru báðar ofurfyrirsætur og voru í sömu sýningunni. Getty/ Miikka Skaffari Mæðgurnar Cindy Crawford og Kaia Gerber gengu báðar á tískupallinum fyrir Off-White kvennfatnaðar sýninguna sem haldin var í gær sem partur af tískuvikunni í París. Fleiri stjörnur með fjölskyldutengsl komu einnig fram á pallinum eins og Hadid systurnar. Kaia Gerber hefur verið að byggja upp glæstan feril frá því að hún fékk sitt fyrsta fyrirsætustarf þegar hún var aðeins tíu ára gömul fyrir merkið Versace. Það var svo 2017 sem hún byrjaði að ganga pallana af alvöru og hefur hún komið víða fram. Hún hefur meðal annars gengið fyrir Calvin Klein, Burberry, Versace, Alexander Wang, Marc Jacobs, Prada, Chanel, Fendi, Moschino og Valentino. Móðir hennar Cindy Crawford er ein sú allra þekktasta úr fyrirsætuheiminum svo hún hefur ekki langt að sækja hæfileikana. Mæðgurnar árið 2006.Getty/ Jon Kopaloff Á sýningunni í gær mátti sjá mæðgurnar labba sama pallinn og fór það ekkert á milli mála að þær áttu báðar heima þar. Fleiri stjörnur sem löbbuðu á sýningunni í gær voru meðal annars Kendall Jenner, tennisstjarnan Serena Williams, Naomi Campbell og systurnar Gigi og Bella Hadid. Hér að neðan má sjá myndir frá sýningunni: Cindy Crawford var glæsileg á tískupallinum í gær.Getty/ Taylor Hill Kaia Gerber hefur verið að byggja upp magnaðan fyrirsætuferil síðustu ár.Getty/ Peter White Kendall Jenner var klædd „little black dress" eins og stendur á kjólnum.Getty/ Taylor Hill Tennisstjarnan Serena Williams kom og gerði pallinn að sinum.Getty/ Taylor Hill Naomi Campbell er ein frægasta fyrirsæta heims.Getty/ Victor Boyko Gigi Hadid var klædd bláu á pallinum.Getty/ Taylor Hill Systir hennar hún Bella Hadid var aftur á móti klædd hvítu.Getty/ Victor Boyko Tíska og hönnun Hollywood Tengdar fréttir Dóttir Cindy Crawford kosin fyrirsæta ársins Kaia Gerber var kjörin Fyrirsæta ársins á bresku tískuverðlaununum fyrr í vikunni og fetar þar í fótspor móður sinnar, fyrirsætunnar Cindy Crawford. 13. desember 2018 10:00 Situr fyrir í íbúð Coco Chanel Fyrstu myndir frá herferð Kaiu Gerber fyrir Chanel. 27. febrúar 2018 10:00 Kaia Gerber á forsíðu Vogue Paris Hin sextán ára Kaia í Saint Laurent á forsíðu Vogue Paris 10. janúar 2018 11:15 Serena spilaði sinn besta leik eftir endurkomuna í sigri á Venus Serena Williams spilaði sinn besta leik síðan hún eignaðist barn fyrir ári síðan þegar hún vann systur sína Venus á Opna bandaríska risamótinu í tennis. 1. september 2018 10:00 Mest lesið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Anora sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Auddi og Steindi í BDSM Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Fleiri fréttir Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Sjá meira
Kaia Gerber hefur verið að byggja upp glæstan feril frá því að hún fékk sitt fyrsta fyrirsætustarf þegar hún var aðeins tíu ára gömul fyrir merkið Versace. Það var svo 2017 sem hún byrjaði að ganga pallana af alvöru og hefur hún komið víða fram. Hún hefur meðal annars gengið fyrir Calvin Klein, Burberry, Versace, Alexander Wang, Marc Jacobs, Prada, Chanel, Fendi, Moschino og Valentino. Móðir hennar Cindy Crawford er ein sú allra þekktasta úr fyrirsætuheiminum svo hún hefur ekki langt að sækja hæfileikana. Mæðgurnar árið 2006.Getty/ Jon Kopaloff Á sýningunni í gær mátti sjá mæðgurnar labba sama pallinn og fór það ekkert á milli mála að þær áttu báðar heima þar. Fleiri stjörnur sem löbbuðu á sýningunni í gær voru meðal annars Kendall Jenner, tennisstjarnan Serena Williams, Naomi Campbell og systurnar Gigi og Bella Hadid. Hér að neðan má sjá myndir frá sýningunni: Cindy Crawford var glæsileg á tískupallinum í gær.Getty/ Taylor Hill Kaia Gerber hefur verið að byggja upp magnaðan fyrirsætuferil síðustu ár.Getty/ Peter White Kendall Jenner var klædd „little black dress" eins og stendur á kjólnum.Getty/ Taylor Hill Tennisstjarnan Serena Williams kom og gerði pallinn að sinum.Getty/ Taylor Hill Naomi Campbell er ein frægasta fyrirsæta heims.Getty/ Victor Boyko Gigi Hadid var klædd bláu á pallinum.Getty/ Taylor Hill Systir hennar hún Bella Hadid var aftur á móti klædd hvítu.Getty/ Victor Boyko
Tíska og hönnun Hollywood Tengdar fréttir Dóttir Cindy Crawford kosin fyrirsæta ársins Kaia Gerber var kjörin Fyrirsæta ársins á bresku tískuverðlaununum fyrr í vikunni og fetar þar í fótspor móður sinnar, fyrirsætunnar Cindy Crawford. 13. desember 2018 10:00 Situr fyrir í íbúð Coco Chanel Fyrstu myndir frá herferð Kaiu Gerber fyrir Chanel. 27. febrúar 2018 10:00 Kaia Gerber á forsíðu Vogue Paris Hin sextán ára Kaia í Saint Laurent á forsíðu Vogue Paris 10. janúar 2018 11:15 Serena spilaði sinn besta leik eftir endurkomuna í sigri á Venus Serena Williams spilaði sinn besta leik síðan hún eignaðist barn fyrir ári síðan þegar hún vann systur sína Venus á Opna bandaríska risamótinu í tennis. 1. september 2018 10:00 Mest lesið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Anora sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Auddi og Steindi í BDSM Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Fleiri fréttir Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Sjá meira
Dóttir Cindy Crawford kosin fyrirsæta ársins Kaia Gerber var kjörin Fyrirsæta ársins á bresku tískuverðlaununum fyrr í vikunni og fetar þar í fótspor móður sinnar, fyrirsætunnar Cindy Crawford. 13. desember 2018 10:00
Situr fyrir í íbúð Coco Chanel Fyrstu myndir frá herferð Kaiu Gerber fyrir Chanel. 27. febrúar 2018 10:00
Kaia Gerber á forsíðu Vogue Paris Hin sextán ára Kaia í Saint Laurent á forsíðu Vogue Paris 10. janúar 2018 11:15
Serena spilaði sinn besta leik eftir endurkomuna í sigri á Venus Serena Williams spilaði sinn besta leik síðan hún eignaðist barn fyrir ári síðan þegar hún vann systur sína Venus á Opna bandaríska risamótinu í tennis. 1. september 2018 10:00