Mæðgurnar sýndu saman á tískupallinum í gær Elísabet Hanna skrifar 1. mars 2022 15:30 Mæðgurnar Kaia Gerber og Cindy Crawford eru báðar ofurfyrirsætur og voru í sömu sýningunni. Getty/ Miikka Skaffari Mæðgurnar Cindy Crawford og Kaia Gerber gengu báðar á tískupallinum fyrir Off-White kvennfatnaðar sýninguna sem haldin var í gær sem partur af tískuvikunni í París. Fleiri stjörnur með fjölskyldutengsl komu einnig fram á pallinum eins og Hadid systurnar. Kaia Gerber hefur verið að byggja upp glæstan feril frá því að hún fékk sitt fyrsta fyrirsætustarf þegar hún var aðeins tíu ára gömul fyrir merkið Versace. Það var svo 2017 sem hún byrjaði að ganga pallana af alvöru og hefur hún komið víða fram. Hún hefur meðal annars gengið fyrir Calvin Klein, Burberry, Versace, Alexander Wang, Marc Jacobs, Prada, Chanel, Fendi, Moschino og Valentino. Móðir hennar Cindy Crawford er ein sú allra þekktasta úr fyrirsætuheiminum svo hún hefur ekki langt að sækja hæfileikana. Mæðgurnar árið 2006.Getty/ Jon Kopaloff Á sýningunni í gær mátti sjá mæðgurnar labba sama pallinn og fór það ekkert á milli mála að þær áttu báðar heima þar. Fleiri stjörnur sem löbbuðu á sýningunni í gær voru meðal annars Kendall Jenner, tennisstjarnan Serena Williams, Naomi Campbell og systurnar Gigi og Bella Hadid. Hér að neðan má sjá myndir frá sýningunni: Cindy Crawford var glæsileg á tískupallinum í gær.Getty/ Taylor Hill Kaia Gerber hefur verið að byggja upp magnaðan fyrirsætuferil síðustu ár.Getty/ Peter White Kendall Jenner var klædd „little black dress" eins og stendur á kjólnum.Getty/ Taylor Hill Tennisstjarnan Serena Williams kom og gerði pallinn að sinum.Getty/ Taylor Hill Naomi Campbell er ein frægasta fyrirsæta heims.Getty/ Victor Boyko Gigi Hadid var klædd bláu á pallinum.Getty/ Taylor Hill Systir hennar hún Bella Hadid var aftur á móti klædd hvítu.Getty/ Victor Boyko Tíska og hönnun Hollywood Tengdar fréttir Dóttir Cindy Crawford kosin fyrirsæta ársins Kaia Gerber var kjörin Fyrirsæta ársins á bresku tískuverðlaununum fyrr í vikunni og fetar þar í fótspor móður sinnar, fyrirsætunnar Cindy Crawford. 13. desember 2018 10:00 Situr fyrir í íbúð Coco Chanel Fyrstu myndir frá herferð Kaiu Gerber fyrir Chanel. 27. febrúar 2018 10:00 Kaia Gerber á forsíðu Vogue Paris Hin sextán ára Kaia í Saint Laurent á forsíðu Vogue Paris 10. janúar 2018 11:15 Serena spilaði sinn besta leik eftir endurkomuna í sigri á Venus Serena Williams spilaði sinn besta leik síðan hún eignaðist barn fyrir ári síðan þegar hún vann systur sína Venus á Opna bandaríska risamótinu í tennis. 1. september 2018 10:00 Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Lífið Fleiri fréttir Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Sjá meira
Kaia Gerber hefur verið að byggja upp glæstan feril frá því að hún fékk sitt fyrsta fyrirsætustarf þegar hún var aðeins tíu ára gömul fyrir merkið Versace. Það var svo 2017 sem hún byrjaði að ganga pallana af alvöru og hefur hún komið víða fram. Hún hefur meðal annars gengið fyrir Calvin Klein, Burberry, Versace, Alexander Wang, Marc Jacobs, Prada, Chanel, Fendi, Moschino og Valentino. Móðir hennar Cindy Crawford er ein sú allra þekktasta úr fyrirsætuheiminum svo hún hefur ekki langt að sækja hæfileikana. Mæðgurnar árið 2006.Getty/ Jon Kopaloff Á sýningunni í gær mátti sjá mæðgurnar labba sama pallinn og fór það ekkert á milli mála að þær áttu báðar heima þar. Fleiri stjörnur sem löbbuðu á sýningunni í gær voru meðal annars Kendall Jenner, tennisstjarnan Serena Williams, Naomi Campbell og systurnar Gigi og Bella Hadid. Hér að neðan má sjá myndir frá sýningunni: Cindy Crawford var glæsileg á tískupallinum í gær.Getty/ Taylor Hill Kaia Gerber hefur verið að byggja upp magnaðan fyrirsætuferil síðustu ár.Getty/ Peter White Kendall Jenner var klædd „little black dress" eins og stendur á kjólnum.Getty/ Taylor Hill Tennisstjarnan Serena Williams kom og gerði pallinn að sinum.Getty/ Taylor Hill Naomi Campbell er ein frægasta fyrirsæta heims.Getty/ Victor Boyko Gigi Hadid var klædd bláu á pallinum.Getty/ Taylor Hill Systir hennar hún Bella Hadid var aftur á móti klædd hvítu.Getty/ Victor Boyko
Tíska og hönnun Hollywood Tengdar fréttir Dóttir Cindy Crawford kosin fyrirsæta ársins Kaia Gerber var kjörin Fyrirsæta ársins á bresku tískuverðlaununum fyrr í vikunni og fetar þar í fótspor móður sinnar, fyrirsætunnar Cindy Crawford. 13. desember 2018 10:00 Situr fyrir í íbúð Coco Chanel Fyrstu myndir frá herferð Kaiu Gerber fyrir Chanel. 27. febrúar 2018 10:00 Kaia Gerber á forsíðu Vogue Paris Hin sextán ára Kaia í Saint Laurent á forsíðu Vogue Paris 10. janúar 2018 11:15 Serena spilaði sinn besta leik eftir endurkomuna í sigri á Venus Serena Williams spilaði sinn besta leik síðan hún eignaðist barn fyrir ári síðan þegar hún vann systur sína Venus á Opna bandaríska risamótinu í tennis. 1. september 2018 10:00 Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Lífið Fleiri fréttir Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Sjá meira
Dóttir Cindy Crawford kosin fyrirsæta ársins Kaia Gerber var kjörin Fyrirsæta ársins á bresku tískuverðlaununum fyrr í vikunni og fetar þar í fótspor móður sinnar, fyrirsætunnar Cindy Crawford. 13. desember 2018 10:00
Situr fyrir í íbúð Coco Chanel Fyrstu myndir frá herferð Kaiu Gerber fyrir Chanel. 27. febrúar 2018 10:00
Kaia Gerber á forsíðu Vogue Paris Hin sextán ára Kaia í Saint Laurent á forsíðu Vogue Paris 10. janúar 2018 11:15
Serena spilaði sinn besta leik eftir endurkomuna í sigri á Venus Serena Williams spilaði sinn besta leik síðan hún eignaðist barn fyrir ári síðan þegar hún vann systur sína Venus á Opna bandaríska risamótinu í tennis. 1. september 2018 10:00