„Erum fyrst og fremst bestu vinir í heiminum“ Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 1. mars 2022 11:30 Strákarnir í hljómsveitinni Hylur eru bestu vinir. Aðsend Hljómsveitin Hylur er tilnefnd sem Nýliði ársins á Hlustendaverðlaununum 2022. Meðlimir sveitarinnar hafa í gegnum tíðina komið fram undir öðrum hljómsveitar nöfnum en alltaf haldið hópinn, enda bestu vinir í heiminum. Nú styttist óðum í Hlustendaverðlaunin 2022 sem fara fram 19. mars næstkomandi. Nýliði ársins er meðal verðlaunaflokka og eru átta atriði sem keppast um titilinn. Lífið á Vísi ræddi við alla listamennina sem fengu þessa tilnefningu og fékk smá innsýn inn í sköpunargleði þeirra og tónlist. Hverjir eruð þið í ykkar eigin orðum? Við erum fyrst og fremst bestu vinir í heiminum. Við höfum haldið hópinn frá grunnskóla aldri og brallað margt saman. Það sem okkur finnst skemmtilegast að gera saman er að búa til tónlist og það er okkar leið til þess að rækta vinahópinn, stækka hann og fá fleiri með í fjörið. Hvenær kviknaði ástríðan fyrir tónlist? Ástríðan kviknaði snemma hjá okkur öllum, við vorum allir mikið í kringum tónlist þegar við vorum krakkar en það var á unglings árunum þar sem ástríðan varð að alvöru. View this post on Instagram A post shared by HYLUR (@hylur_official) Hvað er það skemmtilegasta við að vinna í tónlist? Hjá okkur snýst þetta aðallega um að koma fólki saman í gleðskap og okkur finnst skemmtilegast að sjá framan í fólkið sem við spilum fyrir live og að búa til góða stemningu og minningar með crowdinu. Það er ekkert skemmtilegra! Hvernig hafið þið sem hljómsveit þróast frá því þið komuð fyrst fram? HYLUR er nýtt verkefni en við höfum komið fram með öðrum nöfnum í gegnum tíðina en alltaf haldið hópinn. Við höfum haft mikið svigrúm til þess að þróast og orðið skýrari í markmiðum og lært að koma fram af meira öryggi. View this post on Instagram A post shared by HYLUR (@hylur_official) Hvernig var tilfinningin að fá tilnefningu sem nýliði ársins? Óvænt og skemmtileg! Við erum mega þakklátir og alveg í skýjunum. Annað sem þið viljið taka fram? Við viljum þakka fyrir allan stuðninginn, og fyrir þessar frábæru tilnefningar. Okkur þykir vænt um ykkur - sjáumst á næstu tónleikum! Hlustendaverðlaunin Tónlist Menning Tengdar fréttir Kosning fyrir Hlustendaverðlaunin 2022 hafin Hlustendaverðlaunin 2022 verða haldin laugardaginn 19. mars en þetta er í níunda skipti sem hátíðin fer fram. 18. janúar 2022 12:05 Mest lesið Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Menning Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Lífið Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Tíska og hönnun Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Einn heitasti listamaður landsins heldur þræði Menning Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu Lífið Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Tónlist Heitustu pörin í húrrandi jólagír Tíska og hönnun Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Lífið Bílakarókí með Bítinu: „Rændirðu henni?“ Lífið Fleiri fréttir Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Patti Smith heldur tónleika í Hörpu og Hofi Reggí-risinn Jimmy Cliff allur Lifandi tónlist beint í æð allan ársins hring Hlýja og nánd heima og uppi á sviði Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Sjá meira
Nú styttist óðum í Hlustendaverðlaunin 2022 sem fara fram 19. mars næstkomandi. Nýliði ársins er meðal verðlaunaflokka og eru átta atriði sem keppast um titilinn. Lífið á Vísi ræddi við alla listamennina sem fengu þessa tilnefningu og fékk smá innsýn inn í sköpunargleði þeirra og tónlist. Hverjir eruð þið í ykkar eigin orðum? Við erum fyrst og fremst bestu vinir í heiminum. Við höfum haldið hópinn frá grunnskóla aldri og brallað margt saman. Það sem okkur finnst skemmtilegast að gera saman er að búa til tónlist og það er okkar leið til þess að rækta vinahópinn, stækka hann og fá fleiri með í fjörið. Hvenær kviknaði ástríðan fyrir tónlist? Ástríðan kviknaði snemma hjá okkur öllum, við vorum allir mikið í kringum tónlist þegar við vorum krakkar en það var á unglings árunum þar sem ástríðan varð að alvöru. View this post on Instagram A post shared by HYLUR (@hylur_official) Hvað er það skemmtilegasta við að vinna í tónlist? Hjá okkur snýst þetta aðallega um að koma fólki saman í gleðskap og okkur finnst skemmtilegast að sjá framan í fólkið sem við spilum fyrir live og að búa til góða stemningu og minningar með crowdinu. Það er ekkert skemmtilegra! Hvernig hafið þið sem hljómsveit þróast frá því þið komuð fyrst fram? HYLUR er nýtt verkefni en við höfum komið fram með öðrum nöfnum í gegnum tíðina en alltaf haldið hópinn. Við höfum haft mikið svigrúm til þess að þróast og orðið skýrari í markmiðum og lært að koma fram af meira öryggi. View this post on Instagram A post shared by HYLUR (@hylur_official) Hvernig var tilfinningin að fá tilnefningu sem nýliði ársins? Óvænt og skemmtileg! Við erum mega þakklátir og alveg í skýjunum. Annað sem þið viljið taka fram? Við viljum þakka fyrir allan stuðninginn, og fyrir þessar frábæru tilnefningar. Okkur þykir vænt um ykkur - sjáumst á næstu tónleikum!
Hlustendaverðlaunin Tónlist Menning Tengdar fréttir Kosning fyrir Hlustendaverðlaunin 2022 hafin Hlustendaverðlaunin 2022 verða haldin laugardaginn 19. mars en þetta er í níunda skipti sem hátíðin fer fram. 18. janúar 2022 12:05 Mest lesið Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Menning Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Lífið Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Tíska og hönnun Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Einn heitasti listamaður landsins heldur þræði Menning Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu Lífið Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Tónlist Heitustu pörin í húrrandi jólagír Tíska og hönnun Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Lífið Bílakarókí með Bítinu: „Rændirðu henni?“ Lífið Fleiri fréttir Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Patti Smith heldur tónleika í Hörpu og Hofi Reggí-risinn Jimmy Cliff allur Lifandi tónlist beint í æð allan ársins hring Hlýja og nánd heima og uppi á sviði Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Sjá meira
Kosning fyrir Hlustendaverðlaunin 2022 hafin Hlustendaverðlaunin 2022 verða haldin laugardaginn 19. mars en þetta er í níunda skipti sem hátíðin fer fram. 18. janúar 2022 12:05