„Erum fyrst og fremst bestu vinir í heiminum“ Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 1. mars 2022 11:30 Strákarnir í hljómsveitinni Hylur eru bestu vinir. Aðsend Hljómsveitin Hylur er tilnefnd sem Nýliði ársins á Hlustendaverðlaununum 2022. Meðlimir sveitarinnar hafa í gegnum tíðina komið fram undir öðrum hljómsveitar nöfnum en alltaf haldið hópinn, enda bestu vinir í heiminum. Nú styttist óðum í Hlustendaverðlaunin 2022 sem fara fram 19. mars næstkomandi. Nýliði ársins er meðal verðlaunaflokka og eru átta atriði sem keppast um titilinn. Lífið á Vísi ræddi við alla listamennina sem fengu þessa tilnefningu og fékk smá innsýn inn í sköpunargleði þeirra og tónlist. Hverjir eruð þið í ykkar eigin orðum? Við erum fyrst og fremst bestu vinir í heiminum. Við höfum haldið hópinn frá grunnskóla aldri og brallað margt saman. Það sem okkur finnst skemmtilegast að gera saman er að búa til tónlist og það er okkar leið til þess að rækta vinahópinn, stækka hann og fá fleiri með í fjörið. Hvenær kviknaði ástríðan fyrir tónlist? Ástríðan kviknaði snemma hjá okkur öllum, við vorum allir mikið í kringum tónlist þegar við vorum krakkar en það var á unglings árunum þar sem ástríðan varð að alvöru. View this post on Instagram A post shared by HYLUR (@hylur_official) Hvað er það skemmtilegasta við að vinna í tónlist? Hjá okkur snýst þetta aðallega um að koma fólki saman í gleðskap og okkur finnst skemmtilegast að sjá framan í fólkið sem við spilum fyrir live og að búa til góða stemningu og minningar með crowdinu. Það er ekkert skemmtilegra! Hvernig hafið þið sem hljómsveit þróast frá því þið komuð fyrst fram? HYLUR er nýtt verkefni en við höfum komið fram með öðrum nöfnum í gegnum tíðina en alltaf haldið hópinn. Við höfum haft mikið svigrúm til þess að þróast og orðið skýrari í markmiðum og lært að koma fram af meira öryggi. View this post on Instagram A post shared by HYLUR (@hylur_official) Hvernig var tilfinningin að fá tilnefningu sem nýliði ársins? Óvænt og skemmtileg! Við erum mega þakklátir og alveg í skýjunum. Annað sem þið viljið taka fram? Við viljum þakka fyrir allan stuðninginn, og fyrir þessar frábæru tilnefningar. Okkur þykir vænt um ykkur - sjáumst á næstu tónleikum! Hlustendaverðlaunin Tónlist Menning Tengdar fréttir Kosning fyrir Hlustendaverðlaunin 2022 hafin Hlustendaverðlaunin 2022 verða haldin laugardaginn 19. mars en þetta er í níunda skipti sem hátíðin fer fram. 18. janúar 2022 12:05 Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Fleiri fréttir Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
Nú styttist óðum í Hlustendaverðlaunin 2022 sem fara fram 19. mars næstkomandi. Nýliði ársins er meðal verðlaunaflokka og eru átta atriði sem keppast um titilinn. Lífið á Vísi ræddi við alla listamennina sem fengu þessa tilnefningu og fékk smá innsýn inn í sköpunargleði þeirra og tónlist. Hverjir eruð þið í ykkar eigin orðum? Við erum fyrst og fremst bestu vinir í heiminum. Við höfum haldið hópinn frá grunnskóla aldri og brallað margt saman. Það sem okkur finnst skemmtilegast að gera saman er að búa til tónlist og það er okkar leið til þess að rækta vinahópinn, stækka hann og fá fleiri með í fjörið. Hvenær kviknaði ástríðan fyrir tónlist? Ástríðan kviknaði snemma hjá okkur öllum, við vorum allir mikið í kringum tónlist þegar við vorum krakkar en það var á unglings árunum þar sem ástríðan varð að alvöru. View this post on Instagram A post shared by HYLUR (@hylur_official) Hvað er það skemmtilegasta við að vinna í tónlist? Hjá okkur snýst þetta aðallega um að koma fólki saman í gleðskap og okkur finnst skemmtilegast að sjá framan í fólkið sem við spilum fyrir live og að búa til góða stemningu og minningar með crowdinu. Það er ekkert skemmtilegra! Hvernig hafið þið sem hljómsveit þróast frá því þið komuð fyrst fram? HYLUR er nýtt verkefni en við höfum komið fram með öðrum nöfnum í gegnum tíðina en alltaf haldið hópinn. Við höfum haft mikið svigrúm til þess að þróast og orðið skýrari í markmiðum og lært að koma fram af meira öryggi. View this post on Instagram A post shared by HYLUR (@hylur_official) Hvernig var tilfinningin að fá tilnefningu sem nýliði ársins? Óvænt og skemmtileg! Við erum mega þakklátir og alveg í skýjunum. Annað sem þið viljið taka fram? Við viljum þakka fyrir allan stuðninginn, og fyrir þessar frábæru tilnefningar. Okkur þykir vænt um ykkur - sjáumst á næstu tónleikum!
Hlustendaverðlaunin Tónlist Menning Tengdar fréttir Kosning fyrir Hlustendaverðlaunin 2022 hafin Hlustendaverðlaunin 2022 verða haldin laugardaginn 19. mars en þetta er í níunda skipti sem hátíðin fer fram. 18. janúar 2022 12:05 Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Fleiri fréttir Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
Kosning fyrir Hlustendaverðlaunin 2022 hafin Hlustendaverðlaunin 2022 verða haldin laugardaginn 19. mars en þetta er í níunda skipti sem hátíðin fer fram. 18. janúar 2022 12:05