Jóhann lýsir verstu vikum ferilsins Sindri Sverrisson skrifar 28. febrúar 2022 11:31 Jóhann Berg Guðmundsson hefur ekki spilað með Burnley síðan í janúar. Hann er illa meiddur í kálfa og hleður nú batteríin í sólinni. Getty og @johannberggudmundsson Árið 2022 hefur verið hálfgerð martröð hingað til fyrir Jóhann Berg Guðmundsson, landsliðsmann í knattspyrnu, sem ekki spilar með Burnley á næstunni og missir væntanlega af landsleikjunum í mars. „Síðustu vikur hafa verið erfiðustu vikur ferilsins hjá mér, bæði líkamlega og andlega,“ segir Jóhann í færslu á Instagram. Jóhann lék síðast með Burnley 23. janúar, gegn Arsenal. Nokkru dögum síðar var hann sendur í flýti á sjúkrahús þar sem hann varð að gangast undir aðgerð vegna botnlangabólgu og í kjölfarið á því meiddist hann illa í kálfa. „Þetta hófst allt á botnlangabólgu og meðfylgjandi bráðaaðgerð. Þegar að ég hafði jafnað mig af því myndaðist stór rifa í kálfa á fyrstu æfingu minni eftir þetta. Ég átti afskaplega erfitt með að sætta mig við þessar hrikalegu fréttir. Það er rosalega erfitt að geta ekki hjálpað liðinu mínu og gert það sem ég elska,“ segir Jóhann og birtir mynd af sér á sólríkum stað: „Ég ákvað að fara í burtu og hlaða batteríin og er staðráðinn í að snúa aftur sterkari er nokkru sinni fyrr,“ segir Jóhann. Næstu leikir íslenska landsliðsins eru á Spáni eftir mánuð og allt útlit fyrir að Jóhann verði ekki með þar. Ísland mætir þá Finnlandi og Spáni í vináttulandsleikjum. View this post on Instagram A post shared by Johann Berg Gudmundsson (@johannberggudmundsson) Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Leik lokið: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn Bayern varð sófameistari Fótbolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Fleiri fréttir Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Sjá meira
„Síðustu vikur hafa verið erfiðustu vikur ferilsins hjá mér, bæði líkamlega og andlega,“ segir Jóhann í færslu á Instagram. Jóhann lék síðast með Burnley 23. janúar, gegn Arsenal. Nokkru dögum síðar var hann sendur í flýti á sjúkrahús þar sem hann varð að gangast undir aðgerð vegna botnlangabólgu og í kjölfarið á því meiddist hann illa í kálfa. „Þetta hófst allt á botnlangabólgu og meðfylgjandi bráðaaðgerð. Þegar að ég hafði jafnað mig af því myndaðist stór rifa í kálfa á fyrstu æfingu minni eftir þetta. Ég átti afskaplega erfitt með að sætta mig við þessar hrikalegu fréttir. Það er rosalega erfitt að geta ekki hjálpað liðinu mínu og gert það sem ég elska,“ segir Jóhann og birtir mynd af sér á sólríkum stað: „Ég ákvað að fara í burtu og hlaða batteríin og er staðráðinn í að snúa aftur sterkari er nokkru sinni fyrr,“ segir Jóhann. Næstu leikir íslenska landsliðsins eru á Spáni eftir mánuð og allt útlit fyrir að Jóhann verði ekki með þar. Ísland mætir þá Finnlandi og Spáni í vináttulandsleikjum. View this post on Instagram A post shared by Johann Berg Gudmundsson (@johannberggudmundsson)
Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Leik lokið: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn Bayern varð sófameistari Fótbolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Fleiri fréttir Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Sjá meira