Ljósið og Með hækkandi sól í úrslit Eiður Þór Árnason skrifar 26. febrúar 2022 21:50 Aðdáendur Söngvakeppninnar fá að heyra lögin aftur á úrslitakvöldinu þann 12. mars. RÚV Ljósið í flutningi Stefáns Óla og Með hækkandi sól í flutningi systranna Siggu, Betu og Elínar fóru áfram í úrslit Söngvakeppninnar í kvöld. Fyrri undanúrslit Söngvakeppninnar fóru fram í kvikmyndaverinu í Gufunesi í kvöld og kepptu fimm lög um að verða framlag Íslands í Eurovision sem fram fer í Tórínó á Ítalíu þetta árið. Áðurnefnd lög hlutu flest atkvæði í símakosningu í kvöld og fara beint í úrslit. Önnur tvö lög verða valin áfram næsta laugardagskvöld í seinni undanúrslitum. Auk þeirra hefur framkvæmdastjórn keppninnar leyfi til að hleypa einu lagi áfram til viðbótar telji hún það einnig eiga erindi í úrslitin. Lögin sem komust ekki áfram í kvöld voru Don't You Know með Amarosis, Gía með Haffa Haff og Hjartað mitt í flutningi Stefaníu Svavarsdóttur. Eitt þeirra á enn möguleika á því að komast í úrslitin ef atriðið er valið af framkvæmdastjórn keppninnar. Eurovision Tónlist Ríkisútvarpið Tengdar fréttir Þetta eru lögin sem keppa í Söngvakeppninni 2022 Tíu lög hafa verið valin til þátttöku í Söngvakeppninni 2022. Fimm lög keppa á fyrra undanúrslitakvöldinu laugardaginn 26. febrúar og restin viku síðar í seinni undanúrslitum þann 5. mars. 5. febrúar 2022 20:25 Mest lesið Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Bíó og sjónvarp Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Lífið Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína Lífið Framsóknarprins fékk formannsnafn Lífið Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Tíska og hönnun Graham Greene er látinn Lífið „Og Rakel er á lausu!“ Lífið Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Lífið Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Tíska og hönnun „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið Fleiri fréttir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Fyrri undanúrslit Söngvakeppninnar fóru fram í kvikmyndaverinu í Gufunesi í kvöld og kepptu fimm lög um að verða framlag Íslands í Eurovision sem fram fer í Tórínó á Ítalíu þetta árið. Áðurnefnd lög hlutu flest atkvæði í símakosningu í kvöld og fara beint í úrslit. Önnur tvö lög verða valin áfram næsta laugardagskvöld í seinni undanúrslitum. Auk þeirra hefur framkvæmdastjórn keppninnar leyfi til að hleypa einu lagi áfram til viðbótar telji hún það einnig eiga erindi í úrslitin. Lögin sem komust ekki áfram í kvöld voru Don't You Know með Amarosis, Gía með Haffa Haff og Hjartað mitt í flutningi Stefaníu Svavarsdóttur. Eitt þeirra á enn möguleika á því að komast í úrslitin ef atriðið er valið af framkvæmdastjórn keppninnar.
Eurovision Tónlist Ríkisútvarpið Tengdar fréttir Þetta eru lögin sem keppa í Söngvakeppninni 2022 Tíu lög hafa verið valin til þátttöku í Söngvakeppninni 2022. Fimm lög keppa á fyrra undanúrslitakvöldinu laugardaginn 26. febrúar og restin viku síðar í seinni undanúrslitum þann 5. mars. 5. febrúar 2022 20:25 Mest lesið Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Bíó og sjónvarp Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Lífið Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína Lífið Framsóknarprins fékk formannsnafn Lífið Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Tíska og hönnun Graham Greene er látinn Lífið „Og Rakel er á lausu!“ Lífið Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Lífið Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Tíska og hönnun „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið Fleiri fréttir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Þetta eru lögin sem keppa í Söngvakeppninni 2022 Tíu lög hafa verið valin til þátttöku í Söngvakeppninni 2022. Fimm lög keppa á fyrra undanúrslitakvöldinu laugardaginn 26. febrúar og restin viku síðar í seinni undanúrslitum þann 5. mars. 5. febrúar 2022 20:25
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“