Ljósið og Með hækkandi sól í úrslit Eiður Þór Árnason skrifar 26. febrúar 2022 21:50 Aðdáendur Söngvakeppninnar fá að heyra lögin aftur á úrslitakvöldinu þann 12. mars. RÚV Ljósið í flutningi Stefáns Óla og Með hækkandi sól í flutningi systranna Siggu, Betu og Elínar fóru áfram í úrslit Söngvakeppninnar í kvöld. Fyrri undanúrslit Söngvakeppninnar fóru fram í kvikmyndaverinu í Gufunesi í kvöld og kepptu fimm lög um að verða framlag Íslands í Eurovision sem fram fer í Tórínó á Ítalíu þetta árið. Áðurnefnd lög hlutu flest atkvæði í símakosningu í kvöld og fara beint í úrslit. Önnur tvö lög verða valin áfram næsta laugardagskvöld í seinni undanúrslitum. Auk þeirra hefur framkvæmdastjórn keppninnar leyfi til að hleypa einu lagi áfram til viðbótar telji hún það einnig eiga erindi í úrslitin. Lögin sem komust ekki áfram í kvöld voru Don't You Know með Amarosis, Gía með Haffa Haff og Hjartað mitt í flutningi Stefaníu Svavarsdóttur. Eitt þeirra á enn möguleika á því að komast í úrslitin ef atriðið er valið af framkvæmdastjórn keppninnar. Eurovision Tónlist Ríkisútvarpið Tengdar fréttir Þetta eru lögin sem keppa í Söngvakeppninni 2022 Tíu lög hafa verið valin til þátttöku í Söngvakeppninni 2022. Fimm lög keppa á fyrra undanúrslitakvöldinu laugardaginn 26. febrúar og restin viku síðar í seinni undanúrslitum þann 5. mars. 5. febrúar 2022 20:25 Mest lesið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið „Hann var bara draumur“ Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Matur Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Kvefið gengur hraðar yfir með ColdZyme® Lífið samstarf Fleiri fréttir Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira
Fyrri undanúrslit Söngvakeppninnar fóru fram í kvikmyndaverinu í Gufunesi í kvöld og kepptu fimm lög um að verða framlag Íslands í Eurovision sem fram fer í Tórínó á Ítalíu þetta árið. Áðurnefnd lög hlutu flest atkvæði í símakosningu í kvöld og fara beint í úrslit. Önnur tvö lög verða valin áfram næsta laugardagskvöld í seinni undanúrslitum. Auk þeirra hefur framkvæmdastjórn keppninnar leyfi til að hleypa einu lagi áfram til viðbótar telji hún það einnig eiga erindi í úrslitin. Lögin sem komust ekki áfram í kvöld voru Don't You Know með Amarosis, Gía með Haffa Haff og Hjartað mitt í flutningi Stefaníu Svavarsdóttur. Eitt þeirra á enn möguleika á því að komast í úrslitin ef atriðið er valið af framkvæmdastjórn keppninnar.
Eurovision Tónlist Ríkisútvarpið Tengdar fréttir Þetta eru lögin sem keppa í Söngvakeppninni 2022 Tíu lög hafa verið valin til þátttöku í Söngvakeppninni 2022. Fimm lög keppa á fyrra undanúrslitakvöldinu laugardaginn 26. febrúar og restin viku síðar í seinni undanúrslitum þann 5. mars. 5. febrúar 2022 20:25 Mest lesið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið „Hann var bara draumur“ Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Matur Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Kvefið gengur hraðar yfir með ColdZyme® Lífið samstarf Fleiri fréttir Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira
Þetta eru lögin sem keppa í Söngvakeppninni 2022 Tíu lög hafa verið valin til þátttöku í Söngvakeppninni 2022. Fimm lög keppa á fyrra undanúrslitakvöldinu laugardaginn 26. febrúar og restin viku síðar í seinni undanúrslitum þann 5. mars. 5. febrúar 2022 20:25