„Biðjið fyrir okkur“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. febrúar 2022 12:00 Brasilíski hópurinn á hótelinu í Kiev. Instagram/@marlonsantos_ms4 Stríðsástand í Úkraínu hefur auðvitað mikil áhrif á marga og ekki bara Úkraínumenn og Rússa. Erlendir atvinnumenn í landinu eru í vandræðum að sleppa í burtu. Brasilískir fótboltamenn í Úkraínu hafa þannig leitað skjóls með fjölskyldu sinni á hóteli og leita leiða til að komast í burtu frá Úkraínu. Marlon Santos, leikmaður Shakhtar Donetsk, bað um hjálp á samfélagsmiðlum en það lítur út fyrir að hann og þrettán brasilískur leikmenn félagsins komist ekki út úr landinu. Brazilian footballers stuck in Ukraine have appealed to their government for help leaving the country. Júnior Moraes shared a video alongside Shakhtar Donetsk and Dynamo Kyiv players. pic.twitter.com/AjCfh1Aduh— B/R Football (@brfootball) February 24, 2022 Leikmennirnir eru á hóteli í Kænugarði en þar er líka Vitinho sem spilar með Dynamo Kiev. „Hér erum við allir samankomnir, leikmenn Dynamo og Shakhtar, og við erum hér með okkar fjölskyldum og á þessu hóteli út af ástandinu,“ sagði Marlon Santos í viðtalinu umkringdur öllum löndum sínum. „Við erum að biðja um ykkar hjálp, vegna slæmra aðstæðna í borginni, lokaðra landamæra og lokaðar lofthelgi. Það er engin leið til að komast út. Við vonumst eftir aðstoðar frá ríkisstjórn Brasilíu sem getur hjálpa okkur,“ sagði Santos. Kona eins leikmannsins fékk þá orðið. „Við konurnar erum hér með börnum okkar og okkur finnst við vera skilin eftir. Við vitum ekki hvað við eigum að gera og fáum engar upplýsingar. Við biðlum til ykkar, barnanna vegna. Við öll hlupum út úr húsum til að koma hingað á hótelið.“ Junior Moraes, leikmaður Shakhtar, setti líka inn myndband á samfélagsmiðla. „Það er algjör örvænting. Landamærin eru lokuð, bankarnir eru lokaðir og það er ekkert eldsneyti til. Það verður fljótlega skortur á mat og það er enginn peningur. Við erum að bíða eftir einhverri leið til að komast frá Úkraínu,“ sagði Junior Moraes. „Vinir og fjölskylda. Staðan er alvarleg og við erum föst í Kiev að bíða eftir lausn svo við komust í brutu. Við erum á hóteli. Biðjið fyrir okkur,“ sagði Junior. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Fótbolti Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ Fótbolti „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Fótbolti „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Fótbolti Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen Fótbolti Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Fótbolti „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ Íslenski boltinn Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Körfubolti Fleiri fréttir Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Sjá meira
Brasilískir fótboltamenn í Úkraínu hafa þannig leitað skjóls með fjölskyldu sinni á hóteli og leita leiða til að komast í burtu frá Úkraínu. Marlon Santos, leikmaður Shakhtar Donetsk, bað um hjálp á samfélagsmiðlum en það lítur út fyrir að hann og þrettán brasilískur leikmenn félagsins komist ekki út úr landinu. Brazilian footballers stuck in Ukraine have appealed to their government for help leaving the country. Júnior Moraes shared a video alongside Shakhtar Donetsk and Dynamo Kyiv players. pic.twitter.com/AjCfh1Aduh— B/R Football (@brfootball) February 24, 2022 Leikmennirnir eru á hóteli í Kænugarði en þar er líka Vitinho sem spilar með Dynamo Kiev. „Hér erum við allir samankomnir, leikmenn Dynamo og Shakhtar, og við erum hér með okkar fjölskyldum og á þessu hóteli út af ástandinu,“ sagði Marlon Santos í viðtalinu umkringdur öllum löndum sínum. „Við erum að biðja um ykkar hjálp, vegna slæmra aðstæðna í borginni, lokaðra landamæra og lokaðar lofthelgi. Það er engin leið til að komast út. Við vonumst eftir aðstoðar frá ríkisstjórn Brasilíu sem getur hjálpa okkur,“ sagði Santos. Kona eins leikmannsins fékk þá orðið. „Við konurnar erum hér með börnum okkar og okkur finnst við vera skilin eftir. Við vitum ekki hvað við eigum að gera og fáum engar upplýsingar. Við biðlum til ykkar, barnanna vegna. Við öll hlupum út úr húsum til að koma hingað á hótelið.“ Junior Moraes, leikmaður Shakhtar, setti líka inn myndband á samfélagsmiðla. „Það er algjör örvænting. Landamærin eru lokuð, bankarnir eru lokaðir og það er ekkert eldsneyti til. Það verður fljótlega skortur á mat og það er enginn peningur. Við erum að bíða eftir einhverri leið til að komast frá Úkraínu,“ sagði Junior Moraes. „Vinir og fjölskylda. Staðan er alvarleg og við erum föst í Kiev að bíða eftir lausn svo við komust í brutu. Við erum á hóteli. Biðjið fyrir okkur,“ sagði Junior. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc)
Fótbolti Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ Fótbolti „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Fótbolti „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Fótbolti Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen Fótbolti Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Fótbolti „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ Íslenski boltinn Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Körfubolti Fleiri fréttir Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti