Sektaður um fimm milljónir fyrir að ráðast á stól dómarans Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. febrúar 2022 09:00 Alexander Zverev lætur hér höggin dynja á stól dómarans. AP/Marcos Dominguez Tennisspilarinn Alexander Zverev var rekinn út úr Opna mexíkóska tennismótinu í vikunni eftir að hafa misst algjörlega stjórn á skapi sínu. Sú hegðun verður honum dýr. Þessi 24 ára Þjóðverji er í þriðja sæti heimslistans en var þarna að spila í tvíliðaleik með Marcelo Melo en þeir töpuðu fyrir Lloyd Glasspool og Harri Heliovaara. Zverev var svo ósáttur með dómara leiksins að hann sló ítrekað spaða sínum í dómarastólinn auk þess að lesa dómaranum pistilinn. ATP fines Alexander Zverev $40K, takes away his $31K in prize money and his rankings points from the Mexican Open after his violent outburst. https://t.co/LoSotjX03K— Howard Fendrich (@HowardFendrich) February 24, 2022 Zverev hafði seinna beðist innilega afsökunar á framkomu sinni en hann nældi sér þarna í hámarkssekt. Zverev þarf að borga fjörutíu þúsund dollara í sekt eða meira en fimm milljónir íslenskra króna. Hann missir líka af þrjátíu þúsund dollurum í verðlaunafé. Alþjóðatennissambandið hefur samt enn ekki lokað málinu og því gæti Zverev ætt von á frekari refsingum í framtíðinni. Hann gæti fengið bann. Zverev var rekinn úr mótinu og fékk því ekki að keppa í einstaklingskeppninni þar sem hann hafði titil að verja. Þetta gæti líka haft slæm áhrif á stöðu hans á heimslistanum. Alexander Zverev has been THROWN OUT of the Mexican Open for attacking the umpire's chair at the end of his doubles match pic.twitter.com/CWhQ1r6kwj— Amazon Prime Video Sport (@primevideosport) February 23, 2022 Tennis Mest lesið Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð Körfubolti Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Fótbolti „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Körfubolti Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Handbolti Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu Körfubolti Tuchel með fast skot á stuðningsmenn: „Það var algjör þögn á leikvangnum“ Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er gjörsamlega galið“ Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum „Þetta er mikilvægasti leikurinn í riðlinum“ Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu Isak segist vera tilbúinn í níutíu mínútur Draumadeildin staðið undir væntingum Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Hallgrímur framlengir við KA Mbappé nýtur betur lífsins í Madrid: „Þetta er ekki árás á Frakkland“ Fæddist með gat á hjartanu Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Kviknaði í húsi Vinícius Júnior Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð Dagskráin í dag: Tekur Ísland stórt skref í átt að HM? Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Tuchel með fast skot á stuðningsmenn: „Það var algjör þögn á leikvangnum“ Leyfðum okkur hluti sem að við höfum ekki verið að gera „Mjög stoltur af liðinu“ Háspenna þegar Selfoss fékk sín fyrstu stig Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ Höjlund sjóðheitur og Danir færðust nær HM „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Viktor Gísli og Bjarki unnu í Meistaradeildinni Sjá meira
Þessi 24 ára Þjóðverji er í þriðja sæti heimslistans en var þarna að spila í tvíliðaleik með Marcelo Melo en þeir töpuðu fyrir Lloyd Glasspool og Harri Heliovaara. Zverev var svo ósáttur með dómara leiksins að hann sló ítrekað spaða sínum í dómarastólinn auk þess að lesa dómaranum pistilinn. ATP fines Alexander Zverev $40K, takes away his $31K in prize money and his rankings points from the Mexican Open after his violent outburst. https://t.co/LoSotjX03K— Howard Fendrich (@HowardFendrich) February 24, 2022 Zverev hafði seinna beðist innilega afsökunar á framkomu sinni en hann nældi sér þarna í hámarkssekt. Zverev þarf að borga fjörutíu þúsund dollara í sekt eða meira en fimm milljónir íslenskra króna. Hann missir líka af þrjátíu þúsund dollurum í verðlaunafé. Alþjóðatennissambandið hefur samt enn ekki lokað málinu og því gæti Zverev ætt von á frekari refsingum í framtíðinni. Hann gæti fengið bann. Zverev var rekinn úr mótinu og fékk því ekki að keppa í einstaklingskeppninni þar sem hann hafði titil að verja. Þetta gæti líka haft slæm áhrif á stöðu hans á heimslistanum. Alexander Zverev has been THROWN OUT of the Mexican Open for attacking the umpire's chair at the end of his doubles match pic.twitter.com/CWhQ1r6kwj— Amazon Prime Video Sport (@primevideosport) February 23, 2022
Tennis Mest lesið Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð Körfubolti Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Fótbolti „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Körfubolti Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Handbolti Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu Körfubolti Tuchel með fast skot á stuðningsmenn: „Það var algjör þögn á leikvangnum“ Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er gjörsamlega galið“ Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum „Þetta er mikilvægasti leikurinn í riðlinum“ Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu Isak segist vera tilbúinn í níutíu mínútur Draumadeildin staðið undir væntingum Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Hallgrímur framlengir við KA Mbappé nýtur betur lífsins í Madrid: „Þetta er ekki árás á Frakkland“ Fæddist með gat á hjartanu Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Kviknaði í húsi Vinícius Júnior Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð Dagskráin í dag: Tekur Ísland stórt skref í átt að HM? Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Tuchel með fast skot á stuðningsmenn: „Það var algjör þögn á leikvangnum“ Leyfðum okkur hluti sem að við höfum ekki verið að gera „Mjög stoltur af liðinu“ Háspenna þegar Selfoss fékk sín fyrstu stig Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ Höjlund sjóðheitur og Danir færðust nær HM „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Viktor Gísli og Bjarki unnu í Meistaradeildinni Sjá meira