Við trúum Geira X Hallgerður Hauksdóttir, Kolbrún Jónsdóttir, Malín Brand, Ásgerður Eyþórsdóttir, Svava Dögg Jónsdóttir og Sigurveig Bylgja Grímsdóttir skrifa 24. febrúar 2022 17:59 Við trúum frásögnum þolenda kynferðisofbeldis. Ef einstaklingur stígur fram með sína sögu þá veljum við ekki hverjum er trúað og hverjum ekki trúað. Við viljum einfaldlega lýsa stuðningi við hvern þann karl eða konu eða kván sem kemur fram með reynslu af kynferðisofbeldi. Þessi grein er skrifuð til að lýsa slíkum stuðningi við Ásgeir Ásgeirsson, Geira X, í ljósi þess að hann hefur sjálfur tjáð sig um að hann upplifir að hafa mætt þögn eða jafnvel smánun vegna frásagnar sinnar af kynferðisofbeldi sem hann hefur lýst. Við teljum áríðandi að lýsa því yfir að við trúum honum þegar hann tjáir sig um hvernig honum var nauðgað og hann beittur ofbeldi af hendi kvenna, bæði þegar hann var barn og eftir að hann varð fullorðinn. Ofbeldi er ekki bundið við kyn og upplifun af ofbeldi er það ekki heldur. Enda þótt við vitum að nauðganir eru algengastar af hendi karla í garð kvenna þá teljum við áríðandi að sú staðreynd taki ekki úr sambandi umræðu um að fólk af öllum kynjum getur beitt fólk af öllum kynjum kynferðisofbeldi. Það er mjög áríðandi að enginn þolandi kynferðisofbeldis upplifi þöggun eða smánun um sína tjáningu. Það er þannig áríðandi að lýsa stuðningi við karlþolendur sem upplifa nauðgun af hendi kvenna, vegna þess að það er áríðandi að kyn sé ekki til grundvallar við val á við hverja er stutt. Við biðjum aðra feminista sem trúa og styðja Geira X og sem kjósa að trúa frásögnum þolenda óháð kyni og kynjum ofbeldisfólks þeirra, að setja nafn sitt undir þessa grein svo hann geti séð það og upplifað stuðning okkar. Við vonum að fólk líti á þessi skrif sem gott tækifæri til að skoða vel þá hugmynd að það er nauðsynlegt að lýsa stuðiningi til handa alls fólks sem hefur upplifað kynferðisofbeldi og treystir sér til að tjá sig um það – óháð kyni! Arnheiður ÓfeigsdóttirElsa Björk HarðardóttirKolbrún JónsdóttirMargrét Perla Kolka LeifsdóttirNinna Karla KatrínardóttirÞórdís Elva ÞorvaldsdóttirSvanlaug JóhannsdóttirStella JinxHallgerður HauksdóttirJóna Guðbjörg TorfadóttirDrífa Pálín GeirsYlfa Lind GylfadóttirArna Þórdís ÁrnadóttirSólveig JohnsenSvava Dögg JónsdóttirAndrea ÁsgeirsdóttirSóley Björk StefánsdóttirRagnhildur JóhannsFríða BragadóttirTanja Andersen ValdimarsdóttirAnna Lind VignisdóttirMagga DóraSigmar Atli GuðmundssonFriðrik JónssonSunna BjörgSigurbjörg Anna ÞorleifsdóttirÁslaug Adda MaríudóttirMatthildur Helgadóttir JónudóttirSigrún Huld SigrúnarOlga Björt ÞórðardóttirGuðfinna KristinsdóttirLína Björg SigurgísladóttirFjóla HeiðdalRegína SverrisdóttirÁslaug HauksdóttirUnnur María Máney BergsveinsdóttirHarpa HafsteinsdóttirSunna Ruth StefánsdóttirHertha Maria Richardt ÚlfarsdóttirHrefna Rún KristinsdóttirKristjana Mjöll Jónsdóttir HjörvarÁsta MarteinsSjöfn FriðriksdóttirAnna HallgrímsdóttirMaría Rut Hinriksdóttirog fleiri í kommentum Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein MeToo Mest lesið Allt að helmingslíkur á eyðingu byggðar á Íslandi Sigurður Loftur Thorlacius Skoðun Dæmisaga úr raunveruleikanum Sigurður F. Sigurðarson Skoðun Verstu kennarar í heimi Gígja Bjargardóttir Skoðun Kæru ungu foreldrar Jóna Þórey Pétursdóttir Skoðun Nýtt húsnæðislánakerfi Ragnar Þór Ingólfsson Skoðun Það besta sem þú gerir fyrir loftslagið Halldór Björnsson Skoðun Stuldur um hábjartan dag Herdís Dröfn Fjeldsted Skoðun Ný Ölfusárbrú – af hverju svona brú? Guðmundur Valur Guðmundsson Skoðun 7.500 íbúðir á Reykjavíkurflugvelli? Ásdís Kristjánsdóttir Skoðun Hvar er stjarna Framsóknarflokksins í síðustu kosningum núna? „Barnaverndarpáfinn“! Davíð Bergmann Skoðun Skoðun Skoðun Börnin okkar Halla Karen Kristjánsdóttir,Anna Sigríður Guðnadóttir,Valdimar Birgisson skrifar Skoðun Á að kjósa það sama og síðast? Reynir Böðvarsson skrifar Skoðun Setjum söguna í samhengi við nútímann Kristín Vala Ragnarsdóttir skrifar Skoðun Stúlkur eiga undir högg að sækja í nauðgunarmálum Jörgen Ingimar Hansson skrifar Skoðun Frelsi 2024 Baldur Karl Magnússon skrifar Skoðun Samgöngur eru heilbrigðismál Arna Lára Jónsdóttir skrifar Skoðun Vegferð í þágu barna skilar árangri Ásmundur Einar Daðason skrifar Skoðun Þjóðarátak í sölu á klósettpappír Bjarki Hjörleifsson skrifar Skoðun Skínandi skær í skammdeginu Hrefna Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Rasismi Einar Helgason skrifar Skoðun Kæru ungu foreldrar Jóna Þórey Pétursdóttir skrifar Skoðun Það besta sem þú gerir fyrir loftslagið Halldór Björnsson skrifar Skoðun Þú mátt vera afi (og ég má vera amma) Heiða Ingimarsdóttir skrifar Skoðun Orðfimi ungra menningarsinna Klara Nótt Egilson skrifar Skoðun Áhætta með tekjur af skemmtiferðaskipum Lúðvík Geirsson,Gunnar Tryggvason,Pétur Ólafsson skrifar Skoðun Frambjóðendur, gerið betur Steinunn Þórðardóttir skrifar Skoðun Greiðar samgöngur í Norðvesturkjördæmi Ólafur Adolfsson skrifar Skoðun Ný og fersk örmyndskýrsla um hvalveiðar Rán Flygenring skrifar Skoðun Stuldur um hábjartan dag Herdís Dröfn Fjeldsted skrifar Skoðun 7.500 íbúðir á Reykjavíkurflugvelli? Ásdís Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Að kreista mjólkurkúna Björg Ágústsdóttir skrifar Skoðun Efnahagsmál eru loftslagsmál Steinunn Kristín Guðnadóttir skrifar Skoðun Nýtt húsnæðislánakerfi Ragnar Þór Ingólfsson skrifar Skoðun Flug til framtíðar Arnheiður Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Viðreisn boðar jafnvægi, forgangsröðun og ábyrgð Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Þurfum aftur alvöru náttúruvernd í umhverfisráðuneytið Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar Skoðun Varð að segja af sér ráðherradómi vegna vanhæfi – Er nú þrefaldur ráðherra, líka forsætisráðherra Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Allt að helmingslíkur á eyðingu byggðar á Íslandi Sigurður Loftur Thorlacius skrifar Skoðun Dæmisaga úr raunveruleikanum Sigurður F. Sigurðarson skrifar Skoðun Hin marguntöluðu orkuskipti í bílaflota landsmanna Þorgeir R. Valsson skrifar Sjá meira
Við trúum frásögnum þolenda kynferðisofbeldis. Ef einstaklingur stígur fram með sína sögu þá veljum við ekki hverjum er trúað og hverjum ekki trúað. Við viljum einfaldlega lýsa stuðningi við hvern þann karl eða konu eða kván sem kemur fram með reynslu af kynferðisofbeldi. Þessi grein er skrifuð til að lýsa slíkum stuðningi við Ásgeir Ásgeirsson, Geira X, í ljósi þess að hann hefur sjálfur tjáð sig um að hann upplifir að hafa mætt þögn eða jafnvel smánun vegna frásagnar sinnar af kynferðisofbeldi sem hann hefur lýst. Við teljum áríðandi að lýsa því yfir að við trúum honum þegar hann tjáir sig um hvernig honum var nauðgað og hann beittur ofbeldi af hendi kvenna, bæði þegar hann var barn og eftir að hann varð fullorðinn. Ofbeldi er ekki bundið við kyn og upplifun af ofbeldi er það ekki heldur. Enda þótt við vitum að nauðganir eru algengastar af hendi karla í garð kvenna þá teljum við áríðandi að sú staðreynd taki ekki úr sambandi umræðu um að fólk af öllum kynjum getur beitt fólk af öllum kynjum kynferðisofbeldi. Það er mjög áríðandi að enginn þolandi kynferðisofbeldis upplifi þöggun eða smánun um sína tjáningu. Það er þannig áríðandi að lýsa stuðningi við karlþolendur sem upplifa nauðgun af hendi kvenna, vegna þess að það er áríðandi að kyn sé ekki til grundvallar við val á við hverja er stutt. Við biðjum aðra feminista sem trúa og styðja Geira X og sem kjósa að trúa frásögnum þolenda óháð kyni og kynjum ofbeldisfólks þeirra, að setja nafn sitt undir þessa grein svo hann geti séð það og upplifað stuðning okkar. Við vonum að fólk líti á þessi skrif sem gott tækifæri til að skoða vel þá hugmynd að það er nauðsynlegt að lýsa stuðiningi til handa alls fólks sem hefur upplifað kynferðisofbeldi og treystir sér til að tjá sig um það – óháð kyni! Arnheiður ÓfeigsdóttirElsa Björk HarðardóttirKolbrún JónsdóttirMargrét Perla Kolka LeifsdóttirNinna Karla KatrínardóttirÞórdís Elva ÞorvaldsdóttirSvanlaug JóhannsdóttirStella JinxHallgerður HauksdóttirJóna Guðbjörg TorfadóttirDrífa Pálín GeirsYlfa Lind GylfadóttirArna Þórdís ÁrnadóttirSólveig JohnsenSvava Dögg JónsdóttirAndrea ÁsgeirsdóttirSóley Björk StefánsdóttirRagnhildur JóhannsFríða BragadóttirTanja Andersen ValdimarsdóttirAnna Lind VignisdóttirMagga DóraSigmar Atli GuðmundssonFriðrik JónssonSunna BjörgSigurbjörg Anna ÞorleifsdóttirÁslaug Adda MaríudóttirMatthildur Helgadóttir JónudóttirSigrún Huld SigrúnarOlga Björt ÞórðardóttirGuðfinna KristinsdóttirLína Björg SigurgísladóttirFjóla HeiðdalRegína SverrisdóttirÁslaug HauksdóttirUnnur María Máney BergsveinsdóttirHarpa HafsteinsdóttirSunna Ruth StefánsdóttirHertha Maria Richardt ÚlfarsdóttirHrefna Rún KristinsdóttirKristjana Mjöll Jónsdóttir HjörvarÁsta MarteinsSjöfn FriðriksdóttirAnna HallgrímsdóttirMaría Rut Hinriksdóttirog fleiri í kommentum
Hvar er stjarna Framsóknarflokksins í síðustu kosningum núna? „Barnaverndarpáfinn“! Davíð Bergmann Skoðun
Skoðun Áhætta með tekjur af skemmtiferðaskipum Lúðvík Geirsson,Gunnar Tryggvason,Pétur Ólafsson skrifar
Skoðun Þurfum aftur alvöru náttúruvernd í umhverfisráðuneytið Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar
Skoðun Varð að segja af sér ráðherradómi vegna vanhæfi – Er nú þrefaldur ráðherra, líka forsætisráðherra Ole Anton Bieltvedt skrifar
Hvar er stjarna Framsóknarflokksins í síðustu kosningum núna? „Barnaverndarpáfinn“! Davíð Bergmann Skoðun