Missti ömmu sína daginn eftir að hún varð drottning Ólympíuleikana Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. febrúar 2022 11:30 Marte Olsbu Roeiseland sést hér á einni af fimm verðlaunaathöfnum sínum á Vetrarólympíuleikunum í Peking. Getty/Patrick Smith Hin norska Marte Olsbu Røiseland átti magnaða Vetrarólympíuleika í Peking þar sem hún vann alls fimm verðlaun í skíðaskotfimi. Engin kona vann fleiri verðlaun á leikunum. Eftir að Marte vann síðustu verðlaun sín bárust henni hins vegar sorgarfréttir frá Noregi. Marte Olsbu Røiseland deildi fréttinni um ömmu sína.Instagram Røiseland varð drottning leikanna í Kína með því að vinna þrjú gull og tvö brons. Hún vann sprettgönguna, eltigönguna og var í sigursveit Norðmanna í boðgöngunni. Marte fékk síðan bronsverðlaun í bæði 15 kílómetra göngunni sem og í hópstartinu. Amma hennar, hin 89 ára gamla Björg Karine, hafði alltaf verið hennar dyggasti stuðningsmaður, en hún kvaddi þennan heim daginn eftir að Marte vann fimmta verðlaunapening sinn. Björg hafði barist lengi við veikindi en lét þau ekki stoppa sig að sjá barnabarnið sitt raða inn verðlaunum á leikunum. Amma hennar barðist í gegnum síðustu vikurnar og náði að sjá Marte standa fimm sinnum á verðlaunapallinum. Marte hefur talað um það í viðtölum að amma hennar hafi alltaf verið sú stoltasta í fjölskyldunni af hennar afrekum. Marte hafði náð að vinna tvenn silfurverðlaun í Pyeongchang fyrir fjórum árum en nú gerði það sem engin kona hafði afrekað áður. Hún vann fyrst kvenna verðlaun í öllum fjórum einstaklingsgreinunum en því hafði aðeins norsku síðaskotfimimaðurinn Ole Einar Bjoerndalen náð í sögu leikanna. View this post on Instagram A post shared by Marte Olsbu Røiseland (@marteolsburoiseland) Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Skíðaíþróttir Noregur Mest lesið Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og D-deildin á Englandi Sport Fleiri fréttir Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Pep fljótastur í 250 sigra „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Dagskráin í dag: Bónus, Besta og D-deildin á Englandi Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Segir Rodri frá keppni næstu vikurnar Sandra María skoraði í leik sem þurfti að fresta Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Höjlund tryggði sigur gegn Mikael Agli og félögum Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Valur áfram eftir góðan sigur „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Guðni: Margrét Brynja var frábær Fyrirliði Arsenal dregur sig út úr norska landsliðshópnum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Sjá meira
Marte Olsbu Røiseland deildi fréttinni um ömmu sína.Instagram Røiseland varð drottning leikanna í Kína með því að vinna þrjú gull og tvö brons. Hún vann sprettgönguna, eltigönguna og var í sigursveit Norðmanna í boðgöngunni. Marte fékk síðan bronsverðlaun í bæði 15 kílómetra göngunni sem og í hópstartinu. Amma hennar, hin 89 ára gamla Björg Karine, hafði alltaf verið hennar dyggasti stuðningsmaður, en hún kvaddi þennan heim daginn eftir að Marte vann fimmta verðlaunapening sinn. Björg hafði barist lengi við veikindi en lét þau ekki stoppa sig að sjá barnabarnið sitt raða inn verðlaunum á leikunum. Amma hennar barðist í gegnum síðustu vikurnar og náði að sjá Marte standa fimm sinnum á verðlaunapallinum. Marte hefur talað um það í viðtölum að amma hennar hafi alltaf verið sú stoltasta í fjölskyldunni af hennar afrekum. Marte hafði náð að vinna tvenn silfurverðlaun í Pyeongchang fyrir fjórum árum en nú gerði það sem engin kona hafði afrekað áður. Hún vann fyrst kvenna verðlaun í öllum fjórum einstaklingsgreinunum en því hafði aðeins norsku síðaskotfimimaðurinn Ole Einar Bjoerndalen náð í sögu leikanna. View this post on Instagram A post shared by Marte Olsbu Røiseland (@marteolsburoiseland)
Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Skíðaíþróttir Noregur Mest lesið Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og D-deildin á Englandi Sport Fleiri fréttir Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Pep fljótastur í 250 sigra „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Dagskráin í dag: Bónus, Besta og D-deildin á Englandi Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Segir Rodri frá keppni næstu vikurnar Sandra María skoraði í leik sem þurfti að fresta Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Höjlund tryggði sigur gegn Mikael Agli og félögum Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Valur áfram eftir góðan sigur „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Guðni: Margrét Brynja var frábær Fyrirliði Arsenal dregur sig út úr norska landsliðshópnum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Sjá meira