„Fjölmennasti starfsmannahópurinn“ kallar eftir skýrri sýn Vöndu og Sævars Sindri Sverrisson skrifar 23. febrúar 2022 15:01 Dómarar vilja vita hver stefna frambjóðenda er í dómaramálum. vísir/bára Knattspyrnudómarar kalla eftir skýrri framtíðarsýn um dómaramál innan KSÍ hjá frambjóðendum til formanns og stjórnar KSÍ, fyrir ársþing sambandsins sem fram fer um helgina. Félag deildardómara hefur sent frá sér ályktun í aðdraganda ársþingsins og gagnrýna að Vanda Sigurgeirsdóttir og Sævar Pétursson, sem ein berjast um formannssætið á þinginu, skuli ekki hafa skýrt betur sína sýn á störf „fjölmennasta starfsmannahóps KSÍ“ Í ályktuninni er bent á að störf dómara séu sífellt meira gagnrýnd á opinberum vettvangi, og þar segir að forystumenn og sumir frambjóðendur til stjórnar og formennsku KSÍ hafi ekki dregið af sér í þessari gagnrýni í gegnum tíðina. Ályktun stjórnar FDD: Stjórn Félags deildardómara (FDD) fagnar þeirri miklu umræðu sem skapast hefur um stöðu og framtíð íslenskrar knattspyrnu í aðdraganda ársþings KSÍ. Mikilvægt er að fram fari opin og frjó umræða um allar hliðar íslenskrar knattspyrnu. Það er þess vegna sem stjórn FDD saknar umræðu um dómaramál, einn af undirstöðumálaflokkum leiksins. Hvorki frambjóðendur til formanns né aðrir frambjóðendur til stjórnar hafa sýnt á spilin hvert skuli stefna í þessum málaflokki. Dómarar eru fjölmennasti starfsmannahópurinn innan KSÍ og óumdeilt að án dómara er engin leikur. Þessi þögn er undarleg, sér í lagi ef horft er til þess að störf dómara eru meira og meira gagnrýnd á opinberum vettvangi. Forystumenn og sumir frambjóðendur til stjórnar og formennsku KSÍ hafa ekki dregið af sér í þessari gagnrýni gegnum tíðina. Því hvetur stjórn FDD frambjóðendur til formanns og stjórnar KSÍ að koma fram með sína sýn á framtíð dómgæslu og dómaramála innan KSÍ, knattspyrnunni til heilla. Stjórn Félags deildardómara Bryngeir Valdimarsson Gunnar Helgason Egill Arnar Sigurþórsson KSÍ Íslenski boltinn Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Neymar á heimleið? Fótbolti Kominn úr banni en gleðin enn týnd Körfubolti Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Körfubolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Fótbolti Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata Handbolti Fleiri fréttir Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings Sjá meira
Félag deildardómara hefur sent frá sér ályktun í aðdraganda ársþingsins og gagnrýna að Vanda Sigurgeirsdóttir og Sævar Pétursson, sem ein berjast um formannssætið á þinginu, skuli ekki hafa skýrt betur sína sýn á störf „fjölmennasta starfsmannahóps KSÍ“ Í ályktuninni er bent á að störf dómara séu sífellt meira gagnrýnd á opinberum vettvangi, og þar segir að forystumenn og sumir frambjóðendur til stjórnar og formennsku KSÍ hafi ekki dregið af sér í þessari gagnrýni í gegnum tíðina. Ályktun stjórnar FDD: Stjórn Félags deildardómara (FDD) fagnar þeirri miklu umræðu sem skapast hefur um stöðu og framtíð íslenskrar knattspyrnu í aðdraganda ársþings KSÍ. Mikilvægt er að fram fari opin og frjó umræða um allar hliðar íslenskrar knattspyrnu. Það er þess vegna sem stjórn FDD saknar umræðu um dómaramál, einn af undirstöðumálaflokkum leiksins. Hvorki frambjóðendur til formanns né aðrir frambjóðendur til stjórnar hafa sýnt á spilin hvert skuli stefna í þessum málaflokki. Dómarar eru fjölmennasti starfsmannahópurinn innan KSÍ og óumdeilt að án dómara er engin leikur. Þessi þögn er undarleg, sér í lagi ef horft er til þess að störf dómara eru meira og meira gagnrýnd á opinberum vettvangi. Forystumenn og sumir frambjóðendur til stjórnar og formennsku KSÍ hafa ekki dregið af sér í þessari gagnrýni gegnum tíðina. Því hvetur stjórn FDD frambjóðendur til formanns og stjórnar KSÍ að koma fram með sína sýn á framtíð dómgæslu og dómaramála innan KSÍ, knattspyrnunni til heilla. Stjórn Félags deildardómara Bryngeir Valdimarsson Gunnar Helgason Egill Arnar Sigurþórsson
Stjórn Félags deildardómara (FDD) fagnar þeirri miklu umræðu sem skapast hefur um stöðu og framtíð íslenskrar knattspyrnu í aðdraganda ársþings KSÍ. Mikilvægt er að fram fari opin og frjó umræða um allar hliðar íslenskrar knattspyrnu. Það er þess vegna sem stjórn FDD saknar umræðu um dómaramál, einn af undirstöðumálaflokkum leiksins. Hvorki frambjóðendur til formanns né aðrir frambjóðendur til stjórnar hafa sýnt á spilin hvert skuli stefna í þessum málaflokki. Dómarar eru fjölmennasti starfsmannahópurinn innan KSÍ og óumdeilt að án dómara er engin leikur. Þessi þögn er undarleg, sér í lagi ef horft er til þess að störf dómara eru meira og meira gagnrýnd á opinberum vettvangi. Forystumenn og sumir frambjóðendur til stjórnar og formennsku KSÍ hafa ekki dregið af sér í þessari gagnrýni gegnum tíðina. Því hvetur stjórn FDD frambjóðendur til formanns og stjórnar KSÍ að koma fram með sína sýn á framtíð dómgæslu og dómaramála innan KSÍ, knattspyrnunni til heilla. Stjórn Félags deildardómara Bryngeir Valdimarsson Gunnar Helgason Egill Arnar Sigurþórsson
KSÍ Íslenski boltinn Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Neymar á heimleið? Fótbolti Kominn úr banni en gleðin enn týnd Körfubolti Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Körfubolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Fótbolti Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata Handbolti Fleiri fréttir Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings Sjá meira