Appelsínugul viðvörun á Vestfjörðum og Snæfellsnesi Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 23. febrúar 2022 06:41 Veður á norðanverðu landinu er í verra laginu í dag. Veðurstofa Íslands Veðurofsinn er ekki alveg yfirgenginn, þá sérstaklega ekki fyrir íbúa Snæfellsness, Vestfjarða og Norðurlands en stormur mun ríða yfir svæðin í dag. Appelsínugul veðurviðvörun tekur gildi á norðanverðum Vestfjörðum núna klukkan átta og gildir til miðnættis með vindhraða á bilinu 18 til 28 m/s. Búast má við mjög hvössum og varhugaverðum vindhviðum við fjöll, staðbundið yfir 35 m/s. Einnig er spáð talsverðri snjókomu og skafrenningi með lélegu skyggni og versnandi akstursskilyrðum. Búast má við víðtækum samgöngutruflunum en lítið ferðaveður er á meðan viðvörunin er í gildi. Á Breiðafirði tekur appelsínugul viðvörun gildi klukkan níu og gildir til miðnættis með vindhraða á bilinu 18 til 25 m/s. Storminum fylgir talsveðr snjókoma og skafrenningur með takmörkuðu skyggni norðantil á svæðinu. Búast má við hviðum allt að 30 m/s við fjöll. Á Ströndum og Norðurlandi vestra tekur gul viðvörun gildi klukkan níu og gildir hún til miðnættis með vindhraða á bilinu 15 til 23 m/s, fyrst á Ströndum. Búast má við mjög hvössum vindstrengjum við fjöll sem geti farið yfir 30 m/s og talsverðri snjókomu eða éljagangi með tilheyrandi skafrenningi. Á Norðurlandi eystra tekur gul viðvörun gildi á hádegi og gildir til miðnættis með 13 til 20 m/s og snjókomu eða skafrenningi. Búast má við lélegu skyggni og versnandi akstursskilyrðum. Veður Mest lesið „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Innlent Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Innlent Fleiri fréttir Minnkandi norðlæg átt en bætir í vind á morgun Þurrt og bjart suðvestantil en snjór og él víða Líkur á smá slyddu og snjókomu syðst Stíf norðvestlæg átt ásamt ofankomu Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Óvissustig á vegi milli Kirkjubæjarklausturs og Jökulsárlóns Gular veðurviðvaranir framundan Útlit fyrir hríðarveður á austasta hluta landsins í kvöld Frost og hægur vindur Norðaustlæg átt og allvíða él Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Vara við eldingum á Suðausturlandi Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Áfram kalt á landinu Óvenjulega hlýr desember Áfram kalt og lægðir sækja að landinu Hægir vindar og snjókoma norðan- og austantil Þykknar upp og snjóar Allt að tuttugu stiga frost en bjart víða Rólegt veður en kalt næstu daga Kólnar verulega á fyrstu dögum ársins Gular viðvaranir taka gildi Hvessir þegar líður á daginn Spáin fyrir gamlárskvöld að teiknast upp Frystir norðaustantil í kvöld Væta vestantil eftir hádegi Kuldaskil á leið yfir landið Fyrstu þreifingar áramótaveðurspár Gefur lítið fyrir staðhæfingar um nýfallið hitamet Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Sjá meira
Appelsínugul veðurviðvörun tekur gildi á norðanverðum Vestfjörðum núna klukkan átta og gildir til miðnættis með vindhraða á bilinu 18 til 28 m/s. Búast má við mjög hvössum og varhugaverðum vindhviðum við fjöll, staðbundið yfir 35 m/s. Einnig er spáð talsverðri snjókomu og skafrenningi með lélegu skyggni og versnandi akstursskilyrðum. Búast má við víðtækum samgöngutruflunum en lítið ferðaveður er á meðan viðvörunin er í gildi. Á Breiðafirði tekur appelsínugul viðvörun gildi klukkan níu og gildir til miðnættis með vindhraða á bilinu 18 til 25 m/s. Storminum fylgir talsveðr snjókoma og skafrenningur með takmörkuðu skyggni norðantil á svæðinu. Búast má við hviðum allt að 30 m/s við fjöll. Á Ströndum og Norðurlandi vestra tekur gul viðvörun gildi klukkan níu og gildir hún til miðnættis með vindhraða á bilinu 15 til 23 m/s, fyrst á Ströndum. Búast má við mjög hvössum vindstrengjum við fjöll sem geti farið yfir 30 m/s og talsverðri snjókomu eða éljagangi með tilheyrandi skafrenningi. Á Norðurlandi eystra tekur gul viðvörun gildi á hádegi og gildir til miðnættis með 13 til 20 m/s og snjókomu eða skafrenningi. Búast má við lélegu skyggni og versnandi akstursskilyrðum.
Veður Mest lesið „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Innlent Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Innlent Fleiri fréttir Minnkandi norðlæg átt en bætir í vind á morgun Þurrt og bjart suðvestantil en snjór og él víða Líkur á smá slyddu og snjókomu syðst Stíf norðvestlæg átt ásamt ofankomu Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Óvissustig á vegi milli Kirkjubæjarklausturs og Jökulsárlóns Gular veðurviðvaranir framundan Útlit fyrir hríðarveður á austasta hluta landsins í kvöld Frost og hægur vindur Norðaustlæg átt og allvíða él Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Vara við eldingum á Suðausturlandi Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Áfram kalt á landinu Óvenjulega hlýr desember Áfram kalt og lægðir sækja að landinu Hægir vindar og snjókoma norðan- og austantil Þykknar upp og snjóar Allt að tuttugu stiga frost en bjart víða Rólegt veður en kalt næstu daga Kólnar verulega á fyrstu dögum ársins Gular viðvaranir taka gildi Hvessir þegar líður á daginn Spáin fyrir gamlárskvöld að teiknast upp Frystir norðaustantil í kvöld Væta vestantil eftir hádegi Kuldaskil á leið yfir landið Fyrstu þreifingar áramótaveðurspár Gefur lítið fyrir staðhæfingar um nýfallið hitamet Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Sjá meira