Draumur forsetans er að sjá Mbappe í Real og Haaland í Barcelona Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. febrúar 2022 16:01 Kylian Mbappe heilsar Erling Haaland fyrir leik Paris Saint-Germain og Borussia Dortmund í Meistaradeildinni. Getty/Alex Grimm Við höfum lifað á tímum Cristiano Ronaldo og Lionel Messi í meira en áratug en nú erum við að sjá fyrir endann á blómatíma þeirra. Forseti La Liga á Spáni vill sjá tvær framtíðarstjörnur koma í deildina en ekki í sama liðið. Messi og Ronaldo voru erkifjendur og höfuðandstæðingar sem leikmenn Barcelona og Real Madrid og síðan þeir fóru úr deildinni hefur mikið vantað í deildina að mati margra. Javier Tebas, forstjóri La Liga, hefur augun á tveimur framtíðarstjörnum til að koma í þeirra stað. Þetta eru þeir Kylian Mbappe og Erling Haaland sem spila nú í frönsku og þýsku deildinni. Þeir hafa hins vegar verið orðaðir lengi við spænsku stórliðin. „Mín ósk er að við sjáum Haaland hjá Barca og Mbappe hjá Madrid,“ sagði Javier Tebas, forseti La Liga, í viðtali við ABC en hann sjálfur er Real Madrid maður. ESPN segir frá. Erling Haaland hefur líka verið orðaður við Real Madrid en mörgum finnst það ótrúlegt að Real geti náð í þá báða. „Ég vil að við verðum aftur jafnheppnir og áður þegar við vorum með tvo frábæra leikmenn, í þeim [Lionel] Messi og [Cristiano] Ronaldo, í tveimur bestu liðum heims. Það eru fleiri stuðningsmenn La Liga en það eru Madridistar,“ sagði Tebas. Kylian Mbappe getur komið á frjálsri sölu frá Paris Saint Germain í sumar en það er hægt að kaupa upp samning Erling Haaland við Dortmund fyrir 75 milljónir evra sem er líklega langt undir markaðsvirði hans í dag. Báðir búast þeir aftur á móti við því að fá ofurlaun og það verður því allt annað en ódýrt að semja við þá báða. Framtíðin er þeirra þótt þeir hafi þegar löngu sannað sig á stærsta sviðinu. Kylian Mbappe er 23 ára gamall og Erling Haaland er bara 21 árs gamall. Það eru því tvö ár á milli þeirra alveg eins og hjá Messi og Ronaldo. Spænski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Leik lokið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Real Oviedo - Real Madrid | Annar leikur Alonso Albert lagði upp mark Fiorentina Í beinni: FH - ÍBV | Sæti í efri hlutanum undir Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Leik lokið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Sjá meira
Messi og Ronaldo voru erkifjendur og höfuðandstæðingar sem leikmenn Barcelona og Real Madrid og síðan þeir fóru úr deildinni hefur mikið vantað í deildina að mati margra. Javier Tebas, forstjóri La Liga, hefur augun á tveimur framtíðarstjörnum til að koma í þeirra stað. Þetta eru þeir Kylian Mbappe og Erling Haaland sem spila nú í frönsku og þýsku deildinni. Þeir hafa hins vegar verið orðaðir lengi við spænsku stórliðin. „Mín ósk er að við sjáum Haaland hjá Barca og Mbappe hjá Madrid,“ sagði Javier Tebas, forseti La Liga, í viðtali við ABC en hann sjálfur er Real Madrid maður. ESPN segir frá. Erling Haaland hefur líka verið orðaður við Real Madrid en mörgum finnst það ótrúlegt að Real geti náð í þá báða. „Ég vil að við verðum aftur jafnheppnir og áður þegar við vorum með tvo frábæra leikmenn, í þeim [Lionel] Messi og [Cristiano] Ronaldo, í tveimur bestu liðum heims. Það eru fleiri stuðningsmenn La Liga en það eru Madridistar,“ sagði Tebas. Kylian Mbappe getur komið á frjálsri sölu frá Paris Saint Germain í sumar en það er hægt að kaupa upp samning Erling Haaland við Dortmund fyrir 75 milljónir evra sem er líklega langt undir markaðsvirði hans í dag. Báðir búast þeir aftur á móti við því að fá ofurlaun og það verður því allt annað en ódýrt að semja við þá báða. Framtíðin er þeirra þótt þeir hafi þegar löngu sannað sig á stærsta sviðinu. Kylian Mbappe er 23 ára gamall og Erling Haaland er bara 21 árs gamall. Það eru því tvö ár á milli þeirra alveg eins og hjá Messi og Ronaldo.
Spænski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Leik lokið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Real Oviedo - Real Madrid | Annar leikur Alonso Albert lagði upp mark Fiorentina Í beinni: FH - ÍBV | Sæti í efri hlutanum undir Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Leik lokið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Sjá meira