Draumur forsetans er að sjá Mbappe í Real og Haaland í Barcelona Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. febrúar 2022 16:01 Kylian Mbappe heilsar Erling Haaland fyrir leik Paris Saint-Germain og Borussia Dortmund í Meistaradeildinni. Getty/Alex Grimm Við höfum lifað á tímum Cristiano Ronaldo og Lionel Messi í meira en áratug en nú erum við að sjá fyrir endann á blómatíma þeirra. Forseti La Liga á Spáni vill sjá tvær framtíðarstjörnur koma í deildina en ekki í sama liðið. Messi og Ronaldo voru erkifjendur og höfuðandstæðingar sem leikmenn Barcelona og Real Madrid og síðan þeir fóru úr deildinni hefur mikið vantað í deildina að mati margra. Javier Tebas, forstjóri La Liga, hefur augun á tveimur framtíðarstjörnum til að koma í þeirra stað. Þetta eru þeir Kylian Mbappe og Erling Haaland sem spila nú í frönsku og þýsku deildinni. Þeir hafa hins vegar verið orðaðir lengi við spænsku stórliðin. „Mín ósk er að við sjáum Haaland hjá Barca og Mbappe hjá Madrid,“ sagði Javier Tebas, forseti La Liga, í viðtali við ABC en hann sjálfur er Real Madrid maður. ESPN segir frá. Erling Haaland hefur líka verið orðaður við Real Madrid en mörgum finnst það ótrúlegt að Real geti náð í þá báða. „Ég vil að við verðum aftur jafnheppnir og áður þegar við vorum með tvo frábæra leikmenn, í þeim [Lionel] Messi og [Cristiano] Ronaldo, í tveimur bestu liðum heims. Það eru fleiri stuðningsmenn La Liga en það eru Madridistar,“ sagði Tebas. Kylian Mbappe getur komið á frjálsri sölu frá Paris Saint Germain í sumar en það er hægt að kaupa upp samning Erling Haaland við Dortmund fyrir 75 milljónir evra sem er líklega langt undir markaðsvirði hans í dag. Báðir búast þeir aftur á móti við því að fá ofurlaun og það verður því allt annað en ódýrt að semja við þá báða. Framtíðin er þeirra þótt þeir hafi þegar löngu sannað sig á stærsta sviðinu. Kylian Mbappe er 23 ára gamall og Erling Haaland er bara 21 árs gamall. Það eru því tvö ár á milli þeirra alveg eins og hjá Messi og Ronaldo. Spænski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Körfubolti Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Fótbolti Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Fótbolti Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Fótbolti Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Fótbolti Hættir að verja mark Frakklands til að verja tíma með fjölskyldunni Sport Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark Fótbolti Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Fleiri fréttir Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjá meira
Messi og Ronaldo voru erkifjendur og höfuðandstæðingar sem leikmenn Barcelona og Real Madrid og síðan þeir fóru úr deildinni hefur mikið vantað í deildina að mati margra. Javier Tebas, forstjóri La Liga, hefur augun á tveimur framtíðarstjörnum til að koma í þeirra stað. Þetta eru þeir Kylian Mbappe og Erling Haaland sem spila nú í frönsku og þýsku deildinni. Þeir hafa hins vegar verið orðaðir lengi við spænsku stórliðin. „Mín ósk er að við sjáum Haaland hjá Barca og Mbappe hjá Madrid,“ sagði Javier Tebas, forseti La Liga, í viðtali við ABC en hann sjálfur er Real Madrid maður. ESPN segir frá. Erling Haaland hefur líka verið orðaður við Real Madrid en mörgum finnst það ótrúlegt að Real geti náð í þá báða. „Ég vil að við verðum aftur jafnheppnir og áður þegar við vorum með tvo frábæra leikmenn, í þeim [Lionel] Messi og [Cristiano] Ronaldo, í tveimur bestu liðum heims. Það eru fleiri stuðningsmenn La Liga en það eru Madridistar,“ sagði Tebas. Kylian Mbappe getur komið á frjálsri sölu frá Paris Saint Germain í sumar en það er hægt að kaupa upp samning Erling Haaland við Dortmund fyrir 75 milljónir evra sem er líklega langt undir markaðsvirði hans í dag. Báðir búast þeir aftur á móti við því að fá ofurlaun og það verður því allt annað en ódýrt að semja við þá báða. Framtíðin er þeirra þótt þeir hafi þegar löngu sannað sig á stærsta sviðinu. Kylian Mbappe er 23 ára gamall og Erling Haaland er bara 21 árs gamall. Það eru því tvö ár á milli þeirra alveg eins og hjá Messi og Ronaldo.
Spænski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Körfubolti Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Fótbolti Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Fótbolti Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Fótbolti Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Fótbolti Hættir að verja mark Frakklands til að verja tíma með fjölskyldunni Sport Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark Fótbolti Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Fleiri fréttir Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjá meira