Mjófirðingar kalla eftir laxeldi og jarðgöngum til að treysta byggð Kristján Már Unnarsson skrifar 21. febrúar 2022 22:20 Sigfús Vilhjálmsson, útvegsbóndi á Brekku í Mjóafirði. Einar Árnason Tvísýnt er um framtíð byggðar í Mjóafirði eftir að skólahald lagðist þar af fyrir fjórum árum. Þegar Mjófirðingar eru spurðir hvað sé til bjargar er svarið skýrt: Jarðgöng og laxeldi. Í fréttum Stöðvar 2 og í þættinum Um land allt heimsóttum við Mjóafjörð að vetri en til að komast þangað á þessum árstíma þarf að sigla frá Norðfirði. Landleiðin um 578 metra háa Mjóafjarðarheiði er ófær að vetrarlagi. Lok skólahalds mörkuðu ákveðin þáttaskil fyrir byggðina en Erna Ólöf Óladóttir kenndi síðasta grunnskólanemandanum, dóttur sinni. „Og var bara mjög erfitt að þurfa að kveðja skólann,“ segir Erna. Erna Ólöf Óladóttir kenndi dóttur sinni, síðasta grunnskólanemandanum í Mjóafirði.Einar Árnason Þegar engin börn eru í skóla, hver er þá framtíð byggðarinnar? „Það er nefnilega heila málið, sko. Hún er afar tæp,“ svarar Sigfús Vilhjálmsson, útvegsbóndi á Brekku. „Það sem ég sé svona sem gæti ýtt undir byggð hér snöggt, það er laxeldið,“ segir Sævar Egilsson, útgerðarmaður og vélstjóri. Sævar Egilsson, útgerðarmaður og vélstjóri.Einar Árnason Sigfús segir að þeir fáu íbúar sem eftir eru í Mjóafirði séu sammála um þetta. Þeir sjái ekkert því til fyrirstöðu að fá fiskeldi í fjörðinn. „En þeir virðast frekar vilja setja þetta á Fáskrúðsfirði, þótt Fáskrúðsfirðingar segðu nei. Þeir vilja setja þetta á Seyðisfjörð, þó Seyðfirðingar segi nei. En við segjum bara: Já, já ,já. Tilbúnir í hvað sem er. En fáum ekki neitt,“ segir Sævar. Frá laxeldi Sæsilfurs í Mjóafirði árið 2005. Síldarvinnslan og Samherji voru meirihlutaeigendur Sæsilfurs.Úr einkasafni Á veturna er byggðin eins og afskekkt eyja. Íbúarnir vilja jarðgöng. Meðan Mjófjarðarheiði er ófær í 160 daga að jafnaði á ári eru Mjófirðingar ósáttir við að göng undir Fjarðarheiði til Seyðisfjarðar séu í forgangi. „Menn komast ekkert, bara í gegnum Fjarðarheiði á Seyðisfjörð. Stopp. Það þarf að hringtengja svæðið fyrst, segi ég. Og ég stend við það. Og ég get þessvegna drepist með það,“ segir Sigfús á Brekku. Mjófirðingar vilja sjá hringtengingu Austfjarða þannig að Norðfjörður og Seyðisfjörður tengist um Mjóafjörð.Grafík/Ragnar Visage „Þetta sem var kallað Samgöng, sem sagt Norðfjörður-Mjóifjörður, Mjóifjörður-Seyðisfjörður og svo tenging í Hérað, hvernig sem hún er best,“ útskýrir Sævar. Þáttinn um Mjóafjörð má sjá á streymisveitunni Stöð 2+. Hér má sjá frétt Stöðvar 2: Um land allt Fjarðabyggð Byggðamál Fiskeldi Samgöngur Múlaþing Tengdar fréttir Sagt var að í Mjóafirði byggju bara nokkrar þrjóskufullar manneskjur „Í Mjóafirði búa ekkert nema nokkrar þrjóskufullar manneskjur sem bíða dauða síns,“ segir Sigfús Vilhjálmsson, útvegsbóndi á Brekku, og skellir upp úr, en tekur fram að þetta hafi Jónas Árnason sagt. Sigfús segist alls ekki viðurkenna að þetta eigi við um íbúa Mjóafjarðar. 20. febrúar 2022 07:14 Samgönguáætlun næstu fimmtán ára samþykkt á Alþingi Tillaga til þingsályktunar um samgönguáætlun fyrir tímabilið 2020-2034 var samþykkt í gærkvöldi á Alþingi með 55 samhljóða atkvæðum. 30. júní 2020 11:00 Færeyingar grafa fern jarðgöng á sama tíma Færeyingar hófu í vikunni framkvæmdir við tvenn ný jarðgöng, til viðbótar við þrenn önnur sem verið er að grafa eða nýlokið er við. Áður var búið að grafa nítján jarðgöng í Færeyjum. 11. febrúar 2021 22:30 Segir Færeyjar verða stærri með göngum Færeyingar hafa verið sex sinnum afkastameiri en Íslendingar í jarðgangagerð, - ein göngin grófu þeir fyrir fimmtán íbúa, - og nú áforma þeir fimm ný jarðgöng. Fjármálaráðherrann þeirra segir að ef bara ætti að hugsa um hagkvæmni væri best að hafa alla Færeyinga í einni blokk. Öflugt þjóðvegavegakerfi er með því fyrsta sem Íslendingur á ferð um Færeyjar tekur eftir. Hver einasti kílómetri er malbikaður. Engir malarvegir. 24. mars 2013 19:14 Mest lesið Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Innlent Grunaður um að fá alls konar búnað frá fyrirtæki fyrir fíkniefnarækt Innlent Fölsuð ökuskírteini aldrei fleiri og aldrei verið eins fullkomin Innlent Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Innlent Hafa náð stjórn á sinueldi í sumarhúsabyggð Innlent „Það eru krakkar þarna núna sem eru bara í lífshættu” Innlent Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Erlent Níu drepnir í drónaárás á rútu Erlent Fimm látnir eftir þyrluslys í Finnlandi Erlent Svalt þokuloft ekki langt undan Innlent Fleiri fréttir Framtíðar kvikmyndagerðarfólk í Sunnulækjarskóla á Selfossi Fölsuð ökuskírteini aldrei fleiri og aldrei verið eins fullkomin Laugdælingur og Hvergerðingur hlutskarpastir í Pangeu Fjölgun falsaðra skilríkja og úrslitakvöld Eurovision Hafa náð stjórn á sinueldi í sumarhúsabyggð Hryðjuverkamálið gæti haft verulega þýðingu Grunaður um að fá alls konar búnað frá fyrirtæki fyrir fíkniefnarækt „Það eru krakkar þarna núna sem eru bara í lífshættu” Styður tillögur að róttækum breytingum á byggingareftirliti Róttækar breytingar á byggingareftirliti og í beinni frá Basel Blöndulón fyllist sögulega snemma og staðan góð í lónum Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Svalt þokuloft ekki langt undan Ók fullur á nokkra kyrrstæða bíla Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Björgunarmiðstöð byggð á Flúðum Eftirspurn á hlutabréfamarkaði mikil og blómstrandi gróður Sýknaðir af ákæru fyrir að brjótast inn í eigið hús Hvetja stjórnvöld í Ísrael til að breyta stefnu sinni tafarlaust Hefur áhyggjur af öryggi skólabarna í Laugardal Úlfar heldur fullum launum í heilt ár Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Umferðarljós við gatnamót Kringlumýrarbrautar og Miklubrautar óvirk Óheillaskref að áfengi sé selt á vellinum Mikið viðbragð Gæslunnar vegna veikinda langt úti á hafi Tugmilljóna gjaldþrot meðhöndlarans Bein útsending: Sterkari saman - Þjóðarsjúkrahús í 25 ár Afstaða fær 600 þúsund í verðlaun frá Reykjavíkurborg Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Sjá meira
Í fréttum Stöðvar 2 og í þættinum Um land allt heimsóttum við Mjóafjörð að vetri en til að komast þangað á þessum árstíma þarf að sigla frá Norðfirði. Landleiðin um 578 metra háa Mjóafjarðarheiði er ófær að vetrarlagi. Lok skólahalds mörkuðu ákveðin þáttaskil fyrir byggðina en Erna Ólöf Óladóttir kenndi síðasta grunnskólanemandanum, dóttur sinni. „Og var bara mjög erfitt að þurfa að kveðja skólann,“ segir Erna. Erna Ólöf Óladóttir kenndi dóttur sinni, síðasta grunnskólanemandanum í Mjóafirði.Einar Árnason Þegar engin börn eru í skóla, hver er þá framtíð byggðarinnar? „Það er nefnilega heila málið, sko. Hún er afar tæp,“ svarar Sigfús Vilhjálmsson, útvegsbóndi á Brekku. „Það sem ég sé svona sem gæti ýtt undir byggð hér snöggt, það er laxeldið,“ segir Sævar Egilsson, útgerðarmaður og vélstjóri. Sævar Egilsson, útgerðarmaður og vélstjóri.Einar Árnason Sigfús segir að þeir fáu íbúar sem eftir eru í Mjóafirði séu sammála um þetta. Þeir sjái ekkert því til fyrirstöðu að fá fiskeldi í fjörðinn. „En þeir virðast frekar vilja setja þetta á Fáskrúðsfirði, þótt Fáskrúðsfirðingar segðu nei. Þeir vilja setja þetta á Seyðisfjörð, þó Seyðfirðingar segi nei. En við segjum bara: Já, já ,já. Tilbúnir í hvað sem er. En fáum ekki neitt,“ segir Sævar. Frá laxeldi Sæsilfurs í Mjóafirði árið 2005. Síldarvinnslan og Samherji voru meirihlutaeigendur Sæsilfurs.Úr einkasafni Á veturna er byggðin eins og afskekkt eyja. Íbúarnir vilja jarðgöng. Meðan Mjófjarðarheiði er ófær í 160 daga að jafnaði á ári eru Mjófirðingar ósáttir við að göng undir Fjarðarheiði til Seyðisfjarðar séu í forgangi. „Menn komast ekkert, bara í gegnum Fjarðarheiði á Seyðisfjörð. Stopp. Það þarf að hringtengja svæðið fyrst, segi ég. Og ég stend við það. Og ég get þessvegna drepist með það,“ segir Sigfús á Brekku. Mjófirðingar vilja sjá hringtengingu Austfjarða þannig að Norðfjörður og Seyðisfjörður tengist um Mjóafjörð.Grafík/Ragnar Visage „Þetta sem var kallað Samgöng, sem sagt Norðfjörður-Mjóifjörður, Mjóifjörður-Seyðisfjörður og svo tenging í Hérað, hvernig sem hún er best,“ útskýrir Sævar. Þáttinn um Mjóafjörð má sjá á streymisveitunni Stöð 2+. Hér má sjá frétt Stöðvar 2:
Um land allt Fjarðabyggð Byggðamál Fiskeldi Samgöngur Múlaþing Tengdar fréttir Sagt var að í Mjóafirði byggju bara nokkrar þrjóskufullar manneskjur „Í Mjóafirði búa ekkert nema nokkrar þrjóskufullar manneskjur sem bíða dauða síns,“ segir Sigfús Vilhjálmsson, útvegsbóndi á Brekku, og skellir upp úr, en tekur fram að þetta hafi Jónas Árnason sagt. Sigfús segist alls ekki viðurkenna að þetta eigi við um íbúa Mjóafjarðar. 20. febrúar 2022 07:14 Samgönguáætlun næstu fimmtán ára samþykkt á Alþingi Tillaga til þingsályktunar um samgönguáætlun fyrir tímabilið 2020-2034 var samþykkt í gærkvöldi á Alþingi með 55 samhljóða atkvæðum. 30. júní 2020 11:00 Færeyingar grafa fern jarðgöng á sama tíma Færeyingar hófu í vikunni framkvæmdir við tvenn ný jarðgöng, til viðbótar við þrenn önnur sem verið er að grafa eða nýlokið er við. Áður var búið að grafa nítján jarðgöng í Færeyjum. 11. febrúar 2021 22:30 Segir Færeyjar verða stærri með göngum Færeyingar hafa verið sex sinnum afkastameiri en Íslendingar í jarðgangagerð, - ein göngin grófu þeir fyrir fimmtán íbúa, - og nú áforma þeir fimm ný jarðgöng. Fjármálaráðherrann þeirra segir að ef bara ætti að hugsa um hagkvæmni væri best að hafa alla Færeyinga í einni blokk. Öflugt þjóðvegavegakerfi er með því fyrsta sem Íslendingur á ferð um Færeyjar tekur eftir. Hver einasti kílómetri er malbikaður. Engir malarvegir. 24. mars 2013 19:14 Mest lesið Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Innlent Grunaður um að fá alls konar búnað frá fyrirtæki fyrir fíkniefnarækt Innlent Fölsuð ökuskírteini aldrei fleiri og aldrei verið eins fullkomin Innlent Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Innlent Hafa náð stjórn á sinueldi í sumarhúsabyggð Innlent „Það eru krakkar þarna núna sem eru bara í lífshættu” Innlent Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Erlent Níu drepnir í drónaárás á rútu Erlent Fimm látnir eftir þyrluslys í Finnlandi Erlent Svalt þokuloft ekki langt undan Innlent Fleiri fréttir Framtíðar kvikmyndagerðarfólk í Sunnulækjarskóla á Selfossi Fölsuð ökuskírteini aldrei fleiri og aldrei verið eins fullkomin Laugdælingur og Hvergerðingur hlutskarpastir í Pangeu Fjölgun falsaðra skilríkja og úrslitakvöld Eurovision Hafa náð stjórn á sinueldi í sumarhúsabyggð Hryðjuverkamálið gæti haft verulega þýðingu Grunaður um að fá alls konar búnað frá fyrirtæki fyrir fíkniefnarækt „Það eru krakkar þarna núna sem eru bara í lífshættu” Styður tillögur að róttækum breytingum á byggingareftirliti Róttækar breytingar á byggingareftirliti og í beinni frá Basel Blöndulón fyllist sögulega snemma og staðan góð í lónum Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Svalt þokuloft ekki langt undan Ók fullur á nokkra kyrrstæða bíla Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Björgunarmiðstöð byggð á Flúðum Eftirspurn á hlutabréfamarkaði mikil og blómstrandi gróður Sýknaðir af ákæru fyrir að brjótast inn í eigið hús Hvetja stjórnvöld í Ísrael til að breyta stefnu sinni tafarlaust Hefur áhyggjur af öryggi skólabarna í Laugardal Úlfar heldur fullum launum í heilt ár Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Umferðarljós við gatnamót Kringlumýrarbrautar og Miklubrautar óvirk Óheillaskref að áfengi sé selt á vellinum Mikið viðbragð Gæslunnar vegna veikinda langt úti á hafi Tugmilljóna gjaldþrot meðhöndlarans Bein útsending: Sterkari saman - Þjóðarsjúkrahús í 25 ár Afstaða fær 600 þúsund í verðlaun frá Reykjavíkurborg Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Sjá meira
Sagt var að í Mjóafirði byggju bara nokkrar þrjóskufullar manneskjur „Í Mjóafirði búa ekkert nema nokkrar þrjóskufullar manneskjur sem bíða dauða síns,“ segir Sigfús Vilhjálmsson, útvegsbóndi á Brekku, og skellir upp úr, en tekur fram að þetta hafi Jónas Árnason sagt. Sigfús segist alls ekki viðurkenna að þetta eigi við um íbúa Mjóafjarðar. 20. febrúar 2022 07:14
Samgönguáætlun næstu fimmtán ára samþykkt á Alþingi Tillaga til þingsályktunar um samgönguáætlun fyrir tímabilið 2020-2034 var samþykkt í gærkvöldi á Alþingi með 55 samhljóða atkvæðum. 30. júní 2020 11:00
Færeyingar grafa fern jarðgöng á sama tíma Færeyingar hófu í vikunni framkvæmdir við tvenn ný jarðgöng, til viðbótar við þrenn önnur sem verið er að grafa eða nýlokið er við. Áður var búið að grafa nítján jarðgöng í Færeyjum. 11. febrúar 2021 22:30
Segir Færeyjar verða stærri með göngum Færeyingar hafa verið sex sinnum afkastameiri en Íslendingar í jarðgangagerð, - ein göngin grófu þeir fyrir fimmtán íbúa, - og nú áforma þeir fimm ný jarðgöng. Fjármálaráðherrann þeirra segir að ef bara ætti að hugsa um hagkvæmni væri best að hafa alla Færeyinga í einni blokk. Öflugt þjóðvegavegakerfi er með því fyrsta sem Íslendingur á ferð um Færeyjar tekur eftir. Hver einasti kílómetri er malbikaður. Engir malarvegir. 24. mars 2013 19:14