Benedikt: Sóknin lítur alltaf vel út þegar menn hitta Smári Jökull Jónsson skrifar 18. febrúar 2022 22:12 Benedikt Guðmundsson var ánægður með sína menn í Njarðvík í leiknum í kvöld Vísir/Vilhelm „Maður er aldrei ánægður með allar 40 mínúturnar en þetta voru það margar góðar mínútur að ég verð að vera ánægður. Mér fannst við ná tökum á þeim varnarlega og héldum því ansi lengi,“ sagði Benedikt Guðmundsson þjálfari Njarðvíkur eftir sigurinn á Grindavík í Subway-deildinni í kvöld. Leikurinn var jafn til að byrja með en í öðrum leikhluta komust Njarðvíkingar að komast skrefi á undan. Í síðari hálfleik voru þeir svo miklu betra liðið og lönduðu öruggum sigri. „Við náðum að ráða við EC Matthews, hann var auðvitað geggjaður í fyrri hálfleik. Við náðum að hægja töluvert á honum í seinni hálfleik.“ Heimamenn voru að fá framlag frá mörgum leikmönnum, sex leikmenn skoruðu yfir 10 stig á meðan þrír leikmenn Grindvíkinga skoruðu 62 af 76 stigum þeirra. „Breiddin er fín og við vorum að hreyfa boltann vel. Við ráðumst á Ivan í vagg og veltu vörninni og þeir voru í vandræðum með það, við reyndum að mjólka það eins og við gátum.“ „Við náðum þessari svikamyllu að ná í sniðskot eða opið skot fyrir utan. Menn voru að hitta vel og það hjálpar. Sóknin lítur alltaf vel út þegar menn hitta vel.“ Sigurinn er sá níundi í síðustu tíu leikjum hjá Njarðvík. Benedikt vildi lítið segja um það hvort Njarðvíkingarnir væru liðið fyrir aðra að vinna núna. „Við látum einhverja aðra tala um það og einbeitum okkur að okkur sjálfum. Það getur svo mikið gerst. Við erum hugsanlega með smá forskot á þessi lið sem hafa verið að gera breytingar, við erum með sama liðið á meðan önnur lið eru að aðlaga nýja menn inn.“ „Þið verðið að meta þetta þið sem eruð að fjalla um þetta flotta sport,“ sagði Benedikt að lokum. Grindavík UMF Njarðvík Subway-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun: Njarðvík - Grindavík 102-76 | Stórsigur í Suðurnesjaslagnum Njarðvíkingar unnu öruggan 26 stiga sigur er liðið tók á móti Grindvíkingum í Suðurnesjaslag Subway-deildar karla í körfubolta í kvöld. Lokatölur urðu 102-76, en með sigrinum lyftu Njarðvíkingar sér upp í annað sæti deildarinnar. 18. febrúar 2022 21:45 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Sjá meira
Leikurinn var jafn til að byrja með en í öðrum leikhluta komust Njarðvíkingar að komast skrefi á undan. Í síðari hálfleik voru þeir svo miklu betra liðið og lönduðu öruggum sigri. „Við náðum að ráða við EC Matthews, hann var auðvitað geggjaður í fyrri hálfleik. Við náðum að hægja töluvert á honum í seinni hálfleik.“ Heimamenn voru að fá framlag frá mörgum leikmönnum, sex leikmenn skoruðu yfir 10 stig á meðan þrír leikmenn Grindvíkinga skoruðu 62 af 76 stigum þeirra. „Breiddin er fín og við vorum að hreyfa boltann vel. Við ráðumst á Ivan í vagg og veltu vörninni og þeir voru í vandræðum með það, við reyndum að mjólka það eins og við gátum.“ „Við náðum þessari svikamyllu að ná í sniðskot eða opið skot fyrir utan. Menn voru að hitta vel og það hjálpar. Sóknin lítur alltaf vel út þegar menn hitta vel.“ Sigurinn er sá níundi í síðustu tíu leikjum hjá Njarðvík. Benedikt vildi lítið segja um það hvort Njarðvíkingarnir væru liðið fyrir aðra að vinna núna. „Við látum einhverja aðra tala um það og einbeitum okkur að okkur sjálfum. Það getur svo mikið gerst. Við erum hugsanlega með smá forskot á þessi lið sem hafa verið að gera breytingar, við erum með sama liðið á meðan önnur lið eru að aðlaga nýja menn inn.“ „Þið verðið að meta þetta þið sem eruð að fjalla um þetta flotta sport,“ sagði Benedikt að lokum.
Grindavík UMF Njarðvík Subway-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun: Njarðvík - Grindavík 102-76 | Stórsigur í Suðurnesjaslagnum Njarðvíkingar unnu öruggan 26 stiga sigur er liðið tók á móti Grindvíkingum í Suðurnesjaslag Subway-deildar karla í körfubolta í kvöld. Lokatölur urðu 102-76, en með sigrinum lyftu Njarðvíkingar sér upp í annað sæti deildarinnar. 18. febrúar 2022 21:45 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Sjá meira
Umfjöllun: Njarðvík - Grindavík 102-76 | Stórsigur í Suðurnesjaslagnum Njarðvíkingar unnu öruggan 26 stiga sigur er liðið tók á móti Grindvíkingum í Suðurnesjaslag Subway-deildar karla í körfubolta í kvöld. Lokatölur urðu 102-76, en með sigrinum lyftu Njarðvíkingar sér upp í annað sæti deildarinnar. 18. febrúar 2022 21:45