Gular viðvaranir gefnar út fyrir morgundaginn Fanndís Birna Logadóttir skrifar 18. febrúar 2022 16:26 Gular viðvaranir byrja að taka gildi skömmu eftir hádegi á morgun. Vísir/Vilhelm Veðurstofan hefur gefið út gular viðvaranir vegna austan storms eða roks og skafrennings sunnan- og vestanlands á morgun. Víða má gera ráð fyrir erfiðum akstursskilyrðum. Gular viðvaranir hafa nú verið gefnar út fyrir höfuðborgarsvæðioð, Suðurland, Faxaflóa og Suðausturland en fyrstu viðvaranir byrja að taka gildi skömmu eftir hádegi á morgun. „Vaxandi austanátt og víða skafrenningur sunnan- og vestanlands á morgun, en gengur í austan storm eða rok syðst á landinu með snjókomu. Búast má við erfiðum akstursskilyrðum,“ segir í athugasemdum veðurfræðings hjá Veðurstofu Íslands. Gilda fram á sunnudag Á Suðurlandi hafa verið gefnar út tvær viðvaranir, sú fyrsta tekur gildi klukkan 13 á morgun og verður í gildi til 20 þar sem gert er ráð fyrir austan hvassviðri eða stormi. Þá tekur önnur viðvörun gildi klukkan 20 og verður í gildi til sunnudagsmorguns þar sem gera má ráð fyrir hríð, 18 til 28 metrar á sekúndu með snjókomu og skafrenningi. Á höfuðborgarsvæðinu tekur gul viðvörun gildi klukkan 16 og verður í gildi fram að hádegi á sunnudag en gera má ráð fyrir hvassri austanátt og skafrenningi. Allt að 18 til 25 metrar á sekúndu syðst með snjókomu. Þá taka sömuleiðis viðvaranir við Faxaflóa gildi klukkan 16 þar sem gera má ráð fyrir hvassviðri eða stormi og skafrenningi. Klukkan 20 annað kvöld taka síðan gildi viðvaranir á Suðausturlandi og verða þær viðvaranir í gildi fram að sunnudagskvöldi. Gert er ráð fyrir norðaustan roki, skafrenningi og snjókomu með köflum. Gular viðvaranir hafa verið gefnar út á Suður- og Vesturlandi fyrir morgundaginn. Tengdar fréttir Fremur hægur vindur á landinu í dag en bætir í á morgun Fremur hægur vindur verður á landinu í dag, frost um allt land og éljaslæðingur norðaustantil. 18. febrúar 2022 07:19 Febrúar mun kaldari en undanfarin ár Fyrstu fimmtán dagar febrúarmánaðar hafa verið mun kaldari en sömu dagar síðustu ára. Meðalhiti í Reykjavík var 1.-15. febrúar 2,1 stiga frost sem er 2,5 gráðum undir meðal lagi áranna 1991 til 2020 og 3,3 gráðum kaldara en meðallag síðustu tíu ára. 18. febrúar 2022 06:22 Vara við mögulegum snjóflóðum í heimafjöllum við þéttbýli Slysavarnafélagið Landsbjörg minnir göngufólk á að í mörgum heimafjöllum við þéttbýli kunni að skapast töluverð snjóflóðahætta. Tilefnið er að töluvert hefur snjóað í fjöll undanfarið, bæði við höfuðborgarsvæðið og víðar á landinu 17. febrúar 2022 16:36 Mest lesið Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Innlent Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Innlent Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Innlent Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Innlent Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Erlent Fleiri fréttir Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sjá meira
Gular viðvaranir hafa nú verið gefnar út fyrir höfuðborgarsvæðioð, Suðurland, Faxaflóa og Suðausturland en fyrstu viðvaranir byrja að taka gildi skömmu eftir hádegi á morgun. „Vaxandi austanátt og víða skafrenningur sunnan- og vestanlands á morgun, en gengur í austan storm eða rok syðst á landinu með snjókomu. Búast má við erfiðum akstursskilyrðum,“ segir í athugasemdum veðurfræðings hjá Veðurstofu Íslands. Gilda fram á sunnudag Á Suðurlandi hafa verið gefnar út tvær viðvaranir, sú fyrsta tekur gildi klukkan 13 á morgun og verður í gildi til 20 þar sem gert er ráð fyrir austan hvassviðri eða stormi. Þá tekur önnur viðvörun gildi klukkan 20 og verður í gildi til sunnudagsmorguns þar sem gera má ráð fyrir hríð, 18 til 28 metrar á sekúndu með snjókomu og skafrenningi. Á höfuðborgarsvæðinu tekur gul viðvörun gildi klukkan 16 og verður í gildi fram að hádegi á sunnudag en gera má ráð fyrir hvassri austanátt og skafrenningi. Allt að 18 til 25 metrar á sekúndu syðst með snjókomu. Þá taka sömuleiðis viðvaranir við Faxaflóa gildi klukkan 16 þar sem gera má ráð fyrir hvassviðri eða stormi og skafrenningi. Klukkan 20 annað kvöld taka síðan gildi viðvaranir á Suðausturlandi og verða þær viðvaranir í gildi fram að sunnudagskvöldi. Gert er ráð fyrir norðaustan roki, skafrenningi og snjókomu með köflum. Gular viðvaranir hafa verið gefnar út á Suður- og Vesturlandi fyrir morgundaginn.
Tengdar fréttir Fremur hægur vindur á landinu í dag en bætir í á morgun Fremur hægur vindur verður á landinu í dag, frost um allt land og éljaslæðingur norðaustantil. 18. febrúar 2022 07:19 Febrúar mun kaldari en undanfarin ár Fyrstu fimmtán dagar febrúarmánaðar hafa verið mun kaldari en sömu dagar síðustu ára. Meðalhiti í Reykjavík var 1.-15. febrúar 2,1 stiga frost sem er 2,5 gráðum undir meðal lagi áranna 1991 til 2020 og 3,3 gráðum kaldara en meðallag síðustu tíu ára. 18. febrúar 2022 06:22 Vara við mögulegum snjóflóðum í heimafjöllum við þéttbýli Slysavarnafélagið Landsbjörg minnir göngufólk á að í mörgum heimafjöllum við þéttbýli kunni að skapast töluverð snjóflóðahætta. Tilefnið er að töluvert hefur snjóað í fjöll undanfarið, bæði við höfuðborgarsvæðið og víðar á landinu 17. febrúar 2022 16:36 Mest lesið Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Innlent Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Innlent Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Innlent Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Innlent Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Erlent Fleiri fréttir Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sjá meira
Fremur hægur vindur á landinu í dag en bætir í á morgun Fremur hægur vindur verður á landinu í dag, frost um allt land og éljaslæðingur norðaustantil. 18. febrúar 2022 07:19
Febrúar mun kaldari en undanfarin ár Fyrstu fimmtán dagar febrúarmánaðar hafa verið mun kaldari en sömu dagar síðustu ára. Meðalhiti í Reykjavík var 1.-15. febrúar 2,1 stiga frost sem er 2,5 gráðum undir meðal lagi áranna 1991 til 2020 og 3,3 gráðum kaldara en meðallag síðustu tíu ára. 18. febrúar 2022 06:22
Vara við mögulegum snjóflóðum í heimafjöllum við þéttbýli Slysavarnafélagið Landsbjörg minnir göngufólk á að í mörgum heimafjöllum við þéttbýli kunni að skapast töluverð snjóflóðahætta. Tilefnið er að töluvert hefur snjóað í fjöll undanfarið, bæði við höfuðborgarsvæðið og víðar á landinu 17. febrúar 2022 16:36