Svona hefur ómíkron herjað á starfsfólk Landspítala Kristín Ólafsdóttir skrifar 18. febrúar 2022 11:01 Frá bráðamóttökunni í Fossvogi, þar sem 59 starfsmenn hafa smitast frá 15. desember til 16. febrúar. Vísir/vilhelm Rúmlega tuttugu prósent starfsmanna hafa smitast af kórónuveirunni síðustu tvo mánuði. Þegar litið er á skiptingu eftir starfsstéttum og deildum hafa flest smitanna komið upp meðal hjúkrunarfræðinga og á bráðamóttöku. 342 starfsmenn Landspítala voru í einangrun í gær og eru 409 í dag. Þeir hafa þar með aldrei verið fleiri. Af um sex þúsund starfsmönnum spítalans hafa 1.436 smitast síðustu tvo mánuði, þ.e. frá 15. desember til 16. febrúar. En hvaða starfsmenn hafa aðallega verið að smitast undanfarnar vikur? Þegar smittölur eru skoðaðar eftir starfsstéttum sést að flestir hinna smituðu, 323, eru í hópi hjúkrunarfræðinga - sem ef til vill ætti ekki að koma á óvart miðað við fjölda hjúkrunarfræðinga sem vinnur á spítalanum. Topp 10 starfsheiti: Hjúkrunarfræðingur 323 Starfsmaður 146 Sjúkraliði 118 Sérhæfður starfsmaður 83 Sérfræðilæknir 77 Ráðgjafi/ stuðningsfulltrúi 71 Hjúkrunarnemi 70 Skrifstofumaður 62 Sérnámslæknir 53 Ljósmóðir 43 Næstflestir eru einfaldlega „starfsmenn“, þ.e. skrifstofumenn og forritarar til dæmis, og þar á eftir koma sjúkraliðar. Sérfræðilæknar eru jafnframt í einu efstu sætanna. Lista yfir efstu tíu starfsstéttir spítalans má sjá hér fyrir ofan. Topp 10 deildir: Bráðamóttaka 59 Hjartadeild 43 Rannsóknakjarni 34 Framleiðslueldhús, matargerð 32 Fæðingarvakt 30 Öldrunardeild H 26 Kviðarhols- og þvagfæraskurðdeild 25 Blóðlækningadeild 24 Hjarta-, lungna- og augnskurðdeild 23 Móttökugeðdeild 23 Smitsjúkdómadeild 23 Þegar horft er á deildir má sjá að bráðamóttakan efst - þar hafa 59 starfsmenn smitast. Þar á eftir kemur hjartadeild, þvínæst rannsóknakjarni, svo framleiðslueldhús og matargerð. Listann yfir tíu efstu deildirnar má nálgast hér fyrir ofan. Landspítalinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Innlent Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent Hildur segir af sér til að forðast átök Innlent „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Innlent Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Innlent Fleiri fréttir Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Sýknukrafa, kreppuástand og hótel í fjalli Byrja að dæla heitu aftur fyrir klukkan tíu Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Sjö eldislaxar fundist í fjórum ám Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Lýsa yfir vantrausti á Sönnu og segja hana ætla að stofna nýjan flokk „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Hefur þekkt soninn lengur en ráðherrann Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Aðeins 22 prósent nemenda Fellaskóla með viðeigandi færni í lestri Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Þurfa að loka Vesturbæjarlaug enn á ný Krafist sýknu af manndrápsákæru og hríðfallandi lestrarfærni Kom farsíma fyrir á baðherbergi og myndaði konur „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Mega gera ráð fyrir heitavatnsleysi fram á kvöld Innan við tuttugu prósent ánægð með borgarstjóra Sundhöllin opnuð á mánudag en lengra í heitu pottana Lögðu hald á snák eftir alvarlega líkamsárás „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Til vandræða á bar og vopnaður hnífi Sjá meira
342 starfsmenn Landspítala voru í einangrun í gær og eru 409 í dag. Þeir hafa þar með aldrei verið fleiri. Af um sex þúsund starfsmönnum spítalans hafa 1.436 smitast síðustu tvo mánuði, þ.e. frá 15. desember til 16. febrúar. En hvaða starfsmenn hafa aðallega verið að smitast undanfarnar vikur? Þegar smittölur eru skoðaðar eftir starfsstéttum sést að flestir hinna smituðu, 323, eru í hópi hjúkrunarfræðinga - sem ef til vill ætti ekki að koma á óvart miðað við fjölda hjúkrunarfræðinga sem vinnur á spítalanum. Topp 10 starfsheiti: Hjúkrunarfræðingur 323 Starfsmaður 146 Sjúkraliði 118 Sérhæfður starfsmaður 83 Sérfræðilæknir 77 Ráðgjafi/ stuðningsfulltrúi 71 Hjúkrunarnemi 70 Skrifstofumaður 62 Sérnámslæknir 53 Ljósmóðir 43 Næstflestir eru einfaldlega „starfsmenn“, þ.e. skrifstofumenn og forritarar til dæmis, og þar á eftir koma sjúkraliðar. Sérfræðilæknar eru jafnframt í einu efstu sætanna. Lista yfir efstu tíu starfsstéttir spítalans má sjá hér fyrir ofan. Topp 10 deildir: Bráðamóttaka 59 Hjartadeild 43 Rannsóknakjarni 34 Framleiðslueldhús, matargerð 32 Fæðingarvakt 30 Öldrunardeild H 26 Kviðarhols- og þvagfæraskurðdeild 25 Blóðlækningadeild 24 Hjarta-, lungna- og augnskurðdeild 23 Móttökugeðdeild 23 Smitsjúkdómadeild 23 Þegar horft er á deildir má sjá að bráðamóttakan efst - þar hafa 59 starfsmenn smitast. Þar á eftir kemur hjartadeild, þvínæst rannsóknakjarni, svo framleiðslueldhús og matargerð. Listann yfir tíu efstu deildirnar má nálgast hér fyrir ofan.
Topp 10 starfsheiti: Hjúkrunarfræðingur 323 Starfsmaður 146 Sjúkraliði 118 Sérhæfður starfsmaður 83 Sérfræðilæknir 77 Ráðgjafi/ stuðningsfulltrúi 71 Hjúkrunarnemi 70 Skrifstofumaður 62 Sérnámslæknir 53 Ljósmóðir 43
Topp 10 deildir: Bráðamóttaka 59 Hjartadeild 43 Rannsóknakjarni 34 Framleiðslueldhús, matargerð 32 Fæðingarvakt 30 Öldrunardeild H 26 Kviðarhols- og þvagfæraskurðdeild 25 Blóðlækningadeild 24 Hjarta-, lungna- og augnskurðdeild 23 Móttökugeðdeild 23 Smitsjúkdómadeild 23
Landspítalinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Innlent Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent Hildur segir af sér til að forðast átök Innlent „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Innlent Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Innlent Fleiri fréttir Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Sýknukrafa, kreppuástand og hótel í fjalli Byrja að dæla heitu aftur fyrir klukkan tíu Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Sjö eldislaxar fundist í fjórum ám Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Lýsa yfir vantrausti á Sönnu og segja hana ætla að stofna nýjan flokk „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Hefur þekkt soninn lengur en ráðherrann Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Aðeins 22 prósent nemenda Fellaskóla með viðeigandi færni í lestri Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Þurfa að loka Vesturbæjarlaug enn á ný Krafist sýknu af manndrápsákæru og hríðfallandi lestrarfærni Kom farsíma fyrir á baðherbergi og myndaði konur „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Mega gera ráð fyrir heitavatnsleysi fram á kvöld Innan við tuttugu prósent ánægð með borgarstjóra Sundhöllin opnuð á mánudag en lengra í heitu pottana Lögðu hald á snák eftir alvarlega líkamsárás „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Til vandræða á bar og vopnaður hnífi Sjá meira