Mbappe nú orðaður við Liverpool Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. febrúar 2022 11:30 Kylian Mbappe fagnar marki með Paris Saint Germain. Getty/Antonio Borga Ein allra stærsta spurning sumarsins í knattspyrnuheiminum er um það hvar franski landsliðsframherjinn Kylian Mbappe spilar á næsta tímabili. Nú eru komnar fram vangaveltur um að það sé ekki eins skýrt og sumir töldu. Mbappe er nefnilega sagður hafa skipt um skoðun um Real Madrid eftir að hafa spilað á móti liðinu í Meistaradeildinni í vikunni. Kylian Mbappe has reportedly had his head turned when it comes to moving to Liverpool after being underwhelmed by Real Madrid's performance against PSG.More #BBCFootball— BBC Sport (@BBCSport) February 18, 2022 Þessi 23 ára franski framherji er einn eftirsóttasti knattspyrnumaður heims enda lítur framtíð þessa frábæra leikmanns út fyrir að vera mjög björt. Hvar hún verður er stóra spurningin. Það hafa verið fréttir um risasamning Mbappe hjá Real Madrid og meira að segja forseti spænsku deildarinnar telur nokkuð öruggt að Mbappe endi hjá Real Madrid í sumar. Mbappe hefur hafnað öllum samningsboðum Paris Saint Germain en hann getur farið á frjálsri sölu í sumar. News that will send shockwaves through European football. Kylian Mbappe is ready to snub Real Madrid in favour of LIVERPOOL... After PSG's dominating win, Mbappe is starting to have doubts about the project in Madrid. Perez is going to be furious! https://t.co/ap432JAxM4— SPORTbible (@sportbible) February 16, 2022 Spænska blaðið SPORT slær því hins vegar upp að Mbappe hafi snúist hugur og vilji nú frekar fara í ensku úrvalsdeildina en í þá spænsku. Þar er Liverpool sagt vera efst á blaði. Jürgen Klopp á að vera að reyna að sannfæra Mbappe um að koma til Bítlaborgarinnar og taka þar næsta skref á sínum ferli. Mbappe hefur verið orðaður við Liverpool áður en það er þó ljóst að hann fær þar aldrei jafnhá laun og hjá Real Madrid eða Paris Saint Germain. Í fréttinni kemur fram að Mbappe hafi ekki verið mjög hrifin af gæðunum í Real Madrid liði Carlo Ancelotti í leiknum á þriðjudagskvöldið. Real liðið pakkaði í vörn í leiknum en Mbappe tókst loks að skora sigurmark leiksins í uppbótatíma. Eftir leikinn sagðist ekkert hafa ákveðið um framtíð sína og að hann spilaði núna fyrir eitt besta lið Evrópu. Enski boltinn Franski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Fyrsta jafntefli Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Sjá meira
Nú eru komnar fram vangaveltur um að það sé ekki eins skýrt og sumir töldu. Mbappe er nefnilega sagður hafa skipt um skoðun um Real Madrid eftir að hafa spilað á móti liðinu í Meistaradeildinni í vikunni. Kylian Mbappe has reportedly had his head turned when it comes to moving to Liverpool after being underwhelmed by Real Madrid's performance against PSG.More #BBCFootball— BBC Sport (@BBCSport) February 18, 2022 Þessi 23 ára franski framherji er einn eftirsóttasti knattspyrnumaður heims enda lítur framtíð þessa frábæra leikmanns út fyrir að vera mjög björt. Hvar hún verður er stóra spurningin. Það hafa verið fréttir um risasamning Mbappe hjá Real Madrid og meira að segja forseti spænsku deildarinnar telur nokkuð öruggt að Mbappe endi hjá Real Madrid í sumar. Mbappe hefur hafnað öllum samningsboðum Paris Saint Germain en hann getur farið á frjálsri sölu í sumar. News that will send shockwaves through European football. Kylian Mbappe is ready to snub Real Madrid in favour of LIVERPOOL... After PSG's dominating win, Mbappe is starting to have doubts about the project in Madrid. Perez is going to be furious! https://t.co/ap432JAxM4— SPORTbible (@sportbible) February 16, 2022 Spænska blaðið SPORT slær því hins vegar upp að Mbappe hafi snúist hugur og vilji nú frekar fara í ensku úrvalsdeildina en í þá spænsku. Þar er Liverpool sagt vera efst á blaði. Jürgen Klopp á að vera að reyna að sannfæra Mbappe um að koma til Bítlaborgarinnar og taka þar næsta skref á sínum ferli. Mbappe hefur verið orðaður við Liverpool áður en það er þó ljóst að hann fær þar aldrei jafnhá laun og hjá Real Madrid eða Paris Saint Germain. Í fréttinni kemur fram að Mbappe hafi ekki verið mjög hrifin af gæðunum í Real Madrid liði Carlo Ancelotti í leiknum á þriðjudagskvöldið. Real liðið pakkaði í vörn í leiknum en Mbappe tókst loks að skora sigurmark leiksins í uppbótatíma. Eftir leikinn sagðist ekkert hafa ákveðið um framtíð sína og að hann spilaði núna fyrir eitt besta lið Evrópu.
Enski boltinn Franski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Fyrsta jafntefli Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Sjá meira