Innlögðum á Landspítala fækkar milli daga Fanndís Birna Logadóttir skrifar 17. febrúar 2022 10:20 Enginn er í öndunarvél, þriðja daginn í röð. Vísir/Vilhelm Alls eru nú 44 inniliggjandi á Landspítala með Covid-19 en um er að ræða fækkun á milli daga. Áfram eru þrír á gjörgæslu, enginn þeirra í öndunarvél. Um 450 fleiri börn eru nú í eftirliti hjá Covid göngudeildinni heldur en í gær. Að því er kemur fram í tilkynningu á vef spítalans er meðalaldur innlagðra 62 ár. Af þeim 44 sem nú liggja inni á spítalanum hafa 34 fengið að minnsta kosti einn skammt af bóluefni en tíu eru óbólusettir. Alls eru nú 9.225 sjúklingar í eftirliti hjá Covid göngudeild spítalans, þar af 2.729 börn. Börn sem eru í eftirliti fjölgar um rúmlega 450 milli daga en sjúklingum í heild um rúmlega 1.350. Starfsmenn spítalans sem nú eru í einangrun vegna Covid eru 342 talsins og fækkar þeim um 21 milli daga. Í gær voru 48 inniliggjandi á Landspítala, þar af þrír á gjörgæslu en enginn þeirra í öndunarvél. Sex voru inniliggjandi á Spítalanum á Akureyri. Karlmaður á sjötugsaldri með Covid lést á Landspítala á þriðjudag og hafa því frá upphafi faraldursins 58 látist. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Landspítalinn Tengdar fréttir „Ef fólk er veikt þá er það veikt og verður heima - annað er bara út í Hróa Hött“ Forstjóri Hrafnistu segir að nauðsynlegt geti verið að kalla Covid smitað, einkennalaust heilbrigðisstarfsfólk til vinnu vegna mönnunvarvanda. Forstjórinn leggur áherslu á að veikir starfsmenn verði að sjálfsögðu ekki kallað til vinnu enda veikindaréttur starfsfólks tryggður. 16. febrúar 2022 21:12 Karlmaður á sextugsaldri með Covid lést á gjörgæslu Karlmaður á sextugsaldri með COVID-19 lést á gjörgæslu í gær. 16. febrúar 2022 10:22 Enginn í öndunarvél annan daginn í röð 48 sjúklingar liggja á Landspítala með Covid-19. Þrír eru á gjörgæslu. Enginn er í öndunarvél, annan daginn í röð. 16. febrúar 2022 09:51 Mest lesið Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Erlent Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Innlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Innlent Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Innlent Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Innlent Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Erlent Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Innlent Fleiri fréttir Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Gulli hafi loksins unnið formannsslag Vonskuveður víða um land og Anora kom á óvart Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Ekki óvanalegt að kennarar fengju meiri hækkanir „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Svona skimarðu fyrir krabbameini í ristli heima hjá þér Telur að psilocybin og MDMA fái markaðsleyfi á næstu árum Segir reynsluna úr atvinnulífinu hafi skipt sköpum fyrir sigurinn Bein útsending: Daði situr fyrir svörum um styrkjamálið Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Sóttu mann í ógöngum á Hólmatindi Sjá meira
Að því er kemur fram í tilkynningu á vef spítalans er meðalaldur innlagðra 62 ár. Af þeim 44 sem nú liggja inni á spítalanum hafa 34 fengið að minnsta kosti einn skammt af bóluefni en tíu eru óbólusettir. Alls eru nú 9.225 sjúklingar í eftirliti hjá Covid göngudeild spítalans, þar af 2.729 börn. Börn sem eru í eftirliti fjölgar um rúmlega 450 milli daga en sjúklingum í heild um rúmlega 1.350. Starfsmenn spítalans sem nú eru í einangrun vegna Covid eru 342 talsins og fækkar þeim um 21 milli daga. Í gær voru 48 inniliggjandi á Landspítala, þar af þrír á gjörgæslu en enginn þeirra í öndunarvél. Sex voru inniliggjandi á Spítalanum á Akureyri. Karlmaður á sjötugsaldri með Covid lést á Landspítala á þriðjudag og hafa því frá upphafi faraldursins 58 látist.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Landspítalinn Tengdar fréttir „Ef fólk er veikt þá er það veikt og verður heima - annað er bara út í Hróa Hött“ Forstjóri Hrafnistu segir að nauðsynlegt geti verið að kalla Covid smitað, einkennalaust heilbrigðisstarfsfólk til vinnu vegna mönnunvarvanda. Forstjórinn leggur áherslu á að veikir starfsmenn verði að sjálfsögðu ekki kallað til vinnu enda veikindaréttur starfsfólks tryggður. 16. febrúar 2022 21:12 Karlmaður á sextugsaldri með Covid lést á gjörgæslu Karlmaður á sextugsaldri með COVID-19 lést á gjörgæslu í gær. 16. febrúar 2022 10:22 Enginn í öndunarvél annan daginn í röð 48 sjúklingar liggja á Landspítala með Covid-19. Þrír eru á gjörgæslu. Enginn er í öndunarvél, annan daginn í röð. 16. febrúar 2022 09:51 Mest lesið Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Erlent Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Innlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Innlent Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Innlent Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Innlent Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Erlent Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Innlent Fleiri fréttir Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Gulli hafi loksins unnið formannsslag Vonskuveður víða um land og Anora kom á óvart Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Ekki óvanalegt að kennarar fengju meiri hækkanir „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Svona skimarðu fyrir krabbameini í ristli heima hjá þér Telur að psilocybin og MDMA fái markaðsleyfi á næstu árum Segir reynsluna úr atvinnulífinu hafi skipt sköpum fyrir sigurinn Bein útsending: Daði situr fyrir svörum um styrkjamálið Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Sóttu mann í ógöngum á Hólmatindi Sjá meira
„Ef fólk er veikt þá er það veikt og verður heima - annað er bara út í Hróa Hött“ Forstjóri Hrafnistu segir að nauðsynlegt geti verið að kalla Covid smitað, einkennalaust heilbrigðisstarfsfólk til vinnu vegna mönnunvarvanda. Forstjórinn leggur áherslu á að veikir starfsmenn verði að sjálfsögðu ekki kallað til vinnu enda veikindaréttur starfsfólks tryggður. 16. febrúar 2022 21:12
Karlmaður á sextugsaldri með Covid lést á gjörgæslu Karlmaður á sextugsaldri með COVID-19 lést á gjörgæslu í gær. 16. febrúar 2022 10:22
Enginn í öndunarvél annan daginn í röð 48 sjúklingar liggja á Landspítala með Covid-19. Þrír eru á gjörgæslu. Enginn er í öndunarvél, annan daginn í röð. 16. febrúar 2022 09:51