Byrjaði sem markaðsstönt en fór síðan út í meiri væntumþykju og vináttu Stefán Árni Pálsson skrifar 16. febrúar 2022 10:31 Gústi B er ein allra vinsælasta TikTok stjarna landsins. Hann er rétt rúmlega tvítugur en er orðinn ein stærsta TikTok stjarna landsins með yfir 35 þúsund fylgjendur. Í Íslandi í dag í gærkvöldi kynntist Sindri Sindrason Ágústi Beinteini Árnasyni, betur þekktur sem Gústi B, refnum hans Gústa junior og fengu áhorfendur að sjá skemmtileg TikTok myndböndin sem eru að slá í gegn hjá unga fólkinu og öllum hinum líka. „Ég gef bara út íslenskt efni og er að gefa út efni á hverjum einasta degi. Núna segja nýjustu tölur að um tuttugu þúsund krakkar kíki inn á síðuna mína á hverjum degi,“ segir Gústi en móðir hans starfar sem íslenskukennari. „Mamma mín myndi aldrei leyfa mér að tala ensku.“ Gústi segist hafa fengið leiklistarbakteríuna frá bróður sínum Árna Beinteini sem er að gera það gott í leiklistinni hér á landi. „Ég byrjaði snemma að koma fram á sviði, taka upp lög með cameru hérna heima. Svo fór þetta út í samfélagsmiðlana því þeir sprungu gjörsamlega út fyrir nokkrum árum og hér er ég í dag.“ Gústi útskrifaðist úr MR fyrir um einu ári. Hann skráði sig í viðskiptafræði en hætti fljótlega þar sem TikTok tók einfaldlega of mikinn tíma. Hann þénar vel á miðlinum. En hver er markhópur Gústa? „Þetta byrjaði sem 12-16 ára en núna eru svo rosalega margir komnir inn á TikTok, það eru allir og amma þeirra inn á þessu forriti. Stundum er ég til að mynda úti í búð og það kemur kannski fimmtug kona að mér og segist vera horfa á mig á TikTok. En það eru samt alltaf krakkarnir sem stjórna því hvað verður vinsælt.“ Gústi vakti mikla athygli fyrir ekki svo löngu þegar hann átti refinn Gústa junior. „Ég elska refinn og vil halda honum öruggum og þegar það var bankað hérna upp á og mér hótað sektum ef ég myndi ekki skila honum, þá stóð ég með refnum og hugsaði ekki um minn eigin fjárhag. Ég réði mér lögfræðing til að passa sem best upp á refinn. Ætli þetta hafi ekki byrjað sem markaðstönt en fór síðan út í meiri væntumþykju og vináttu.“ Hér að neðan má sjá nokkur myndbönd frá Gústa af TikTok. @gustib_1 rauð viðvörun segiði svo var reyndar allt orðið eðlilegt 2 tímum seinna original sound - Gústi B @gustib_1 reyndi að finna dýrasta spilið með því að kaupa fullt af pökkum pushin P (feat. Young Thug) - Gunna & Future Ísland í dag TikTok Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Gústi B gerir upp stóra refamálið og frumsýnir tónlistarmyndband „Lagið Gústi Jr. er tilraun til þess að útkljá stóra refamálið í eitt skipti fyrir öll.Málið hefur tekið sinn toll og þrátt fyrir margt gott sem hefur komið í kjölfarið erum við nafnarnir einfaldlega búnir á því.“ 12. nóvember 2021 12:00 Dýralæknir MAST segir Gústa Jr. sýna skýr merki um streitu og telur brotið á honum Þóra Jóhanna Jónasdóttir, sérgreinadýralæknir hjá Matvælastofnun (MAST), segist telja þörf á því staðreyndir í máli refsins Gústa Jr. komi fram, en talsvert hefur verið fjallað um málið í fjölmiðlum að undanförnu. Hún segir það skýrt að verið sé að brjóta gegn velferð refsins. 26. október 2021 18:32 Ruddust inn með leitarheimild til að taka refinn en gripu í tómt Ágústi Beinteini Árnasyni brá heldur betur í brún þegar tveir einkennisklæddir lögreglumenn mættu að heimili hans ásamt fulltrúa Matvælastofnunar (MAST) í síðustu viku með húsleitarheimild. Markmiðið var að finna og taka af Ágústi, sem er kallaður Gústi B, ref sem hann hefur haldið síðasta eina og hálfa mánuðinn, Gústa Jr. Þeir gripu þó í tómt. 18. október 2021 12:31 Mest lesið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið „Ekki spá í hvað öðrum finnst“ Tíska og hönnun Krafa um betri ensku en íslensku reyndust mistök Menning Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Lífið Magnús nýr formaður stjórnar Leikfélags Reykjavíkur Menning Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Lífið Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Lífið Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Fleiri fréttir Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Gengur í söfnuð Votta Jehóva til að losna við jólaundirbúning Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Sjá meira
Í Íslandi í dag í gærkvöldi kynntist Sindri Sindrason Ágústi Beinteini Árnasyni, betur þekktur sem Gústi B, refnum hans Gústa junior og fengu áhorfendur að sjá skemmtileg TikTok myndböndin sem eru að slá í gegn hjá unga fólkinu og öllum hinum líka. „Ég gef bara út íslenskt efni og er að gefa út efni á hverjum einasta degi. Núna segja nýjustu tölur að um tuttugu þúsund krakkar kíki inn á síðuna mína á hverjum degi,“ segir Gústi en móðir hans starfar sem íslenskukennari. „Mamma mín myndi aldrei leyfa mér að tala ensku.“ Gústi segist hafa fengið leiklistarbakteríuna frá bróður sínum Árna Beinteini sem er að gera það gott í leiklistinni hér á landi. „Ég byrjaði snemma að koma fram á sviði, taka upp lög með cameru hérna heima. Svo fór þetta út í samfélagsmiðlana því þeir sprungu gjörsamlega út fyrir nokkrum árum og hér er ég í dag.“ Gústi útskrifaðist úr MR fyrir um einu ári. Hann skráði sig í viðskiptafræði en hætti fljótlega þar sem TikTok tók einfaldlega of mikinn tíma. Hann þénar vel á miðlinum. En hver er markhópur Gústa? „Þetta byrjaði sem 12-16 ára en núna eru svo rosalega margir komnir inn á TikTok, það eru allir og amma þeirra inn á þessu forriti. Stundum er ég til að mynda úti í búð og það kemur kannski fimmtug kona að mér og segist vera horfa á mig á TikTok. En það eru samt alltaf krakkarnir sem stjórna því hvað verður vinsælt.“ Gústi vakti mikla athygli fyrir ekki svo löngu þegar hann átti refinn Gústa junior. „Ég elska refinn og vil halda honum öruggum og þegar það var bankað hérna upp á og mér hótað sektum ef ég myndi ekki skila honum, þá stóð ég með refnum og hugsaði ekki um minn eigin fjárhag. Ég réði mér lögfræðing til að passa sem best upp á refinn. Ætli þetta hafi ekki byrjað sem markaðstönt en fór síðan út í meiri væntumþykju og vináttu.“ Hér að neðan má sjá nokkur myndbönd frá Gústa af TikTok. @gustib_1 rauð viðvörun segiði svo var reyndar allt orðið eðlilegt 2 tímum seinna original sound - Gústi B @gustib_1 reyndi að finna dýrasta spilið með því að kaupa fullt af pökkum pushin P (feat. Young Thug) - Gunna & Future
Ísland í dag TikTok Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Gústi B gerir upp stóra refamálið og frumsýnir tónlistarmyndband „Lagið Gústi Jr. er tilraun til þess að útkljá stóra refamálið í eitt skipti fyrir öll.Málið hefur tekið sinn toll og þrátt fyrir margt gott sem hefur komið í kjölfarið erum við nafnarnir einfaldlega búnir á því.“ 12. nóvember 2021 12:00 Dýralæknir MAST segir Gústa Jr. sýna skýr merki um streitu og telur brotið á honum Þóra Jóhanna Jónasdóttir, sérgreinadýralæknir hjá Matvælastofnun (MAST), segist telja þörf á því staðreyndir í máli refsins Gústa Jr. komi fram, en talsvert hefur verið fjallað um málið í fjölmiðlum að undanförnu. Hún segir það skýrt að verið sé að brjóta gegn velferð refsins. 26. október 2021 18:32 Ruddust inn með leitarheimild til að taka refinn en gripu í tómt Ágústi Beinteini Árnasyni brá heldur betur í brún þegar tveir einkennisklæddir lögreglumenn mættu að heimili hans ásamt fulltrúa Matvælastofnunar (MAST) í síðustu viku með húsleitarheimild. Markmiðið var að finna og taka af Ágústi, sem er kallaður Gústi B, ref sem hann hefur haldið síðasta eina og hálfa mánuðinn, Gústa Jr. Þeir gripu þó í tómt. 18. október 2021 12:31 Mest lesið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið „Ekki spá í hvað öðrum finnst“ Tíska og hönnun Krafa um betri ensku en íslensku reyndust mistök Menning Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Lífið Magnús nýr formaður stjórnar Leikfélags Reykjavíkur Menning Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Lífið Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Lífið Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Fleiri fréttir Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Gengur í söfnuð Votta Jehóva til að losna við jólaundirbúning Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Sjá meira
Gústi B gerir upp stóra refamálið og frumsýnir tónlistarmyndband „Lagið Gústi Jr. er tilraun til þess að útkljá stóra refamálið í eitt skipti fyrir öll.Málið hefur tekið sinn toll og þrátt fyrir margt gott sem hefur komið í kjölfarið erum við nafnarnir einfaldlega búnir á því.“ 12. nóvember 2021 12:00
Dýralæknir MAST segir Gústa Jr. sýna skýr merki um streitu og telur brotið á honum Þóra Jóhanna Jónasdóttir, sérgreinadýralæknir hjá Matvælastofnun (MAST), segist telja þörf á því staðreyndir í máli refsins Gústa Jr. komi fram, en talsvert hefur verið fjallað um málið í fjölmiðlum að undanförnu. Hún segir það skýrt að verið sé að brjóta gegn velferð refsins. 26. október 2021 18:32
Ruddust inn með leitarheimild til að taka refinn en gripu í tómt Ágústi Beinteini Árnasyni brá heldur betur í brún þegar tveir einkennisklæddir lögreglumenn mættu að heimili hans ásamt fulltrúa Matvælastofnunar (MAST) í síðustu viku með húsleitarheimild. Markmiðið var að finna og taka af Ágústi, sem er kallaður Gústi B, ref sem hann hefur haldið síðasta eina og hálfa mánuðinn, Gústa Jr. Þeir gripu þó í tómt. 18. október 2021 12:31