Á metfjölda medalía en er nú komin með hring: Simone Biles trúlofuð Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. febrúar 2022 15:53 Simone Biles virðir trúlofunarhringinn fyrir sér. twitter-síða simone biles Bandaríska fimleikakonan Simone Biles, ein skærasta íþróttastjarna heims, er trúlofuð. Kærasti Biles heitir Jonathan Owens og leikur með Houston Texans í NFL-deildinni. Hann skellti sér á skeljarnar í gær og bar stóru spurninguna upp. Og Biles sagði já. Hún greindi frá tíðindunum á Twitter í dag. „Vaknaði sem unnusta. Ég get ekki beðið eftir því að eyða allri ævinni með þér, þú ert allt sem mig dreymdi um og meira til. Giftumst!“ skrifaði Biles. WOKE UP A FIANCÉE I can t wait to spend forever & ever with you, you re everything I dreamed of and more! let s get married! @jjowens_3 pic.twitter.com/BcrWvhEE38— Simone Biles (@Simone_Biles) February 15, 2022 Biles og Owens hafa verið í sambandi síðan í ágúst 2020. Hún var áður með fimleikmanninum Stacey Ervin. Hin 24 ára Biles er sigursælasta fimleikakona sögunnar. Hún vann til fimm gullverðlauna á Ólympíuleikunum í Peking og hefur unnið nítján gullverðlaun á HM. Alls hefur hún unnið til 32 verðlauna á Ólympíuleikum og heimsmeistaramótum. Fimleikar NFL Ástin og lífið Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Í beinni: Southampton - Liverpool | Rauði herinn marserar áfram Enski boltinn Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Í beinni: Southampton - Liverpool | Rauði herinn marserar áfram Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Sjá meira
Kærasti Biles heitir Jonathan Owens og leikur með Houston Texans í NFL-deildinni. Hann skellti sér á skeljarnar í gær og bar stóru spurninguna upp. Og Biles sagði já. Hún greindi frá tíðindunum á Twitter í dag. „Vaknaði sem unnusta. Ég get ekki beðið eftir því að eyða allri ævinni með þér, þú ert allt sem mig dreymdi um og meira til. Giftumst!“ skrifaði Biles. WOKE UP A FIANCÉE I can t wait to spend forever & ever with you, you re everything I dreamed of and more! let s get married! @jjowens_3 pic.twitter.com/BcrWvhEE38— Simone Biles (@Simone_Biles) February 15, 2022 Biles og Owens hafa verið í sambandi síðan í ágúst 2020. Hún var áður með fimleikmanninum Stacey Ervin. Hin 24 ára Biles er sigursælasta fimleikakona sögunnar. Hún vann til fimm gullverðlauna á Ólympíuleikunum í Peking og hefur unnið nítján gullverðlaun á HM. Alls hefur hún unnið til 32 verðlauna á Ólympíuleikum og heimsmeistaramótum.
Fimleikar NFL Ástin og lífið Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Í beinni: Southampton - Liverpool | Rauði herinn marserar áfram Enski boltinn Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Í beinni: Southampton - Liverpool | Rauði herinn marserar áfram Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Sjá meira