Í tilkynningu frá Veðurstofunni segir að upptök skjálftans hafi verið rúmlega þrettán kílómetra suðsuðvestur af Flatey á Skjálfanda og á 9,7 kílómetra dýpi.
Nokkrir eftirskjálftar hafa fylgt í kjölfarið.
Skjálfti 2,9 að stærð varð á Norðurlandi klukkan 00:23 í nótt og fannst hann meðal annars á Akureyri.
Í tilkynningu frá Veðurstofunni segir að upptök skjálftans hafi verið rúmlega þrettán kílómetra suðsuðvestur af Flatey á Skjálfanda og á 9,7 kílómetra dýpi.
Nokkrir eftirskjálftar hafa fylgt í kjölfarið.