Friðrik Dór nálgast toppinn Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 19. febrúar 2022 16:00 Friðrik Dór hækkar sig um ellefu sæti frá því í síðustu viku á íslenska listanum. Aðsend Íslenski listinn fór fram á FM957 fyrr í dag þar sem nokkur glæný lög blönduðust við þau vinsælustu um þessar mundir. Tónlistarkonur voru áberandi í fasta liðnum Líklegt til vinsælda en þar voru tvö lög úr Söngvakeppni Sjónvarpsins, sem nálgast óðfluga. View this post on Instagram A post shared by Daughters of Reykjavi k (@rvkdtr) Má þar nefna Reykjavíkurdætur með framlag sitt Turn This Around og SUNCITY og Sanna Martinez með lagið Keep it Cool. View this post on Instagram A post shared by - SUNCITY - (@itssuncity) Nýjasta lag Bríetar, Cold Feet, þykir einnig líklegt til vinsælda en það kom út 21. janúar síðastliðinn. View this post on Instagram A post shared by BRI ET (@brietelfar) Friðrik Dór hækkar sig um ellefu sæti á milli vikna og fer úr sextánda sæti í það fimmta með lagið Þú af plötunni Dætur. Því má segja að hann nálgist toppinn óðfluga en platan kom út nú í lok janúar við góðar viðtökur. Lagið Þú ert ástarballaða með kröftugum takti og er fyrsti síngúll plötunnar. Það er mikið um að vera hjá þessum ástsæla söngvara þar sem hann ætlar að halda útgáfu tónleika í Hörpu 11. mars næstkomandi. View this post on Instagram A post shared by paxal (@paxal.is) Aðrir fastir liðir íslenska listans voru að sjálfsögðu á sínum stað en þar má finna tvo glænýja liði. Fyrri liðurinn ber nafnið Danslag vikunnar - þar sem undirrituð finnur grípandi lag sem kemur fólki óneitanlega í dansgír og að þessu sinni var lagið Pepas með Farruko fyrir valinu. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=y8trd3gjJt0">watch on YouTube</a> Síðari liðurinn er Erlent topplag vikunnar þar sem við heimsækjum ólíkt land hverju sinni og skoðum hvaða lag situr í fyrsta sæti þar. Þá gefst hlustendum tækifæri á að kynna sér hina ýmsu tónlistarmenn og heyra hvaða ólíku hittarar eru að slá í gegn á ólíkum stöðum. Að þessu sinni kíktum við á tónlistarsenuna í Póllandi en vinsælasta lagið þar samkvæmt streymisveitunni Spotify er lagið Jetlag með tónlistarfólkinu Malik montana, Da Choyxe, SRNO og The Plug. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=xCBRhR11sJA">watch on YouTube</a> Júlí Heiðar heldur sér svo staðföstum í fyrsta sæti og ungstirnið GAYLE skipar annað sæti með Tik Tok hittaranum abcdefu. View this post on Instagram A post shared by Ju li Heiðar (@juliheidar) Hér má finna íslenska listann í heild sinni: Íslenski listinn á Spotify: Íslenski listinn Eurovision Tónlist Ástin og lífið Tengdar fréttir Júlí Heiðar situr á toppi íslenska listans Söngvarinn Júlí Heiðar skipar fyrsta sæti íslenska listans í dag með lagið Ástin Heldur Vöku. 12. febrúar 2022 16:01 Þátttaka Reykjavíkurdætra í Söngvakeppninni vekur athygli út fyrir landsteina Reykjavíkurdætur eru meðal íslenskra keppenda í undankeppni fyrir Eurovision í ár. Þátttaka þeirra hefur vakið athygli úti í hinum stóra heimi þar sem ýmis erlend tónlistar- og menningartímarit hafa fjallað um þetta. 9. febrúar 2022 11:31 „Þetta virkar ekki alveg saman“ Sólborg Guðbrandsdóttir er 25 ára kona sem hefur þrátt fyrir ungan aldur gefið út tvær bækur. Annarsvegar bókina Fávitar og síðan bókina Aðeins færri Fávitar. 14. febrúar 2022 10:31 „Hæfileg væmni, fullkomið popp“ Hjartaknúsarinn, tónlistarmaðurinn og faðirinn Friðrik Dór sendi frá sér plötuna Dætur nú á aðfaranótt föstudags 28. janúar. 29. janúar 2022 14:31 Frikki Dór: Þriggja dætra faðir og ný plata á leiðinni Stórsöngvarinn Friðrik Dór Jónsson og eiginkona hans Lísa Hafliðadóttir hafa tekið á móti þriðju dóttur sinni og er einnig ný plata frá honum væntanleg á miðnætti. 27. janúar 2022 11:30 Mest lesið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Tónlistarkonur voru áberandi í fasta liðnum Líklegt til vinsælda en þar voru tvö lög úr Söngvakeppni Sjónvarpsins, sem nálgast óðfluga. View this post on Instagram A post shared by Daughters of Reykjavi k (@rvkdtr) Má þar nefna Reykjavíkurdætur með framlag sitt Turn This Around og SUNCITY og Sanna Martinez með lagið Keep it Cool. View this post on Instagram A post shared by - SUNCITY - (@itssuncity) Nýjasta lag Bríetar, Cold Feet, þykir einnig líklegt til vinsælda en það kom út 21. janúar síðastliðinn. View this post on Instagram A post shared by BRI ET (@brietelfar) Friðrik Dór hækkar sig um ellefu sæti á milli vikna og fer úr sextánda sæti í það fimmta með lagið Þú af plötunni Dætur. Því má segja að hann nálgist toppinn óðfluga en platan kom út nú í lok janúar við góðar viðtökur. Lagið Þú ert ástarballaða með kröftugum takti og er fyrsti síngúll plötunnar. Það er mikið um að vera hjá þessum ástsæla söngvara þar sem hann ætlar að halda útgáfu tónleika í Hörpu 11. mars næstkomandi. View this post on Instagram A post shared by paxal (@paxal.is) Aðrir fastir liðir íslenska listans voru að sjálfsögðu á sínum stað en þar má finna tvo glænýja liði. Fyrri liðurinn ber nafnið Danslag vikunnar - þar sem undirrituð finnur grípandi lag sem kemur fólki óneitanlega í dansgír og að þessu sinni var lagið Pepas með Farruko fyrir valinu. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=y8trd3gjJt0">watch on YouTube</a> Síðari liðurinn er Erlent topplag vikunnar þar sem við heimsækjum ólíkt land hverju sinni og skoðum hvaða lag situr í fyrsta sæti þar. Þá gefst hlustendum tækifæri á að kynna sér hina ýmsu tónlistarmenn og heyra hvaða ólíku hittarar eru að slá í gegn á ólíkum stöðum. Að þessu sinni kíktum við á tónlistarsenuna í Póllandi en vinsælasta lagið þar samkvæmt streymisveitunni Spotify er lagið Jetlag með tónlistarfólkinu Malik montana, Da Choyxe, SRNO og The Plug. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=xCBRhR11sJA">watch on YouTube</a> Júlí Heiðar heldur sér svo staðföstum í fyrsta sæti og ungstirnið GAYLE skipar annað sæti með Tik Tok hittaranum abcdefu. View this post on Instagram A post shared by Ju li Heiðar (@juliheidar) Hér má finna íslenska listann í heild sinni: Íslenski listinn á Spotify:
Íslenski listinn Eurovision Tónlist Ástin og lífið Tengdar fréttir Júlí Heiðar situr á toppi íslenska listans Söngvarinn Júlí Heiðar skipar fyrsta sæti íslenska listans í dag með lagið Ástin Heldur Vöku. 12. febrúar 2022 16:01 Þátttaka Reykjavíkurdætra í Söngvakeppninni vekur athygli út fyrir landsteina Reykjavíkurdætur eru meðal íslenskra keppenda í undankeppni fyrir Eurovision í ár. Þátttaka þeirra hefur vakið athygli úti í hinum stóra heimi þar sem ýmis erlend tónlistar- og menningartímarit hafa fjallað um þetta. 9. febrúar 2022 11:31 „Þetta virkar ekki alveg saman“ Sólborg Guðbrandsdóttir er 25 ára kona sem hefur þrátt fyrir ungan aldur gefið út tvær bækur. Annarsvegar bókina Fávitar og síðan bókina Aðeins færri Fávitar. 14. febrúar 2022 10:31 „Hæfileg væmni, fullkomið popp“ Hjartaknúsarinn, tónlistarmaðurinn og faðirinn Friðrik Dór sendi frá sér plötuna Dætur nú á aðfaranótt föstudags 28. janúar. 29. janúar 2022 14:31 Frikki Dór: Þriggja dætra faðir og ný plata á leiðinni Stórsöngvarinn Friðrik Dór Jónsson og eiginkona hans Lísa Hafliðadóttir hafa tekið á móti þriðju dóttur sinni og er einnig ný plata frá honum væntanleg á miðnætti. 27. janúar 2022 11:30 Mest lesið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Júlí Heiðar situr á toppi íslenska listans Söngvarinn Júlí Heiðar skipar fyrsta sæti íslenska listans í dag með lagið Ástin Heldur Vöku. 12. febrúar 2022 16:01
Þátttaka Reykjavíkurdætra í Söngvakeppninni vekur athygli út fyrir landsteina Reykjavíkurdætur eru meðal íslenskra keppenda í undankeppni fyrir Eurovision í ár. Þátttaka þeirra hefur vakið athygli úti í hinum stóra heimi þar sem ýmis erlend tónlistar- og menningartímarit hafa fjallað um þetta. 9. febrúar 2022 11:31
„Þetta virkar ekki alveg saman“ Sólborg Guðbrandsdóttir er 25 ára kona sem hefur þrátt fyrir ungan aldur gefið út tvær bækur. Annarsvegar bókina Fávitar og síðan bókina Aðeins færri Fávitar. 14. febrúar 2022 10:31
„Hæfileg væmni, fullkomið popp“ Hjartaknúsarinn, tónlistarmaðurinn og faðirinn Friðrik Dór sendi frá sér plötuna Dætur nú á aðfaranótt föstudags 28. janúar. 29. janúar 2022 14:31
Frikki Dór: Þriggja dætra faðir og ný plata á leiðinni Stórsöngvarinn Friðrik Dór Jónsson og eiginkona hans Lísa Hafliðadóttir hafa tekið á móti þriðju dóttur sinni og er einnig ný plata frá honum væntanleg á miðnætti. 27. janúar 2022 11:30