Baldvin á HM eftir glæsilegt Íslands- og skólamet Sindri Sverrisson skrifar 14. febrúar 2022 10:00 Baldvin Þór Magnússon hefur bætt sig svakalega á síðustu misserum og heldur áfram á þeirri braut. emueagles.com Akureyringurinn Baldvin Þór Magnússon er kominn með sæti á HM í frjálsum íþróttum innanhúss sem fram fer í Belgrad í Serbíu eftir rúman mánuð. Baldvin, sem er 22 ára gamall, tryggði sér HM-sæti með stórkostlegu 3.000 metra hlaupi í Boston um helgina, þar sem hann keppti á móti fyrir Eastern Michigan háskólann. Baldvin hljóp á 7:47,51 mínútum og stórbætti þar með Íslandsmetið í greininni, sem hann tvíbætti á síðasta ári. Fyrra met hans var 7:53,72 mínútur. „Hann hljóp sex sekúndum undir sínum besta tíma og setti nýtt skólamet. Það er ekki hægt að biðja um meira en þetta,“ sagði Mark Rinker, aðstoðarþjálfari Eastern Michigan frjálsíþróttaliðsins. View this post on Instagram A post shared by EMU XC/TF (@emuxc_tf) Baldvin, sem hafnaði í 5. sæti á mótinu í Boston, á einnig Íslandsmetið í 1.500 metra hlaupi utanhúss frá því í apríl í fyrra þegar hann sló 39 ára gamalt met Jóns Diðrikssonar. Baldvin er greinilega til alls líklegur í ár en fyrir viku varð hann fyrstur Íslendinga til að hlaupa einnar mílu hlaup á innan við fjórum mínútum, eða 3:58,08 mínútum. Þar sem hlaupið fór fram á 300 metra braut telst það þó ekki sem Íslandsmet. Frjálsar íþróttir Mest lesið Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Fótbolti Hrædd um að fá í magann eftir að hún „bókstaflega skeit á sig“ í Köben Sport Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Körfubolti Ákærður vegna fjórhjólaslyss sem kostaði kærustu hans lífið Sport Landsliðsþjálfarinn sendi leikmennina út á lífið Fótbolti „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Handbolti Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest? Fótbolti „Þetta var sársaukafullt“ Fótbolti Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Fótbolti Kristófer: Það er nú bara október Körfubolti Fleiri fréttir NFL-stjarna fjárfestir í kvennaliði Boston Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Hrædd um að fá í magann eftir að hún „bókstaflega skeit á sig“ í Köben Landsliðsþjálfarinn sendi leikmennina út á lífið „Þetta var sársaukafullt“ Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Ákærður vegna fjórhjólaslyss sem kostaði kærustu hans lífið Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest? Dagskráin í dag: Undankeppni HM 2026 og NFL deildin Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Frændur mætast eftir að Djokovic var sleginn út „Þetta var gríðarlega stórt og segir helling um liðið“ Gerrard neitaði Rangers Spánverjar eiga enn eftir að fá á sig mark í undankeppninni Magndís og Einar sæmd heiðursmerki UMFÍ Íslendingar sigursælir í evrópska handboltanum Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Martin skoraði 11 stig í naumu tapi Portúgal - Írland 1-0 | Rýtingur í hjarta Heimis Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Cecilía Rán þurfti að sækja boltann tvisvar í netið gegn Fiorentina Elísa Bríet: Ég er ekki búin að ákveða neitt Elísa: Ég hefði kosið sigur Mollee og Kayla héldu örlitlu lífi í Evrópudraumum Þróttara Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Sjá meira
Baldvin, sem er 22 ára gamall, tryggði sér HM-sæti með stórkostlegu 3.000 metra hlaupi í Boston um helgina, þar sem hann keppti á móti fyrir Eastern Michigan háskólann. Baldvin hljóp á 7:47,51 mínútum og stórbætti þar með Íslandsmetið í greininni, sem hann tvíbætti á síðasta ári. Fyrra met hans var 7:53,72 mínútur. „Hann hljóp sex sekúndum undir sínum besta tíma og setti nýtt skólamet. Það er ekki hægt að biðja um meira en þetta,“ sagði Mark Rinker, aðstoðarþjálfari Eastern Michigan frjálsíþróttaliðsins. View this post on Instagram A post shared by EMU XC/TF (@emuxc_tf) Baldvin, sem hafnaði í 5. sæti á mótinu í Boston, á einnig Íslandsmetið í 1.500 metra hlaupi utanhúss frá því í apríl í fyrra þegar hann sló 39 ára gamalt met Jóns Diðrikssonar. Baldvin er greinilega til alls líklegur í ár en fyrir viku varð hann fyrstur Íslendinga til að hlaupa einnar mílu hlaup á innan við fjórum mínútum, eða 3:58,08 mínútum. Þar sem hlaupið fór fram á 300 metra braut telst það þó ekki sem Íslandsmet.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Fótbolti Hrædd um að fá í magann eftir að hún „bókstaflega skeit á sig“ í Köben Sport Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Körfubolti Ákærður vegna fjórhjólaslyss sem kostaði kærustu hans lífið Sport Landsliðsþjálfarinn sendi leikmennina út á lífið Fótbolti „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Handbolti Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest? Fótbolti „Þetta var sársaukafullt“ Fótbolti Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Fótbolti Kristófer: Það er nú bara október Körfubolti Fleiri fréttir NFL-stjarna fjárfestir í kvennaliði Boston Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Hrædd um að fá í magann eftir að hún „bókstaflega skeit á sig“ í Köben Landsliðsþjálfarinn sendi leikmennina út á lífið „Þetta var sársaukafullt“ Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Ákærður vegna fjórhjólaslyss sem kostaði kærustu hans lífið Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest? Dagskráin í dag: Undankeppni HM 2026 og NFL deildin Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Frændur mætast eftir að Djokovic var sleginn út „Þetta var gríðarlega stórt og segir helling um liðið“ Gerrard neitaði Rangers Spánverjar eiga enn eftir að fá á sig mark í undankeppninni Magndís og Einar sæmd heiðursmerki UMFÍ Íslendingar sigursælir í evrópska handboltanum Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Martin skoraði 11 stig í naumu tapi Portúgal - Írland 1-0 | Rýtingur í hjarta Heimis Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Cecilía Rán þurfti að sækja boltann tvisvar í netið gegn Fiorentina Elísa Bríet: Ég er ekki búin að ákveða neitt Elísa: Ég hefði kosið sigur Mollee og Kayla héldu örlitlu lífi í Evrópudraumum Þróttara Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Sjá meira