Baldvin á HM eftir glæsilegt Íslands- og skólamet Sindri Sverrisson skrifar 14. febrúar 2022 10:00 Baldvin Þór Magnússon hefur bætt sig svakalega á síðustu misserum og heldur áfram á þeirri braut. emueagles.com Akureyringurinn Baldvin Þór Magnússon er kominn með sæti á HM í frjálsum íþróttum innanhúss sem fram fer í Belgrad í Serbíu eftir rúman mánuð. Baldvin, sem er 22 ára gamall, tryggði sér HM-sæti með stórkostlegu 3.000 metra hlaupi í Boston um helgina, þar sem hann keppti á móti fyrir Eastern Michigan háskólann. Baldvin hljóp á 7:47,51 mínútum og stórbætti þar með Íslandsmetið í greininni, sem hann tvíbætti á síðasta ári. Fyrra met hans var 7:53,72 mínútur. „Hann hljóp sex sekúndum undir sínum besta tíma og setti nýtt skólamet. Það er ekki hægt að biðja um meira en þetta,“ sagði Mark Rinker, aðstoðarþjálfari Eastern Michigan frjálsíþróttaliðsins. View this post on Instagram A post shared by EMU XC/TF (@emuxc_tf) Baldvin, sem hafnaði í 5. sæti á mótinu í Boston, á einnig Íslandsmetið í 1.500 metra hlaupi utanhúss frá því í apríl í fyrra þegar hann sló 39 ára gamalt met Jóns Diðrikssonar. Baldvin er greinilega til alls líklegur í ár en fyrir viku varð hann fyrstur Íslendinga til að hlaupa einnar mílu hlaup á innan við fjórum mínútum, eða 3:58,08 mínútum. Þar sem hlaupið fór fram á 300 metra braut telst það þó ekki sem Íslandsmet. Frjálsar íþróttir Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Messi slær enn eitt metið Fótbolti Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Sport Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Enski boltinn Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Fleiri fréttir „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Konate gæti farið frítt frá Liverpool Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Hákon skoraði tvö í vináttuleik Louis Van Gaal hefur sigrast á krabbameini Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Þór fer upp í umspilssæti Arnór Sigurðsson hafði betur í Íslendingaslagnum Rústaði úrslitunum á Wimbledon „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Onana frá næstu vikurnar Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Sjá meira
Baldvin, sem er 22 ára gamall, tryggði sér HM-sæti með stórkostlegu 3.000 metra hlaupi í Boston um helgina, þar sem hann keppti á móti fyrir Eastern Michigan háskólann. Baldvin hljóp á 7:47,51 mínútum og stórbætti þar með Íslandsmetið í greininni, sem hann tvíbætti á síðasta ári. Fyrra met hans var 7:53,72 mínútur. „Hann hljóp sex sekúndum undir sínum besta tíma og setti nýtt skólamet. Það er ekki hægt að biðja um meira en þetta,“ sagði Mark Rinker, aðstoðarþjálfari Eastern Michigan frjálsíþróttaliðsins. View this post on Instagram A post shared by EMU XC/TF (@emuxc_tf) Baldvin, sem hafnaði í 5. sæti á mótinu í Boston, á einnig Íslandsmetið í 1.500 metra hlaupi utanhúss frá því í apríl í fyrra þegar hann sló 39 ára gamalt met Jóns Diðrikssonar. Baldvin er greinilega til alls líklegur í ár en fyrir viku varð hann fyrstur Íslendinga til að hlaupa einnar mílu hlaup á innan við fjórum mínútum, eða 3:58,08 mínútum. Þar sem hlaupið fór fram á 300 metra braut telst það þó ekki sem Íslandsmet.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Messi slær enn eitt metið Fótbolti Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Sport Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Enski boltinn Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Fleiri fréttir „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Konate gæti farið frítt frá Liverpool Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Hákon skoraði tvö í vináttuleik Louis Van Gaal hefur sigrast á krabbameini Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Þór fer upp í umspilssæti Arnór Sigurðsson hafði betur í Íslendingaslagnum Rústaði úrslitunum á Wimbledon „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Onana frá næstu vikurnar Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Sjá meira