Karl Bretaprins greinist með Covid-19 í annað sinn Atli Ísleifsson skrifar 10. febrúar 2022 13:30 Karl og Kamilla sóttu móttöku í British Museum í gær. Karl greindist svo með Covid-19 í morgun. EPA Karl Bretaprins hefur greinst með kórónuveiruna og er nú í einangrun. Þetta er í annað sinn sem Karl greinist með Covid-19, en hann greinist einnig í mars 2020 og fékk þá væg einkenni sjúkdómsins. Á dagskrá prinsins í dag var að afhjúpa nýja styttu af viðskiptakonunni Licoricia í Winchester í suðurhluta Englands, en athöfninni hefur nú verið frestað. Í frétt BBC segir að hinn 73 ára Karl og Kamilla, eiginkona hans, hafi hitt fjölda fólks í móttöku í British Museum í London í gær. Meðal gesta voru fjármálaaráðherrann Rishi Sunak, innanríkisráðherrann Priti Patel og fótboltamaðurinn fyrrverandi, Ian Rush. This morning The Prince of Wales has tested positive for COVID-19 and is now self-isolating.HRH is deeply disappointed not to be able to attend today's events in Winchester and will look to reschedule his visit as soon as possible.— The Prince of Wales and The Duchess of Cornwall (@ClarenceHouse) February 10, 2022 Í yfirlýsingu frá Clarence House segir að prinsinn sé mjög vonsvikinn með að geta ekki sótt athöfnina og verður reynt að finna nýjan tíma fyrir afhjúpunina sem allra fyrst. Prinsinn er þríbólusettur. Nokkuð hefur verið um að kóngafólk hafi smitast af kórónuveirunni síðustu daga. Þannig greindist Margrét Þórhildur Danadrottning í gær, líkt og Filippus Spánarkonungur. Bretland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Kóngafólk Tengdar fréttir Margrét Þórhildur drottning með Covid-19 Margrét Þórhildur Danadrottning hefur greinst með kórónuveiruna. 9. febrúar 2022 11:49 Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Innlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Erlent Fleiri fréttir Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Sjá meira
Á dagskrá prinsins í dag var að afhjúpa nýja styttu af viðskiptakonunni Licoricia í Winchester í suðurhluta Englands, en athöfninni hefur nú verið frestað. Í frétt BBC segir að hinn 73 ára Karl og Kamilla, eiginkona hans, hafi hitt fjölda fólks í móttöku í British Museum í London í gær. Meðal gesta voru fjármálaaráðherrann Rishi Sunak, innanríkisráðherrann Priti Patel og fótboltamaðurinn fyrrverandi, Ian Rush. This morning The Prince of Wales has tested positive for COVID-19 and is now self-isolating.HRH is deeply disappointed not to be able to attend today's events in Winchester and will look to reschedule his visit as soon as possible.— The Prince of Wales and The Duchess of Cornwall (@ClarenceHouse) February 10, 2022 Í yfirlýsingu frá Clarence House segir að prinsinn sé mjög vonsvikinn með að geta ekki sótt athöfnina og verður reynt að finna nýjan tíma fyrir afhjúpunina sem allra fyrst. Prinsinn er þríbólusettur. Nokkuð hefur verið um að kóngafólk hafi smitast af kórónuveirunni síðustu daga. Þannig greindist Margrét Þórhildur Danadrottning í gær, líkt og Filippus Spánarkonungur.
Bretland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Kóngafólk Tengdar fréttir Margrét Þórhildur drottning með Covid-19 Margrét Þórhildur Danadrottning hefur greinst með kórónuveiruna. 9. febrúar 2022 11:49 Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Innlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Erlent Fleiri fréttir Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Sjá meira
Margrét Þórhildur drottning með Covid-19 Margrét Þórhildur Danadrottning hefur greinst með kórónuveiruna. 9. febrúar 2022 11:49