Valitor skilaði loks hagnaði á ársgrundvelli Eiður Þór Árnason skrifar 10. febrúar 2022 11:40 Höfuðstöðvar Valitor í Hafnarfirði. Vísir/Vilhelm Heildarafkoma Valitor nam um 353 milljónum króna á árinu 2021, samanborið við heildartap upp á um einn milljarð króna árið áður. Viðsnúningurinn á milli ára er því um 1,4 milljarðar króna. Þetta er í fyrsta sinn sem Valitor skilar hagnaði á ársgrundvelli frá árinu 2017. Fram kemur í tilkynningu frá félaginu að heildartekjur félagsins hafi numið um 14,3 milljörðum króna á árinu og aukist um 2,5% á milli ára. Arion banki, eigandi Valitor, samdi um sölu á fyrirtækinu til fjártæknifélagsins Rapyd þann 1. júlí 2021. Salan bíður samþykkis frá Fjármálaeftirlitinu og Samkeppniseftirlitinu. Samkvæmt tilkynningu dróst heildarrekstrarkostnaður félagsins saman um tæplega 1,2 milljarða á milli ára og launakostnaður um 350 milljónir króna á árinu. Annar rekstrarkostnaður ásamt afskriftum lækkaði um 850 milljónir króna. Hagræðingaraðgerðir tekið á starfsfólk „Það er ánægjulegt að sjá árangur af þeim hagræðingaraðgerðum sem við höfum þurft að ráðast í á liðnum árum og eru að skila sér í bættri afkomu Valitor. Þær aðgerðir hafa tekið á bæði stjórnendur og starfsmenn á sama tíma og félagið hefur tekist á við þau áhrif sem kórónuveiru-faraldurinn hefur haft á reksturinn,“ segir Herdís Dröfn Fjeldsted, forstjóri Valitor. „Framundan eru áskoranir sem meðal annars fela í sér auknar varnir, uppfærslu á tæknibúnaði og frekari vöxt samhliða bættu vöruframboði. Með bættum rekstri erum við betur í stakk búin til að takast á við þær áskoranir og við horfum til ársins 2022 full tilhlökkunar með okkar öfluga starfsfólki.“ Greiðslumiðlun Mest lesið Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Viðskipti innlent „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Spá óbreyttum stýrivöxtum Viðskipti innlent Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Opið fyrir innsendingar í Lúðurinn 2025 Samstarf Vá en æðislegt: Fundurinn fellur niður í dag! Atvinnulíf Fleiri fréttir Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Sjá meira
Þetta er í fyrsta sinn sem Valitor skilar hagnaði á ársgrundvelli frá árinu 2017. Fram kemur í tilkynningu frá félaginu að heildartekjur félagsins hafi numið um 14,3 milljörðum króna á árinu og aukist um 2,5% á milli ára. Arion banki, eigandi Valitor, samdi um sölu á fyrirtækinu til fjártæknifélagsins Rapyd þann 1. júlí 2021. Salan bíður samþykkis frá Fjármálaeftirlitinu og Samkeppniseftirlitinu. Samkvæmt tilkynningu dróst heildarrekstrarkostnaður félagsins saman um tæplega 1,2 milljarða á milli ára og launakostnaður um 350 milljónir króna á árinu. Annar rekstrarkostnaður ásamt afskriftum lækkaði um 850 milljónir króna. Hagræðingaraðgerðir tekið á starfsfólk „Það er ánægjulegt að sjá árangur af þeim hagræðingaraðgerðum sem við höfum þurft að ráðast í á liðnum árum og eru að skila sér í bættri afkomu Valitor. Þær aðgerðir hafa tekið á bæði stjórnendur og starfsmenn á sama tíma og félagið hefur tekist á við þau áhrif sem kórónuveiru-faraldurinn hefur haft á reksturinn,“ segir Herdís Dröfn Fjeldsted, forstjóri Valitor. „Framundan eru áskoranir sem meðal annars fela í sér auknar varnir, uppfærslu á tæknibúnaði og frekari vöxt samhliða bættu vöruframboði. Með bættum rekstri erum við betur í stakk búin til að takast á við þær áskoranir og við horfum til ársins 2022 full tilhlökkunar með okkar öfluga starfsfólki.“
Greiðslumiðlun Mest lesið Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Viðskipti innlent „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Spá óbreyttum stýrivöxtum Viðskipti innlent Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Opið fyrir innsendingar í Lúðurinn 2025 Samstarf Vá en æðislegt: Fundurinn fellur niður í dag! Atvinnulíf Fleiri fréttir Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Sjá meira
AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Viðskipti innlent
AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Viðskipti innlent