Lægðin heldur áfram að stjórna veðrinu í dag og á morgun Atli Ísleifsson skrifar 8. febrúar 2022 07:16 Gular viðvaranir eru í gildi á höfuðborgarsvæðinu, Suðurlandi, Faxaflóa, Breiðafirði og Vestfjörðum, sem staðar fram á kvöld. Vísir/Vilhelm Lægðin sem hefur stjórnað veðrinu hjá okkur síðustu daga heldur því áfram í dag og á morgun. Á vef Veðurstofunnar segir að lægðin fari nú að flytja sig um set og verði skammt suðvestur af Reykjanesi í kvöld og haldi síðan för sinni áfram til austurs fyrir sunnan land og grynnist smám saman. Gular viðvaranir eru í gildi á höfuðborgarsvæðinu, Suðurlandi, Faxaflóa, Breiðafirði og Vestfjörðum, sem staðar fram á kvöld. Það verður mjög breytilegt veður milli landshluta í dag, minnkandi suðvestanátt um landið sunnanvert, en áfram snjókoma eða slydda fram á kvöld. Gengur í norðaustan hvassviðri eða storm um landið norðvestanvert með morgninum með éljagangi, skafrenningi og lélegu skyggni, en um landið norðaustanvert snýst vindur smám saman til norðlægrar áttar með éljum. Bætir aftur í vind sunnan og suðvestanlands í nótt með skafrenningi. Veðrið gengur síðan niður á morgun með minnkandi norðanátt. Léttir til um landið sunnan- og vestanvert, en áfram dálítil él um landið norðaustanvert. Kólnar nokkuð hratt og má búast við talsverðu frosti annað kvöld og aðra nótt og ekki ólíklegt að frost verði á bilinu 15 til 20 stig inn til landsins. Síðan tekur við mun rólegra vetrarveður með dálitlum éljum og dregur úr frosti.“ Spákortið fyrir klukkan 15.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á miðvikudag: Norðlæg átt 13-20 m/s og él, en úrkomulítið sunnan heiða. Dregur úr vindi og ofankomu þegar líður á daginn, fyrst vestantil á landinu og léttir síðan til. Ört kólnandi, frost 4 til 15 stig um kvöldið, kaldast inn til landsins. Á fimmtudag: Vestlæg átt, 8-13 m/s og dálítil él um landið vestanvert, en bjart fyrir austan. Dregur heldur úr frosti, einkum vestast. Á föstudag: Fremur hæg suðlæg átt og stöku él, en bjartviðri á Norður- og Austurlandi. Frost 1 til 10 stig. Gengur í austanstrekking með slyddu eða snjókomu á S-verðu landinu um kvöldið og hlýnar. Á laugardag: Austan- og norðaustanátt og slydda með köflum sunnan- og austantil, stöku él fyrir norðan, en yfirleitt þurrt vestanlands. Hiti um og undir frostmarki. Á sunnudag og mánudag: Útlit fyrir vestlæga eða breytilega átt. Dálítil él, en úrkomulítið fyrir austan. Heldur kólnandi veður. Veður Mest lesið Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Erlent Kourani fluttur á Klepp Innlent Hvattir til að leggja tímanlega af stað Innlent Beygjuvasarnir stórhættulegir Innlent Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Erlent Halla og Þorbjörg á leið til Kína Innlent Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Erlent Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Innlent Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Innlent Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Erlent Fleiri fréttir Vindur fer smá saman minnkandi Fer að rigna og bætir í vind Smávægileg útköll vegna óveðursins Urðu fyrir sjóskvettu í beinni Spá mikilli ölduhæð við Faxaflóa í vestan hvassviðri Sjór geti gengið á land í Faxaflóa á morgun Gular viðvaranir vegna vestanstorms Dregur úr vindi og úrkomu þegar líður á daginn Hægur vindur og skúrir eða slydduél Lægð á Grænlandshafi stjórni veðrinu þennan daginn Sleppum ekki alveg við leiðindi Gular viðvaranir og allt að 45 metrar á sekúndu í hviðum Hægviðri og víða bjart Skúrir og áfram milt í veðri Suðlægar áttir og úrkoma í flestum landshlutum Sunnan strekkingur og vætusamt Allhvass vindur sunnan- og vestanlands og rigning Fyrsta haustlægðin mætt til landsins Von á mesta vindinum í marga mánuði Búast við auknu álagi á fráveitu vegna mikillar úrkomu Röð lægða með hefðbundnu haustveðri Lægðagangur næstu daga býður upp á sígilt haustveður Strekkingsvindur og fremur vætusamt næstu daga Vaxandi vindur þegar líður á daginn Grunn lægð yfir landinu í dag en suðlægir vindar á morgun Víða kaldi og allhvasst en lægir smám saman í dag Gular viðvaranir og svalri norðanátt beint til landsins Slydduél norðantil en þurrt og bjart sunnan heiða Kólnar í kvöld og allvíða næturfrost Kólnar þegar líður á vikuna Sjá meira
Gular viðvaranir eru í gildi á höfuðborgarsvæðinu, Suðurlandi, Faxaflóa, Breiðafirði og Vestfjörðum, sem staðar fram á kvöld. Það verður mjög breytilegt veður milli landshluta í dag, minnkandi suðvestanátt um landið sunnanvert, en áfram snjókoma eða slydda fram á kvöld. Gengur í norðaustan hvassviðri eða storm um landið norðvestanvert með morgninum með éljagangi, skafrenningi og lélegu skyggni, en um landið norðaustanvert snýst vindur smám saman til norðlægrar áttar með éljum. Bætir aftur í vind sunnan og suðvestanlands í nótt með skafrenningi. Veðrið gengur síðan niður á morgun með minnkandi norðanátt. Léttir til um landið sunnan- og vestanvert, en áfram dálítil él um landið norðaustanvert. Kólnar nokkuð hratt og má búast við talsverðu frosti annað kvöld og aðra nótt og ekki ólíklegt að frost verði á bilinu 15 til 20 stig inn til landsins. Síðan tekur við mun rólegra vetrarveður með dálitlum éljum og dregur úr frosti.“ Spákortið fyrir klukkan 15.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á miðvikudag: Norðlæg átt 13-20 m/s og él, en úrkomulítið sunnan heiða. Dregur úr vindi og ofankomu þegar líður á daginn, fyrst vestantil á landinu og léttir síðan til. Ört kólnandi, frost 4 til 15 stig um kvöldið, kaldast inn til landsins. Á fimmtudag: Vestlæg átt, 8-13 m/s og dálítil él um landið vestanvert, en bjart fyrir austan. Dregur heldur úr frosti, einkum vestast. Á föstudag: Fremur hæg suðlæg átt og stöku él, en bjartviðri á Norður- og Austurlandi. Frost 1 til 10 stig. Gengur í austanstrekking með slyddu eða snjókomu á S-verðu landinu um kvöldið og hlýnar. Á laugardag: Austan- og norðaustanátt og slydda með köflum sunnan- og austantil, stöku él fyrir norðan, en yfirleitt þurrt vestanlands. Hiti um og undir frostmarki. Á sunnudag og mánudag: Útlit fyrir vestlæga eða breytilega átt. Dálítil él, en úrkomulítið fyrir austan. Heldur kólnandi veður.
Veður Mest lesið Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Erlent Kourani fluttur á Klepp Innlent Hvattir til að leggja tímanlega af stað Innlent Beygjuvasarnir stórhættulegir Innlent Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Erlent Halla og Þorbjörg á leið til Kína Innlent Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Erlent Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Innlent Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Innlent Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Erlent Fleiri fréttir Vindur fer smá saman minnkandi Fer að rigna og bætir í vind Smávægileg útköll vegna óveðursins Urðu fyrir sjóskvettu í beinni Spá mikilli ölduhæð við Faxaflóa í vestan hvassviðri Sjór geti gengið á land í Faxaflóa á morgun Gular viðvaranir vegna vestanstorms Dregur úr vindi og úrkomu þegar líður á daginn Hægur vindur og skúrir eða slydduél Lægð á Grænlandshafi stjórni veðrinu þennan daginn Sleppum ekki alveg við leiðindi Gular viðvaranir og allt að 45 metrar á sekúndu í hviðum Hægviðri og víða bjart Skúrir og áfram milt í veðri Suðlægar áttir og úrkoma í flestum landshlutum Sunnan strekkingur og vætusamt Allhvass vindur sunnan- og vestanlands og rigning Fyrsta haustlægðin mætt til landsins Von á mesta vindinum í marga mánuði Búast við auknu álagi á fráveitu vegna mikillar úrkomu Röð lægða með hefðbundnu haustveðri Lægðagangur næstu daga býður upp á sígilt haustveður Strekkingsvindur og fremur vætusamt næstu daga Vaxandi vindur þegar líður á daginn Grunn lægð yfir landinu í dag en suðlægir vindar á morgun Víða kaldi og allhvasst en lægir smám saman í dag Gular viðvaranir og svalri norðanátt beint til landsins Slydduél norðantil en þurrt og bjart sunnan heiða Kólnar í kvöld og allvíða næturfrost Kólnar þegar líður á vikuna Sjá meira