Í gær var staðan þannig að 26 sjúklingar voru á Landspítala með Covid-19.
Þetta kemur fram á vef Landspítalans. 9.521 sjúklingur er í Covid-göngudeild spítalans, þar af 3.272 börn.
Covid sýktir starfsmenn Landspítala í einangrun eru 228, en voru 216 í gær.