Jack er líklega þekktastur fyrir þættina Travels With My Father, Fresh Meat og Bad Education. Roxy er fyrirsæta ásamt því að vera með fjölmarga fylgjendur á samfélagsmiðlum.
Parið virðist hafa notið sín vel í Bláa Lóninu með drykk við hönd og súkkulaði húðuð jarðaber. Samfélagsmiðlar hans gefa til kynna að þau séu búin að vera mikið að ferðast í mánuðinum og það er óljóst hversu lengi þau verða á landinu.
